Sólöld - 20.07.1918, Side 4
2
SÓLÖLD.
feti nær jámbrautinni, fyr en icstin var komin fram
lijá. Litli drengurinn sneipti hundinn og barði
liann með þeirri hendinni sem irus var, en hundur-
inn skeytti því ekki, hann hélt í handlegginn á hon-
um þangað til fljóta iestin var komin fram hjá.
pessi saga er bókstaflega sönn og engu bætt við.
hana. pessi liundur bjargaði lífi barnsins; hann
var miklu gætnari og eftirlitssamari en nokkur
manneskja gæti verið.
OM
Sumarhugur.
Blíðviðriö blessi ]>ig,
—blessi og hressi þig—.
Sólin þig signi æ
suður í bæ.
Léttstíga ljóðið ir itt
lýsi upp hjai-ta jútt,
strjúki þér kátum kinn,
komi það inn.
Myrkrið þér flýi frá,
—fari það norðr í sjá—.
Sumarið sendi þér
Sólskin, frá mér.
Gleðin þér gefi yl
—gott er að vera til—.
Ástin er allra b izt,
ólund er verst.
Árnrún frá Felli.
►<u
Aladdins lampinn
pegar þið heyrið fullorðua fólkið t.ala saman,
þá segir það stundum ýmislegt, sem þið skiljið ekki.
Hún mamma hennar Sigurbjargar litlu var að tala
við skólakennarann nýlcga og þá sagði skólakenn-
arinn um það sem þær töluðu um, að það væri al-
veg eins og Aladdins lampinn.
“Iívað var þessi Aladdins lampi, mamma!”
spurði Sigurbjörg litla, þegar kennarinn var far-
inn.
“Eg skal segja þér söguna af Aladdins lamp-
anum,” svaraði mamma hennar, “svo þú vitir alt
uin hann. Hún er svona :
Einu sinni fór töframaður frá Afríku til Kína
til þess að sækja skrítinn lampa, sem hann hafði
heyrt talað um- Til þess að ná í lampann varð
hann að skríða í gegn um þröng göng, sem lágu inn
í skrautlega liuldufólkshöll undir jörðinni. Göng-
in voru ákaflega þröng, og hver sem ekki gat farið
í gegn um þau án þess að fötin lians kæmu nokkurs-
staðar við dó af töfraaíli. pessi afrikanski töfra-
maður vildi ekki deyja og þorði því ekki að eiga
það á hættu að fara í gegn um göngin. llann l<om
sér því í vináttu við lítinn Kína dreng sem Aladdin
hét og fór með liann til huldutolks liallarinnar.
“í þessari liöll,” sagði. töframaðurinn, “er
falinn fjársjóður. Gerðu alveg eins og ég segi
þér og þá verður þú ríkasti maður á jarðríki. Hafðu
þennan liring á fihgrinum, og láttu ekki fötin þín
koina neinstaðár við fyr en þú hefir slökt Ijósið
á lampanum sem logar í garðinum og stungið hon-
um í vasa þinn. pá getur þú tekið með þér eins
mildð af auðæfum og þú vilt.
Aladdin litli lét ekki þurfa að segja sér þetta
tvisvar; hann hljóp í hendingskasti niður að göng-
unum sem lágu niður í huldufólkshöllina og í gcgn
um þau. Hann fann lampa með logandi Ijósi í
garðinum eins og töframaðurian Iiafði sagt honum.
Og hann sá að gimsteinar og dýrar perlur spruttu
á trjánum. Ilann tók lampann og stakk lionum í
bárm sér; þá sloknaði ljósið. Svo tíndi hann fulla
alla vasa af peiium og gimsteinum og lagði síðan
af stað og’ út. pegar hann kom út í göngin að
utan var töframaðurinn þar fyrir og sagði: “Fáðu
mér nú lanrpann og þa skal ég hjálpa þér út. ”
“Nei, Nei!” svaraði Aladdin. Iljálpaðu mér
fyrst lit og svo skal eg fá þér lampann.”
Nú varð töíramaðurinn frá Afríku ákaflega
reiður; hann hlóð upp í dyrnar á göngunum þar
sem Aladdin litli var inni og fór síðan heim til sín
—til Afríku.
í tvo daga ráfaði Aladdin um álfahöllina.
svangur og þyrstur, og fann ekkert að borða eða
drekka, og hafði engin ráð t.il þess að líomást út.
A þriðja degi varð það af tilviljun að hann
nuddaði hringinn sem töframaðurinn frá Afríku
hafði fengið honum- pá birtist honum andi og
sagði við hann:
“Eg er þræll hringsins; hvað viltu að eg geril”
“Gerðu svo vel að fara moð mig heim,” svar-
aði Aladdin.
Eftir eitt einasta augnablik var hann kominn
heim í hús móður sinnar. Marrma lians var fátæk
ekkja og hafði ekkert handa honum að borða og
enga peninga til þess að kaupa ncitt fyrir. Hanri
fékk henni töfralampann og bað hana að sclja
hann fyrir eitthvað svo hún gæti keypt mat.
“Ósköp er lampinn óhreinn,” sagði mamina
hans, og nuddaði lampann.
pá birtist henni andi og sagði: “Eg er þræll
lampans; hvað viltu að eg gjöri?”
Konan varð hræddari cn svo að hún gæti nökk-
uð sagt; en Aladdin litli svaraði og sagði: “Bless-