Sólöld - 20.07.1918, Side 9

Sólöld - 20.07.1918, Side 9
SÓLÖLD. 7 Skólafríið (Lag.—“Ó, fögur er vor fósturjörð”) Lg ltleyp, eg stekk og' lioppa’ um kring, mig liefta hönd ei lengur; og frjáls eg eins og fuglinn syng, því fullvel alt nú genguv; Um langa hríð eg lesið hef, og leitast við að skilja, nú bækur mínar burt ég gef og breyti eftir vilja. Oft reykningsdæmin röng eg hef; oft reynist skrift ei fögui ; ef kennaranum gaum ei gef ei gleymt er klukkán fjögur. þá má eg til að reikna rétt, og reyna að skrifá betur og þó að verkið virðist létt, það verið tafsamt getur. Ég stundum leik við lítinn kálf sem liggur út í haga, og þetta g'rey er gleðin sjálf, en gerir cngum baga. Eg' þreyti hlaúp við þeóa dýr og' þorsteinn litli bróðir, við efum saman allir þrír og' allir vinir góðir. Nú skólahurð er skelt í lás, eg skurnla burtu giaður. Nú ferðast eg og fer á rás, og' finst eg vera maður. Með st.rákum fer að stik'a’ í poll þótt stundum bíti mýið; og þessi tíð mér þykir holl, sko, þetta er skóla-fríið! 0. J. SPORT Fyrir nokkrum árum keypti eg hund—hrokkinn, mórauðan. Iíann hét, Sport. það kyn er kallað Water Spaniel. þessi stutta saga sem ég ætla að segja er að eins ein af mörg- um sem mætti segja um þennan liund- Sum- arið eftir að ég fékk Sport, var því veitt at- hygli að þessi mórauði hundur kom á hverjum morgni alt, að þrem vikum í sama mund norðan frá Gimli, ýmist með brauðskorpur eða bein, og skildi það eftir hjá tík sem lá á livolpum. þessu var veitt eftirtekt fyrst af börnum sem áttu heima á því heimili hér á Gimli sem tíkin tilheyrði, og eftir að þetta barst í tal, var þessu einkennilega starfi veitt, nánari eftirtekt af fullorðnum. Skrifað fyrir Sólöld. Gimli, 17- Júlí 1918. Sveinn Björnsson. KULDABOLI EDA SVARTIBOLI Óii vissi margt um Kuldabola, því oft, var miust á hann, ef Óli var eitthvað að óþektast, en iitdrei liafði hann séð hann. Eitt kvöld var Óli úti á lilaði með systí.inum inum, Siggu og Geira; þau voru eldri en Óii. Kýrnar voru á beit, á ’úninu, því búið var að slá þi ð og hirða. Alt, í einu heyrði Óli öskur alveg eins og ii.r.n hafði he.yi + til K.ddabola. Varð l.:<nn hræddur og spurði sys' kini r?n, hvort þetta v;. ri e'iki Kuldaboli. “það c-r liann Svartiboli,” sagði Geiri. “Sérðu hann ekui'! ’ ’ Óli leit, við og :ú svartan bola úti á flotinni. Eftir j»að hélt hann, að Kuldaboli og Svarti- boli væri l.ið sama. —“Litli Sögumaðurinn. Hvaða Dýr Eru þetta? Úti í garðinum er ljómandi fallegt dýr sem getur gert, ýmislegt sem okkur mönnunum er ó- mögulegt að gera. það getur búið til þráð og lagt sjálft, til efnið í hann, sem er svo sterkur að það getur gengið eftir honum í lausu lofti, en samt svo fínn hann þyrfti að vera hundraðfaldur til þess að verða eins digur og eitt hár. - þetta dýr hefir ferna fætur, líkaminn er í tveimur deildum og augun eru átta; það er því ekki furða þó að dýrið sjái vel. Hvaða dýr er þetta? (1X-2772L

x

Sólöld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.