Væringinn - 07.03.1938, Qupperneq 8
VÆ RINGINN
JrÁÍctfySphQKtSYnÍjbýCtJH.
Fullkomnasta SÍMI 1640
prentsmiöja
landsins.
Leysir fljótt og vel af liendi alla prentun. Strikar verzl-
unarbækur og lausblöð. Býr til sigli og gúmmístimpla.
Hefir fyrirliggjandi prentpappír, skrifpappír, karton, um-
slög og annað efni til prentunar. ' <
FLJÓT AFGREIÐSLA. SANNGJARNT VERÐ.
LEITIÐ FYRST TIL FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR.
ÍSIR greinar birtir beztar.
Berast honum ljóss meö hraða
ýmsar fréttir, úrval flestar,
allra heimsins stærstu blaöa.
Gerist áskrifendur að elsta,
bezta og ódýrasta dagblanði
landsins.
Dagblaðið VÍSIR
Afgr. Austurstræti 12.
Áskriftasími 3 4 0 0.
Bandalag
íslenskra
skáta
tilkynnir:
Skátafélögin í Reykjavík hafa tekið í
sínar hendur sölu á einkennismerkjum
B. I. S. Merkin verða seld í Miklagarði
og Arnarbæli.
Skátar, munið eftir að eignast
Skátabókina
Og
Söngbók skáta.