Templar - 01.10.1929, Blaðsíða 4
4
TEMPLAR
er það um allan þorra almennings í
nðgrannalöndum vorum.
1 sjálfu sjer er það eðlilegt, að þau
blöð, sera ákveðna stefnu hafa í áfeng-
ismálunum, sjerstaklega í bannmálinu,
hagi sjer þannig. Pað er vel skiljanlegt,
að þau geri sjer far um að birta eink-
um þær fregnir, sem styðja þann mál-
stað, er þau hafa tekið að sjer. En nú
er það svo um allan fjölda almennra
blaða bæði hjer á landi og í nágranna-
löndum vorum, að þau eru eða að
minsta kosti iátast vera hlutlaus i þessu
máli. Ætti þeim því að vera ant um
að birta sem rjettastar og hlutlausastar
frjettir um þessi efni, og jafnt frá báð-
um hliðum. En til þess að það mætti
veiða, þyrftu þau að hafa sambönd,
sem trygðu það, að þau feugju alhliða
fregnir, og þær sem árciðanlegastar. Og
dálítið »kritisk« þyrftu þau að vera á
þau skeyti, sem frá Ameríku berast,
láta heldur dragast að birta grunsam-
leg skeyli, heldur en að eiga það ef til
vill á hættu að þurfa að leiðrjetta þau
eða afturkalla. Það hlaut t. d. að vera
eitthvað bogið við áðurnefnt skeyti um
heimabruggið, og hefði því verið rjett-
ast að geyma það, þangað til áreiðan-
legri og greinilegri upplýsingar iengust.
Ðrostnir hiekkir.
Hinn 12. september andaðist systir
Kristin Gestsdóttir, Þingholtsstr. 13 í Rvík,
fjelagi st. »Verðandi« nr. 9. Hún var
fædd 20. okt. 1851 á Htiði á Áiftanesi,
en fluttist á unga aldri til Reykjavíkur
og dvaldi þar jafnan síðan. Árið 1900,
hinn 18. desember, gekk hún i »Verð-
andia ásamt mauni síoum, Þorsteini
sál. Guðmundssyni yfirliskimatsmanni,
og þótti stúkunni það góður fengur í
þá daga og reyndist svo. Kristín sál.
var til dauðadags trúr og dyggur fjelagi
stúkunnar og vann henni það lið, er bún
mátti, þótt heilsulasleiki hamiaði henni
frá fundasókn mörg hin síðari árin.
Blessuð sje rainning hennar.
Hinning;arsit|öld
Minningarsjóðs Sigurðar Eirikssonar
voru prentuð í september og fást hjá
umboðsmönnum stúknanna úti um land
og á skrifstofu Stórstúkunnar i Reykja-
vík. Spjöldin eru mjög smekkleg. Inn-
an í dökkurn grunni er hringur og i
honum merki Reglunnar prentað með
daufari lit, og áletrun með nafni og
dánardægri hins látna. Ættu Templar-
ar að hafa það hugfast að nota aðeins
þessi spjöld, er þeir vilja minnast lát-
inna vina. Með því vinna þeir góðu
rnálefni gagn um Ieið og þeir inna af
hendi ræktarskyldu sína við hina fram-
liðnu og eftirlifandi ástvini þeirra.
Vísis-kaffl
g'erir alla glaða.
Fæst livergi neina í
Vorsl. „Yisir*. Laugav. 1. Rvík.
Marteinn Einarsson & Co.
Reykjavík. Sími 315.
Höfum ávalt fjölbreyttar birgðir af allskonar
vefnaöarvörum
— með laegsta verði. —■
Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land.
Ifeinisóluiir.
Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar hef-
ir í októbermánuði heimsótt allar þær
undirstúkur í Reykjavík, sem fundi hafa
haldið, en það hafa þær allar gert að
einni undantekinni. 1 sambandi við
lieimsóknirnar hafa ýms Reglumál verið
rædd, og viða af miklu fjöri og áhuga.
Fundir eru þó fremur fásóttir enn í
flestum stúkunum, en von um að úr
rætist, þegar fólk hefir tekið sjer fasta
vetrarsetu eftir tvístringinn, sem jafnan
er um sumartimann. Hjer i blaðinu
birtist erindi, sem br. sira Björn Þor-
láksson S. G. L. flutti í einni stúkunni,
þegar frkvn. var þar í heimsókn.
llúsabyggiugar
standa yfir í Hafnarfirði og Nprðfirði.
Hafnarfjarðarslúkurnar byggja viðbót
við hús sitt og hafa því ekki byrjað
fundahöld enn i haust. En Norðfjarðar-
stúkan »Nýja öldin« seldi hið eldra
hús sitt, sem henni var orðið ófull-
nægjandi, og byggir frá grunni.
St. »Frainför(( nr. 6
í Garði starfar ágætlega og tekur inn
nýja fjelaga á bverjum fundi í haust.
i'ý stúka
er stofnuð á Hánefsstaðaeyrum við
Seyðisfjörð. Nánari fregnir í næsta
blaði.
Áfeii|s;issinyg5uniii
í Svíþjóð er orðin alvarlegt áhyggju-
efni. Andbanningablöðin þar í landi
gerðu í fyrstu lítið úr henni, vildu ó-
gjarna við það kannast, að slíkt ætti
sjer stað nema í baunlöndum. En nú
er svo komið, að þau flytja hvert öðru
lengri og ákveðnari greinar gegn þessu at-
hæfi, og telja ástandið alveg óviöunandi.
Forsæiíspáðherrann
á Hollandr, Ruys de Beerenbrouck,
er einn meðal fremstu starfsmanna í
alþjóða-bindindisbaráttunni.
Vigfús Guðbrandsson
— klæðskeri. —
Sími 470 — Símn. Vigfús — Aðalstr. 8.
Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa.
Templarar
og lesendur
Templars
kaupið trúlofunarhringana þjóðkunnu,
belti, millur, nælur, hnappa,
steinhringa og margt fleira hjá
jöni Sigmundssyni gullsmið,
Laugaveg 8. Reykjavík. Sími 383.
Söluturninn í Rvík
hefir mikið úrval af
allskonar sælgæti.
Avextir, spil, kerti, gORdrykkir,
■naltöl, reyk|arpí]nip
o. m. fl.
Hraðsöluverð á öiiu.
Leir- gler- og Postulínsvörur.
Eirvörur. Látúnsvörur.
Fldiiúsáliöldt og Borðbúnaður.
Skilvindur og strokkar.
Fjölbreyttait úrval. Læ^st verö.
Yerslun Jóns Þörðarsonar
Reykjavík.
Blikksmíðavinnustofa
J. B. Pjeturssonar,
Reykjavík.
Talsími 125. P. O. Box 125.
Siyðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá
ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir
kröfur nútímans með vandaðri vinnu,
lágu verði og ftjótri afgreiðslu.
Templarar!
Gerið bókakaup yðar ogrltfanjfa við
bókaverslun
Sfgf. Eymundssonar
AniturRtr. 18. Iteykjavík.
Ritstjórn :
Framkvæmdanefnd Stárstúku íslands.
Prentsmiðjan Gutenberg