Templar - 30.12.1918, Blaðsíða 2

Templar - 30.12.1918, Blaðsíða 2
46 „Templar“ kemur út 1- sinnum á þessu ári. Vcrð árgangsins er 2 kr., í Ameríku 75 cents. Útsölumenn fá 25°/» i sölu- laun. Afgreiðslu og innheimtu annast: Sveinn Jónsson, kaupmaður, Kirkjustræti 8, Keykjavik. Ctgefandi: Htórntiika íwlandH I.O.G.T. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: «J<m Arnason, prentari. Box 221, Revkjavik. Hann var einn af þeim smáu, en hafði eigi að síður góðar og sterkar hliðar, sem hægt er að gera gagn með, ef rétt er með farið. Og tryggur var hann mál- efninu, ekki síður en þeir sem meira bar á og betri skilyrði höfðu til þess að láta gott af sér leiða. Sigríðnr Porsteinsdóttir húsfrú, andaðist 20. nóv. þ. á. Hún var félagi í kvenstúk. »Ársól« nr. 136, og vann þar mikið og þarft verk um inargra ára skeið. Hún var fulltrúi stúk. í Um- dæmisstúkunni nr. 1, og á siðasta stór- stúkuþingi mætti hún sem fulltrúi téðrar stúku. Hún var mjög áhugasöm um öll störf Reglunnar, og lét þau mjög til sín taka, enda var hún starfhæf og lét aldrei á sér standa að vinna í þarfir stúkunnar og Reglunnar, ef henni var það unt annara ástæðna vegna. Á stúkan »Ársól« þar góðum og nýtum félaga á bak að sjá, og eríitt verður að fá í'ylt það sæti er húu skipaði þar. Oddný Sigr. Jónsdóttir húsfrú, búsett á Akranesi, andaðist 22. nóv. þ. á. Hún var um mörg ár félagi í stúk. »Víking« nr. 104, og var það þótt hún væri fiutt búferlum til Akra- ness. Hún starfaði um eitt skeið í stúk- unni, og var áhugasöm uin öll mál er snertu stúkuna og Regluna. Guð blessi minningu hinna framliðnu. »Templar« sarnhryggist eftiriifandi ást- vinum. Blessun áfengisins. Eftir Lco Tolstoy. Stór landflæmi hins bezta jarðvegs, sem gæti fætt fjölskyldur í miljónatali, er nú lifa við sulf og seyru, eru notuð til þess að rækta á tóbak og vínvið og bygg, humla, hafra og jarðepli, sem notað er til þess að framleiða úr áfenga drykki, vín, öl og spritt. Miljónir manna, sem gætu haft þarfa iðju með höndum, eru notaðir til þess að framleiða þessa drykki. Hverjar verða svo afleiðingarnar af þessari framleiðslu? Gömul sögn hljóðar svo: Munkur nokkur veðjaði við Kölska um það, að hann gæta varnað honum þess að kom- ast inn í klefa sinn. En kæmist Kölski inn í klefann, þá skyldi munkurinn gera alt, sem hann skipaði honum. Kölski breytti sér í særðan hrafn með máttvana vængi og rann úr honum blóðið. Krummi staðnæmdist við klefa- T E M P L A R. Fyrsli desember. Fögnum fullveldi, frelsi nýrra tima. Hlú að eldi andans óslcir saman rima; séu slörfin stundar, slcfna fram og hœrra, vinna gudi giflu, gera landið stœrra. Pökkum peim er unnu pjóð >>g landi sórna, tgftu lýðsins oki, leyslu forna dróma; peim sem voru á verði, vörðu húlfsofanda, voru skjómi, skjöldur skammdegisins landa. Blakla fagri fáni, frjálsrœðisins merki, fylgi pér i förum fremdar-anainn slerki; auk pú virðing vora, vald og menning pinga, veit pú helgan hila hjörtum íslendinga. Yfir ál/ur lýsi cygló visindanna, veili proska veldi, vörðum sambandanna. Ísland! — Islendingar anda neyti og handa, peir i framtíð finnist fremslir brautryðjanda. M. G. dyrnar og lausl upp eymdargargi. Munk- urinn sá aunnir á honuin og hleypti honum inn. Þegar Kölski hafði unnið veðmálið, þá lét hann munkinn velja um hvert af þeim þremur glæpaverkum: að fremja morð, að drýja hór, eða að verða drykkjumaður, hann vildi helzt gera ? Munkurinn valdi hið síðasta, með því að hann hélt, að það mundi einungis gera sjálfum honum skaða. En þegar hann var ofðinn ölvaður, misti hann valdið yfir sjálfum sér, fór til sveita- þorpsins og koinst þar í kynni við konu eina, sem freistaði hans og þegar mað- ur hennar ætlaði að ráðast á liann, þá framdi munkurinn morð. Eftir þessari sögn að dæma eru þetla afleiðingar áfengisdrykkjunnar og þannig eru þær í raun og vern. Hagskýrslurn- ar sýna oss að níulíundu hlutar allra glæpa er unnið í ölæði. Bezta sönnun þess er það, að í öll- um bannrikjum Randaríkjanna eru glæpamál mjög sjaldgæf og víða standa betrunarhúsin alveg auð. Auk þessa hefur nautn áfengis skað- vænlegar afleiðingar í för ineð sér fyrir drykkjumanninn sjálfan; því auk þess sem áfengið veikir mjög heils- una, þá er drykkjumönnum mjög hætt við að fá slæma sjúkdóma, sem leiða þá til dauða. Einnig er mjög erfitt að lækna drykkjumenn af ýmsum sjúk- dómum og sú er ástæðan til þess að 5rms lífsábyrgðarfélög taka bindindis- menn í tryggingu gegn miklu lægra ið- gjaldi en aðra menn. Hroðalegasta afleiðing dr3'kkjuskapar- ins er hin stöðuga rýrnun samvizku- kendinnar og skilningsgáfunnar. Menn„ sem neyta stöðugt áfengis, verða ætið því ruddalegri, heimskari og verri, sem árin liða. Hvert er þá gagnið, sem á- fengisdrykkjan gerir? AIls ekkert. Meðmælendur áfengisins fullvissa oss um, að það styrki heilsuna og auki lik- amsþróttinn, auki hilann og glæði gleð- ina — en reynslan sýnir oss, að þetta er gersamlegur misskilningur. Áfengis- drykkirnir gefa mönnum ekki hreystinav því þeir séu hreint eitur og eiturnautn hlýtur að hafa skaðvæn áhrif. Sú stað- reynd, að vín auki ekki þróttinn hefur oft verið sannað með því að atbuga starfsþrek drykkjumanna og bindindis- manna, einkum meðal verkmannastétt- anna, og árangur athugananna hefur æ- tið orðið sá, að bindindismennirnir liafa borið sigur úr býtum — þeir afkasti bæði meiri og betri vinnu. Sama máli er að gegna um hermennina; bindindis- mennirnir eru miklu þolnari en hinir. Ekki hilar áfengið, því hin skamma hitakend hverfur fyrir ofkælingunni. Drykkjumaðurinn hefur þar afleiðandi minna mótstöðuafl og er hættara við ofkælingu. Rússnesku hændurnir, sem deyja úr kulda, hafa venjulega hitað sér á brennivíni. Um gleðina, sem vín- ið veitir, er það að segja, eins og hún er nú á tímum, þá er hún hvorki sönn né heilbrigð. Allir þekkja hvers kyns drykkjumannsgleðin er. Pað nægir að benda á það, sem gerist á áfengissölu- stöðum og gildaskálum. Þessi gleði á sina fylgisveina og þeireru: barsmíðar, riíið skinn, svöðusár og alls kyns glæpir. Maður gæti haldið, að hver góður og skynbær maður mundi ekki að eins vera sjálfar bindindismaður, heldur að hann vilji gera alt lil þess að varna því að aðrir verði Bakkusi að bráð. Því er þó ver, að hið gagnstæða á sér oftast nær stað. Mennirnir eru svo fast fjötraðir við gamlar venjur, að þeim væri lítt mögulegt að losna úr þeim og margir góðir rnenn mæla með áfengis- nautn við aðra. Menn segja: »Notkun vínsins er ekki skaðleg, heldur óhófið«. »Davíð konung- ur sagði: ‘Vín gleður mannsins hjarta’«. »Kristur blessaði vínið í brúðkaupinu í Kana« o. s. frv. »Ef menn neyttu ekki áfengis, þá mundi stjórnin tapa álitlegum tekjulið. Óhugsandi er að nokkur hátið sé hald- in, barnsskírn eða brúðkaup án víns. Og vín verður að veita ef verzlunar- viðskifti hafa átt sér stað eða góður og einlægur vinur heimsækir«. »Mér er bráðnauðsvnlegt að drekka mér til liressingar við stritvinnuna«,

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.