Templar - 23.11.1923, Blaðsíða 4

Templar - 23.11.1923, Blaðsíða 4
52 TEMPLAR. læsta blaö Templars kemur i næstu viku. þá verður nánar vikið að G. Egilsson og vaðli hans. skilja köliun sína, stendur kennurum það jafnnærri og prestum, að hreinsa sorann úr þjóðféiaginu, svo margmenn og dýr er stétt sú orðin. Pá eru kven- og ungmennafélögin, má góðs af þéim vænta, að því leyti sem sjálfsafneitunin tekur til þeirra sem tilfinningamál. Allir þessir kraftar sameinaðir, ættu þó að geta gefið stjórn þessara innanlandsmála frekara aðhald, ef eigi ræður of mikill svefn og ábyrgðarleysi, einnig að því er að bannmálinu snýr, að ráða fulltrúa- vali þjóðarinnar; jafnvel þótt ég leggi ekki dðaláherzluna á það, með þvi ég álít, að fleiri, sérstaklega fjárhagsmál vor séu komin i það öngþveiti, að oss skorti algerlega menn til annars, en eyða tima og fé — fé og tima í nýar leik- arabollaleggingar og hringdans, sem eg mun með nógum dæraum minnast á á öðrum stað. Pegar liðið er á nóttina, mun þjóðin vakna við vondan draum. Porsleinn á Grund. Templara-bálkur. Br. l»«TÍd Östlnnd og frú hans Inger Ö. komu hingaö 25. sept., og fóru aftur utan með Gullfoss. Pau eru hér kunn og eiga hér óteljandi vini bæði að fornu og nýu, og er það einhuga ósk þeirra, að þau mættu alt af dvelja hér með oss. En starfið kallar og br. D. Ö. slær ekki slöku við. Héðan hélt hann beint til Svíþjóðar til starfs þar- Templar fiytur skýrslu br. D. Ö. um ferða- lag hans hér og finnur því ekki ástæðu til, að geta þess frekar nú. Br- Ingvnr Pálmason útvegsbóndi og umd. kanzlari í Nesi í Norðfirði var kosinn 2. þm. Sunn-Mýlinga með miklum atkvæðamun. Stúkan »Einingin« átti 38 ára afmæli þ. 17. þ. m., en héit ekki neinn afmælisfagnað þann dag, því það var svo nærri hlutavelt-* unni, sem hún hélt skömmu áöur, að ekki þótti hentugt, að hlaða svo miklu af störfum í einu á meðlimina. Nú hefir afmælisnefndin ákveðið, að hafa árshátíð þessa miðvikudaginn 28. nóvember og væntir þess, að það þyki hentugur tími. Félagar slúkunnar fá ókeypis aðgang ef peir eru skuldlausir. Öðrum templurum verður seldur aðgangur með mjög vægu verði. — Pað er í ráði, að skemtun þessi verði mjög Qölbreytt, ræður, upplestur, söngur, gaman- vísur sem ekki hafa áður hegrsl og snúning- ur siðast eins og vant er. Par sem líf og fjör virðist lang mest í þessari stúku nú i haust, er ekki vafi, að þarna verður besta stúkuskemtunin á haust- ársfjórðungnum, og ættu menn ekki að láta það tækifæri ónotað, þvi annað slíkt kemur varla fyrr en 10. jan. næsta ár, þegar Reglan verður iO ára. Einherfi. Gutenbergs-prentsmiðja leysir fljótt og vel af hendi alls konar prentun. Lægsta verð. Wafiisplöld, mikið úrval. Blaða-, bóka og skrifpappír altaf fyrirliggjandi Altaf best að skifta við \Gatenberg. Líftryggingarfél. .Andvaka' h.f. Kristjaniu, Noregi. AHar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur ISLAND SDEILI) IJV löggilt af Stjórnarráði Islands í desember 1919. Ábyrgðarskjölln á islensku! Varnarþing í Reykjavikl Iðgjöldin lögð inn i Landsbankann og islenska sparisjóði. „ANDVAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfélög. „ANDVAKA“ setur öllum sömu iðgjöld! (Sjómenn t. d. greiða engin ankagjöid). „ANDVAKA“ gefur út líftryggingar, er eigi geta glatast nje gengið úr gildi. „ANDVAKA“ veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi. Forstjóri: Helgi Valtýsson. Pósthólf: 533. Reykjavfk. Heima: Grundarstíg 15. Sími: 1250. ÁV. Peir sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn, og láti aldurs síns getiði The name is on the jpffncii The Pencil with the i- i Rifled Tip li ia Kaupið að eins ekta Whal JETversharp því að þá fáið þér það besta, i ml íi fá Fást í heildsölu hjá umboðs- manni verksmiðjunnar Jónalan Porsteinssyni. \ Vatnsstig 3. Lestrarfélög og bókasöfn þurfa að eiga stimpil. með nafni safns- ins og þannig útbúinn, að hægt sé að skrifa númer bókarinnar. Þasskonar stimpla hentuga og ódýra útvegar afgreiöslum. Templars. Sent gegn póstkiöfu hvert sem er. Skrifstofa Stórstúku íslands Aðalstræti 18. Er opin alla virka daga kl. 5—7 síðdegis. Yigfús Guðbrandsson klæðskeri. — Sími 470 — Símn.: Vigfús — Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa Yátryggið gegn eldi hjá Eagle, Star & Britísh Dominions London. Umboðsmenn i ílestum kaupstööum. Aðalumboðsmaður á íslandi Garðar Gíslason Reykjavík. I Kaupendar blaðsius,- bæði einstaklingar og stúkur, eru vin- samlega beðnir að gera blaðinu skil nú þegar. Gjalddaginn var I. maí. Hver einasti hreppsnefrtdaroddviti þarf að eiga nafnstimpil og em- bættisinnsigli (signet). Stimplar frá 3 kr. Innsigli frá 6—12 kr., útvegar Magnús V. Jóhannesson, afgreiðslum. Templars. Sent gegn póstkröfu. NÝPREIXTUÐ eru Stjórnarskrá og ankalög fyrir undirstúkur og fást hjá stór-ritara. Kosta 0.50 aura. TEMPLAR blað Stórstúku íslands, kemur út fyrsta fimtudag í hverjum mánuði. Verð árgangsins 3 kr. Afgreiöslumaður: Magnós V. Jóhannessoa Vesturgötu 29. Ábyrgðarmaður: Pétnr Zóphónfasson. Prentsmiðjau Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.