Templar


Templar - 04.02.1908, Side 4

Templar - 04.02.1908, Side 4
20 TEMPLAR félaginu á árinu, aðallega við flutning úr bæntim, eru aðrir bæst við í staðiun, svo að félagatala var nú við árslok lík því sem verið liafði í árs- byrjun, rumír 160. • Hjúkrunarrkonur félagsins, setn þetta ár hafa verið þrjár, Ouðný Ouðmundsdóttir, Kristín Hall- grímsdótiir og Anna Nielsen, auk vökukouu, Guðrt'ðar Jónsdóttur, höfðtt haft nóg að starfa á árinu, og meira en það, svo kvillasamt, sem Itefði verið hér í bænum mestan hluta árs (taugaveikin fyrri hluta, en mislingarnir síðari hluta árs). Alls höfðu hjúkrunarkonur þetta ár stundað 129 sjúklinga á samtals 62 heimihim í 750 daga og 13 nætur, en vöktikonan vakað yfir 25 sjúkl- ingum á 24 heimilum 182 nætur; það verða samtals 945 dægur, og er þar þó ekki það tekið til greina, að af nýnefndum 750 dögtint voru 142 heilir sólarhringar, svo að réttu lagi hefir fé- lagið látið stunda sjúka á árinu í 1087 dægur. — Árið áður, 1906, voru hjúkrunardægar alls 638 enda hjúkrunarkonur þá einni færri en nú. Fundur samþykti (eftir tillögu kaupm. Br. Bjarnasonar) að hækka laun vökukonu upp í 360 kr. (úr 250) nteð hliðsjón á góðtim fjárhag fél- lagsins. Stjórn félagsins, síra Jón Helgason, cand. jur. Hannes Thorsteinsson og bankastjóri Sighv. Bjarnason, var endtirkosinn með lófaklappi; sömu- leiðis endurskoðunarmenn, Br. H.Bjarnason kaupm. og Halldór Jónsson bankagjaldkeri. Að síðustu flutti héraðslæknir Guðmundur Hannesson ágætt og einkarfróðlegt erindi um sjúkrahjúkrun og meðalabrúkun, sem öllum viðstöddum fanst mjög mikið um. T)ú$bruni varð í Keflavík að kveldi 22. f. m. Brann það tíl kaldra kola tvílyft hús, er Helgi Eiríksson bakari átti, með nærfelt öllu sent í því var. En bæði húsið og lausaféð var vátrygt. í húsinu var bökunarofn og sölubúð auk íbúðar, og var húsið næst stærsta húsið í kauptúninu. F.nsk iiskiskip er lágu á höfninni, sendti menn í land til þess að hjálpa Keflvíkingum að slðkkva eldinn og varna útbreiðslu hans, og höfðu þeir gengið mjög rösklega fram. Tvö uæstu hús tókst að verja, en þau skemdust bæði nokkuð. Enn erti ókunn upptök eldsins, en sagt er að kviknað hafi í garðiniim og eldurinn hafi breiðst út þaðan. Causaucikin er að minka í Hafnarfirði, ogsjúkl- ingarnir eru á batavegi. Skólinn, er var lokaðtir um tíma, er nú tekinn til starfa aftur. Ólððlca wínsala. Sýslumaður Vestmanneyinga, hr. Magnús Jónason, hefir nýlega sektað Magnús nokkurn Þórðarson þar í eyjunum um 200 krón- ur fyrir ólöglega vínsölu. Yfir 20 vitni voru í málinu og sýslumaðurimi gekk mjög ötullega fram í því að konta upp um hinn seka. Er það sannarlega þess vert að því sé á lofti haldið, eins og yfirvöldin virðast vera alment. Nýlega Itafa verið kærðir 3 menn í Kjósarsýslu og 4 menn í Árnessýslu fyrir ólöglega vínsölu, en eigi hefir frést tim hvernig þeint málum liður. Jornaripasafnið. Matthías Þórðarson kandidat hefir verið fyrst tim sinn settur forngripavörður, með því að forngripavörðurinn, Jón Jakobsson alþm., er settur bókavörður við I.andsbókasafnið. Hátbroslcat er það að stintu leyti að virða fyrir sér síðustu bæarstjórnarkosningu hér í bænunt. E-listinn fékk, eins og kunnugt er 68 atkvæði og komst enginn að. Þeír er hann kusu munu allir hafa kosið hann vegna hr. Sighv. Bjarnasonar bankastjóra er þar var efstur, því Benedikt Þórar- insson fékk 7 atkv. á þeini lista þar sem hann var efstur. Hefði E-listinn fengið 78 atkv. hefði hann komið að B. S. Þ. en hefði hann fengið 79 atkv. eða einu atkvæði meira, þá hefði hann komið að hr. Ólafi Davíðssyni sem er 4. tnaður á D-lista. Einkenniíeg lög, þar sem einu atkvæði fleira nteð lista, gerir það að verkum að listinn fær fœrri fulltrúa, en aðrir óviðkomandi listar fleiri fulltrúa. Samsönaur var haldinn hér í bæ á Sunnudags- kvöldið. Sungu þar frú Elisabet Þorkelson, ung- frú Elín Matthíasdóttir og Þórður Pálsson læknir i Borgarnesi, en ungfrú Kristín Tómasdóttir (Hall- grímssonar) lék á hljóðfæri. Samsöngurinn var vel sóttur. Hann var endurtekinn í gærkveldi og aðgöngumiðar seldir með niðursettu verði. Ucrkmamtafólaa Hcykjavíkur er áður hefir ver- ið getið hér í blaðinu, er nú að fullu stofnað, varð það 1. þ. m.. og hlaut þá nafnið Verkmanita- félag Reykjavíkur. Félagið æliar sér að vinna al- gjörlega á sama grundvelli og í samráði við fé- lagið Dagsbrún, svo hér er um viðbót við Verk- mannasambandið að ræða, en eigi klofning eins og suntir hlökkuðu yfir. í stjórn eru Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðju- stjóri (formaður) Pétur Þorsteinsson verkstjóri (fé- hirðir), f’órarinn Guðmundsson skipstjóri (ritari) °g Ágúst Jósefsson prentari og Sigurðtir Jónsson frá Fjöllum meðstjórnendur. Endurskoðendur eru Cuðjón J. Bachmann verkstjóri og Gísli Þorkels- son steinsmiður. Jarðarför sr. Zóphóníasar Halldórssonar próf. í Viðvík fór frarn í Viðvík 29. f. m. að viðstödd- um ölluni prestnni í Skagafirði og sr. Stefáni Baldvinssyni á Völlum og fjölda fólks, svo kirkj- an rúmaði vart helminginn. Húskveðju hélt sr. Árni Björnsson prófastur á Sauðárkrók, í kirkj- unni töluðu: próf. sr. Árni Björnssoti, sr. Pálrni Þóroddsson á Höfða og sr. Hallgr. Thorlacius í Glauntbæ en við gröfina töluðu sr. Árni Björns- son og sr. Sigfús Jónsson á Mælifelli. Hvoru megin erl þú? Það var haldinn fjölmennur fundur eftir i messu, til að ræða bindindismálið. Það var von á regluboða bráðlega, en þeir voru svo sjálfstæðir þar í sveiíinni, að þeir ætl- uðu að gjöra sarntök unt það áður en hann kænti, hvernig þeir skildu taka máli hans. — Það voru flestir búnir að segja eitthvð í 1 bindindisáttina þegar sóknarpresturinn tók til ntáls. Hann fór hörðuni orðum um of- drykjuna, en kvaðst á hinn bóginn ekki sjá betur en bindindi yrði ófrelsi; menn yrðu að gæta hófs í hverjum hlut og verða hvorki | þeir auniingjar að láta Bakkus hneppa sig í fjötur né svo kjarklausir að þeir þyrðu ekki að dreypa á staupi. Presturinn var vinsæll og mesti hófsmaður og það var auðséð þegar hann lauk máli sínu að regluboðinn mundi fara þangað ^ erindisleysu. En undireins og presturinn er sestur niður, stóð upp lausamaður frá næsta bæ, sem var mesti auðnuleysingi fyrir drykkjuskap og mælti: »Já, þetta vissi eg, að blessaður presturinn mundi verða mín megin í þessu máli. Pið ættuð ekki að vera að þessu bindindisstagli, það er satt sem presturinn meinti að það væru ekki aðrir en kjarklausir ræflar, sem vildu fara í bindindi. Eg segi fyrir mig, jeg fer aldrei í bindindi fremur en sálusorgarinn minn.« Það var auðheyrt og séð, að þessi auðnu- maður hafði fengið sér vænan brennivíns- teig áður en haun fór á fundinn, og sumt yngra fólkið fór að brosa. En presturinn skifti mjög litum. Hann stóð þá þegar upp fölur sem nár og mælti um leið og hann leit á lausamanninn: »Fyrst jeg er yðar meginn í þessu máli, þá skjátlast mér líkiega algjörlega.« — — Hálfum mánuði seinna, þegar regluboðinn kom þangað, varð presturinn fyrstur til að skrifa sig á stofnskrábeiðni stúkunnar, sem komst þar greiðlega á fót. 5. G. Verölaun fyrir 3 best samdar ritgjörðir veitir fram- kvæmdarnefnd Stórstúku íslands. Efni ritgjörðanna sé: 1. Er aðflutningsbann gegn áfengi nauð- synlegt frá þjóðhagslegu sjónarmiði skoðað? Astæður fyrir því. 2. Er aðflutningsbann nauðsynlegt frá heilsufræðislegu sjónarmiði skoðað. Astæður fyrir því. 3. Verði aðflutningsbann lögleitt, hverj- ar varnir eru einhlítar eða heppileg- astar til þess að lögin verði ekki brot- in? Ritgjörðirnar séu merktar með sérstöku merki, en höfundarnafn fylgi í lokuðu umslagi, merktu eins og ritgjörðirnar. Þær séu hver um sig nálægt f örk prent- uð með meginmálsletri. Ritgjörðirnarséu komnar til framkvæmd- arnefndarinnar fyrir lok maímánaðar næst- komandi, og má senda þær st. t. Þ. J. Thoroddsen bankagjaldkera eða undirrit- uðum. Verðlaunin er 50 krónur fyrir hverja ritgjörð um sig. Reykjavík 3. Febr. 1908. Borgþór fosefsson. fiér með tilHynttUt mínum beiöruðu yiösKlftamönnum, að aktýðianinnustofa mín er nú tekin lil siarfa á Cauga- veg no. 11. Reykjaník 4. Teb. 190$. Uirðingarfytst Baidoin £ínar$$on. Jtktýgiasmiður. TAÞAST hefir hæna. Finnandi er beðinn að skila henni í Bergstaðastræti 5, gegn fundarlaunum. œ. 0 0 0□ «q ° DAT 0 — er besta líftrygt [£l □ (ö. QP □ jingarfé- , rsi 'meðþví. — □ a DDH0I f éiagið „Eondon" tryggir karla og konnr gegn allskonar slysum og meiðslum og ýmsum veikindum. Nánari upplýsingar gefur Pctur Zóphomasson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Pctur Zópbóníasson.; Prentsmiðja D. Ostlunds.

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.