Sólöld - 20.07.1918, Qupperneq 6
4
SÓLÖLD.
Til Sólaldarbarna
Islenzk börn í Vesturheimi! Oft hefir v'.kur
langað til þess að eiga ykkar eigið blað; sérstakt
Mað sem þið gætuð kailað blaðlS ykkar. Séra
Steingrímur Thorláksson og séra B. B. Jónsson
gáfu einu sinni út barnablað, þó það væri aðallega
fyrir trúmál þá var þar margt skemtilegt og fróð-
legt. Bn það stóð ekki nema stutta stund; liefir
iíklega ekki fengið nógu mikla útbreiðslu til þess
að bera sig. þeir eiga samt þakkir fyrir þetta;
þeir voru fyrstu mennirnir hér fyrir vestan til þess
að skilja það að börnin þurftu að hafa sitt eigið
blað.
En vér vonum að þetta nýja barnablað—Sól-
öld—geti lifað lengi og orðið tii þess að gleðja
börnin, skemta þeim og fræða þau.
Sólöld littla Voraldardóttir vill reyna að vera
vinur barnanna; hana langar til þess að þau hlakki
til dagsins þegar pósturinn kemur ineð blaðið
þeirra; hana langar til að komast helzt inn á hvert
heimili, og ef þið hjálpið til þess þá getur hún það-
“Segir ekki klukkan tikka, tikka, mamma!”
Óli var nú orðinn þriggja ára. En hann gat
ekki skilið, að hann væri bæði þriggja ára, eins og
sumir sögðu honum, og' á fjórða árinu, eins og aðr-
ir sögðu. Gleymdi hann því fljótt, hve gamall
hann var.
—“Litli Sögumaðurinn.
Tunnan og pollurinn
Pabbi hans Munda litla hafði komið heim með
stóra tunnu sem hann ætlaði að brjóta út botnana
og hafa fyrir eldhússtromp. Hann hafði skilið hana
eftir á hlaðinu rétt fyrir framan bæjardyrnar, svo
fór hann inn að borða og að því búnu út í fjós að
mjólka. Á meðan hann var úti í fjósinu fór Mundi
litli að leika sér að því að velta tunnunni til og frá.
Hann var ósköp lítill en tunnan stór eins og þið sjá-
ið á myndinni, en samt gat har n velt henni dálítið
með því að spyrna fast í og neyta allra krafta. Og
hann var sterkur, hann Mundi litli; þið megið trúa
því. En hann hafði ekkert munað eftir því að
Hvað sagði klukkan ?
Eitt var það, sem Óla langaði oft að fá að vita.
]’að var, hvað klultkan segði. Sumir sögðu, að bun
segði tikk, tikk, sumir tikka, tikka, en þetta skildi
Óii ekki og vildi fá betri skýringu. Var honum
þá eagt, a þegar klukkan segði tikk, tikk, þá segði
hún í raun og veru þekk, þekk eða þekkur, þekk-
ur, og væri hún að biðja hann að vcra þægur, en
þegan hún segði tika, tikka, þá vœri það sama og
þakka, þakka, og væri hún að þakka honum fyrir,
að hann væri góður drengur.
Ef Óli vildi fá að vita, hvont hann væri talinn
góður drengur, þá spurði hann: “Ilvað segir klukk-
an núna?” pegar hann ætlaði að biðja um bi’auð-
bita, þá hóf hann oft mál sitt á þessa leið:
hann var nýkomin í spáný föt. gráan jakka og
hvítleitar buxur, og var ósköp fínn, því hann ætlaði
að fara að heimsækja hana Gjddu frænku sína á
Grænubrekku. Alt í einu dalt honum það í hug
að velta tunnunni ofan hólinn sem bærinn var bygð-
ur á og niður í poll sem þar var. Og hann spyrnti í
af öllum kröftum, og loksins húrraði tunnan niður
brekkuna, og Mundi horfði á eftir.
‘ ‘ Bamp, bamp! ’ ’ sagði í vatninu þegar tunnan
hlassaðist ofan í það og Mundi ldó. Svo mundi liann
eftir því að hann var í nýjum fötum og þcgan hann
leit á buxurnar sínar sá hann að þær voru allar eitt
forarstykki á hnjánum. Og Mundi fór að skæla.
Nú kom pabbi hans og spurði hvað á gengi: