Templar - 20.02.1912, Blaðsíða 4

Templar - 20.02.1912, Blaðsíða 4
12 T E M P L A R. TELEGRAM! hhhhhhhibhíh Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. For at gare vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enbver, som kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enliver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. — Forsendelsen sker altid aldoles omgaaende pr. Post. ~—... Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker fratiko overnlt. Yort storo Pragt-Katalog ovcr alle Arter Varer, vedlægges enbver Forsendelse. Skriv straks til: C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavn "V". Grumllagt 1805. Grundlagt 1895. lílsedLevæver Kdliiig, Viborg, Danmark sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mörkblaa, mörkgrön, mörk- brun finulds Ceviotsldæde til en flot Damekjole, for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mörkblaa, graanistret Renulds Stof til en solidL og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. Ingen Resiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. — Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. Er Mars bygður? Eftir Ollo Asmussen. íl’ytt i’tr »Gads Dansltc Magasin«). (Framh.). Hugmyndir vorar um gróðurinn á Mars, sem aðallega eru renglulegar plöntur með þóttum og þykkum blöðum, er sitja hátt á stönglunum, og sem hafa eflaust eins mikla margbreytni í litum og lögun eins og plöntur jarðarinnar, er grundvöllurinn undir athugunum vorum á dýraríki hans. Það er alment álitið, að byggingarlag dýr- anna standi í nánu sambandi við fæðuna sem þau neyta. Mismunandi fæða og mis- munandi dýr. Það mundi því vera lítt mögulegt að sjá dýr á Mars með sama byggingarlagi og hér á jörðu. En það er að öðru leyti alls ekki óhugsandi, að vér gætum hugsað oss dýr, sem auðvitað væru ekki í neinni líkingu við okkar dýr, en með tilliti til þeirra væri þó ekki meiri mismunur en á fornaldar- og nútíðardýr- um jarðarinnar. En í einu tilliti mun þó vera mikill munur á dýraríkinu á Mars og jörðunni. Vegna vatnsskortsins á Mars munu flskar eða verur í flsks líki tæplega get.að lifað þar, nema þá í örlitlum mæli. Á hinum langa Mars-velri, þegar alt vatn streymir að heimsskautunum eða frýs í skurðunum, er óhugsandi að nokkurt neðansjávardýra- líf geti átt sér stað, og að eins um sum- artímann er hugsanlegt að í hinum stærri höfum og vötnum sé fiskur. Það mun því líklega mega vænta þess að þar séu dýr, sem eins eg flest skriðdýr, geta lifað nokkurn tíma á þurru landi og þegar vet- urinn kemur, graflð sig niður i aurinn og legið þar í dái yflr veturinn. Á Mars mun það vera enn þá nauðsyn- legra en hér, að hafa stór og vel varin lungu. Ef vór höldum að landdýrin hafl sömu öndunarfæri og okkar dýr, þá verð- um vér að álíta, að dýrin á Mars hljóti að vera miklu sterkbygðari og hafa mjög rúmgóð brjósthol. Árið á Mars er helmingi lengra en hér og hefir þau áhrif, að loftslagið er annaðhvort heitt sólskyn, eins og það er á hæstu fjöll- um hér á jörðunni, þar sem loftið er svo létt, eða nístandi kaldur vetur, og eru þess- ar árstíðir hvor um sig jafnlangar og eitt jarðarár. Marsdægrið er þar á móti hér um bil jafnlangt okkar og vegna hins létta lofts mun þar vera líkur mismunur á hita dags og nætur eins og í fjallalöndum jarð- arinnar. Vér mættum þá ímynda oss, að dýrin á Mars, þau sem íljúga, ganga eða skríða, væru þannig í garðinn búin, að þau gætu þolað svo snarpar loftslagsbreytingar, og því væru þau klædd þykkum feldi eða fjöðrum o. þ. h., sem væri slæmur hita- leiðarí, og þessa hami gætu þau losnað að mestu við, þegar færi að vora, og fengju þá á ný er kuldinn kæmi. Þetta er í sjálfu sér eðlilegri ályktun, heldur en að þau væru þakin skeljum. (Niðurl.). Fróttlr. Stór8túkustig var veitt íjórum meölimum Reglunnar þann 8. p. m. Var pví haldinn aukafundur í Stórstúkunni i G.-T.-húsinu hér i Rvík í pví skini,____________________ Næsta blað 10. marz. »Æ8kan«. Þeir hafa nú gefið út barnablað- ið »Æskuna« í tvö ár, br. Aðalbjörn Stefáns- son og Sigurjón Jónsson. »Æskan« flytur fögur kvæði, sögur, bæði uppbyggjandi og skemtandi efnis, fræðandi greinar, skrýtlur og gátur. Blaðiö er prýtt fjölda raynda og all- ur frágangur pess vandaður. Efnið er mjög við barna hæíi, enda eru útgefcndurnir þaul- vanir starfi meðal baroa og ungmenna og þekkja manna bezt livað bðrnum má bjóða. »Tpl.« mælir með »Æskunni« við alla for- eldra, sem bezta blaði handa börnum þeirra að lesa. Sögukort fyrir börn og unglinga til notkun- ar við lestur mannkynssögunnar er nýkom- ið út í bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. Sýnir það þjóðflokka- og ríkjaskipun á ýms- um tímum sögunnár. Á kápunni eru skrár yfir helztu ártöl mannkynssögunnar, sögu Norðurlanda og íslandssögu. Koikiiiiiis-wi' Stór-Ritara yfir tekjur Stórstúkusjóðs frá 1. nóv.’ll til 31. jan.1912. 1. Skattar greiddir, tekjul. 1. a. . kr. 460,70 2. Greiddir skattar eld. árs(j.,tl.l.a. — 210,60 3. Seldar bækur og eyðubl., tl. 2. a. — 26,50 4. Seld minningarrit, tekjul. 5 . — 24,00 Kr. 721,80 Afhent S.-G., sbr. kvittun, kr. 721,80. Skrifstolu Stór-Ritara, 14. febr. 1912. Jón Árnason. ReiUningur Stór-Ritara yflr t e k i u r Útbreiðslusjóðs frá 1. nóv.'11 til31.jan. 1912. 1. Tillag landssjóðs, fyrri hluti 1912 tekjuliður 1..................kr. 1000,00 2. Aukaskattur, tekjuliður 5 . . — 5,15 Kr. 1005,15 Afhent S.-G., sbr. kvittun, kr. 1005,15. Jón Árnason, s.-r. Taf Iþraut. Nr. 26. Eftir J. Jespersen í Khöfu. Hvitt byrjar og mátar í 3. leik. Ráöning á taflþraut nr. 2ó í 2. bl. þ. á. Hvítt. A Svart. 1. Drotn. að—b6 1. Kongur e5—d4 2. Riddari c5 X o4ý 2. Kongur d4—d3 3. Biskup e6—c4fmát. Rltstjórí og ábyrgðarmaður: .T6n ÁraivHon, prcntari. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.