Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 4

Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 4
4 PRJEDIKARINN (I. Árg., Nr. 1, Islenzka) Vitið þér? Fróðlegt og áríðandi efnitil umhugsunar fyrir allahugsandi menn og konur og sérstaklega kristins fólks. Vitið þér, a'ð þó a'B tækifæri sé gefiS ætíS veri'B hulin þar til hún er kunn- mörgum hér 4 jörSu til þess a'ð þekkja gjörS þeim, sem af alhug snúa sér til guðs náð, þ4 samt fær stúr meiri hiuti drottins? mannkynsins ekki þ4 þekking fyrr en Vitið þér, að spúmaBurinn Dantel t öSru lífi vegna þess, að tæpur þriðji saggi a5 jafnframt þvt sem samgangur hluti mannkynsins hefir hirt um þekk- mim þjó'Sanna ykist yr5i þekking ingu 4 því “eina nafni undir himninum mannanna vtBtækari, en óánægja yrði fyrir hvers fulltingi oss sé ætlað hólpn- meiri Qg almennari og uppreisn og ó- um að veröa"? (Pg. 4: 12). friöur meðal þjóðanna? (Dan. 12: 1). Vltið þér, aS fyrir meir en tvö þús- und árum gaf gu'ö greinilega lýsingu af því tímabili, sem vér nú lifum 4? Vitið þér, a<5 bibltan, þar sem hún talar um “a'ö endir allra hluta nálgist”, meinar ekki aÖ jörðin forgangi, heldur aö núríkjandi stjórn líði undir lok og þar 4 eftir verði einmitt innleitt Krists ríld hér 4 jörðu? “Jörðin stendur a'ö eiltfu” (Préd, 1: 5). Vitið þér, eBa hafiö þér sérstaklega veitt eftirtekt þeim mörgu bendingum viðvíkjandi “þar til endirinn kemur”? pær hljóöa þannig: (1) Margir munu hlaupa til og frá (2) og þekking mun aukast (3) og þeir trúræknu munu skilja það, (4) en engir af þeim óguð- legu munu skilja. (5) Á þeim ttma mun Kristur ganga fram, og hans ríki mun byrja (6) og örðugir tímar munu verða, erfiðari en nokkurn ttma stðan þjóðirnar urðu til? (Dan. 12: 9, 4, 10, 1). Vitið þér, að samkvæmt kenningum biblíunnar byrjaði hinn ofan greindi "tíma endir” árið 1799 e. Kr. og mun halda áfram þar til 1915 e. Kr. ? Vitið þér, að hið hraðasta ferðalag og fréttaflutningur 4 árinu 1799 var 4 hestbaki ? en nú sameina ritstmar og talslmar borgir, þjóðir og landsálfur. Vitið þér, að hið fyrsta gufuskip var bygt 1806, og hin fyrsta járnbrautar- vél, sem náði tilætlu'Öum notum (Iron- sides) var bygð árið 1831? * Vitið þér, að herra Isak Newton, hinn mikli kristni heimspekingurt dá- inn 1727, rannsakaði nákvæmlega kenningar Dantels spámanns og eftir að hafa nákvæmlega lesið bók hans sagði hann: “Mig skyldi ekki undra, aB menn einhvern ttma ferðuðust fimttu enskar mllur á klukkustund”? Vitið þér, að Voltaire, hinn mikli trúlausi spekingur, sem dó 1778, 4 þeim ttma þegar menn þektu meira til gufuafls en á dögum Newton's, for- smáði þennan spádóm í guSs orði og sagSi, aB hin ofan greinda staBhæfing Newton’s hefði gjört hann að heimsk- lngja? Vitið þér, að hin fyrirsögðu “hlaup til og frá” eru daglega að uppfyllast af oss öllum, sem ferBumst með gufu- og rafmagns-vögnum, skipum, o.s.frv.? Vitið þér, að hin mikla mentun og þekking á meSal þjóðanna eru upp- fylling 4 spádómi Dantels 12: 4, 10, 1? Getið þér ekki séð glögg tákn þessa yfirstandandi tíma? Vitið þér, að fyrir tæpum fjórum öldum var fáfræðin svo mikil, að þing Breta þurfti að búa til lög gagnvart þeim af þingmönnum stnum, sem ólæs- ir voru? þar 4 móti er nú mentunin orðln svo vtðtæk, aS hvert fátæklings- barn, hvað þá heldur þingmenn, kunna aS lesa og skrifa? Vitið þér, að frtir skólar voru fyrst byrjaðir 1784 sem sunnudagsskólar, og þá fór þekking og skilningur á “fyll- ing ttmans”, sem byrjar 1799, að auk- ast? Vitið þér, aS ekki eitt af þeim mörgu biblíu- og kristilegu- smáritafélögum var stofnað fyr en 1804, vegna þess aS fram að þeim tfma var almúginn lítt læs og þarafleiSandi ittið brúk fyrir biblíuna? Vitið þér, að réttur skilningur á guðs orði ekki einungis eykur vtsdóm hinna vitru, heldur einnig gjörir hina fávísu hyggna ? (Sálm. 19: 7 ), Vitið þér, aB guð lofaði I orði sínu, að á þessum nú yfirstandandl ttma skyldu þær forsjálu (eftir guSs orSi en ekki manna áliti) skilja það, sem frá alda öðli hefir verið leyndardómur guSs, viðvtkjandi ráSstöfun hans á mann- kyninu? ÓskiS þér þess þá ekki, að vera einn af hinum lttillátu “forsjálu meyjum”? (Kor. 3: 18-20). Vitið þér, að hið núgildandi mannfé- lagsskipulag er ekki algjörlega ánægju- legt fyrir góða menn, ríka eöa fátæka, jafnvei þó ekkert mannlegt hyggjuvit hafi enn þá getaö fundið annaS betra? Vitið þér, að Kristur mun innleiða betri og fullkomnari niðurröðun á meðan hann rtkir hér 4 jörðunni, og að hann kendi oss a'ð vaka og biðja um þaS ríki, segjandi: “biSjiðþér, tiikomi þitt ríki, svo á jörðu sem á himni”? Ef t>ú hefir einlæglega beSið þessarar bænar, munt þú gleðjast í fullvissunni um að uppfyllingin er I nánd. Vitið þér, að blessun sú, sém fylgir þúsund ára ríkinu, er umtalsefni allra hinna heilögu spámanna? Vitið þér, að þúsund ára ríkið var sérstaklega prédikað af postulunum sem "dagur Krists” og lcoma guðs rtk- is, og aS það var örugg trú hinnar fyrstu kristni? (Phil. 1: 6). Vitið þér, að postulinn Pétur minn- ist þess í Gjörningabók 3. kap, 19. og 21. versi, þar sem hann kallar það endursköpun og endurlífgun allra hluta, sem guð hafi talað um fyrir munn allra spámannanna? Vitið þér, a'Ö Pétur postuli segir þar, að þessir ttmar blessunarinnar muni ekki koma á undan heldur á eftir seinni komu herrans Jesú ICrists? Vitið þér, að teiknin og spádómarn- ir, sem fyrirsegja seinni komu Krists, eri meir auðsjáanlegir nú, heldur en þau teikn og spádómar, er fyrirsögðu fyrri komu hans? Vitið þér, að burtrekstur Gyðinga frá öllum þjóðum og núverandi flutningur Þeirra til Palestinu er annað teikn þess að guðspjalla-öldin er að enda og þús- und ára ríkiÖ að byrja? Vitið þér, að hin slðarl koma Krists verður eins ólík eftirvæntingu þjóS- anna eins og sú fyrri, og að hans dagur mun koma sem þjófur á nóttu, og þeir munu verða fáir og “aSeins þeir guS- hræddu munu skilja það”? Vitið þér, að tilgangur seinni komu Krists og eins það, hvernig hann kem- ur, er vanalega misskilið, og að koma hans samkvæmt spádómunum meinar, að þar af skuli allar þjðöir jarðarinnar blessun hljóta? Vitið þér, að kirkjunni, sem guð hef- ir útvalið hér á jörðunni á þessum náð- arlnnar tlma, er lofað þeim andlegum og himneskum launum að verða hlut- takandi I hinni himnesku náttúru (2. Pét. 1: 4), og að blessa heiminn með Kristi á hans þúsund ára rlkis tlma, og að guðs ráðstöfun fyrir þá sem með- taka náS drottins 4 þúsund ára rlkinu, er algjörð endurfæðing og endursköp- un hinnar fullkomnu og mannlegu náttúru, sem töpuð var 1 Paradls, en fullkomnast skal aftur I hinum nýja heimi? Vitið þér, að dagur dómsins mun verSa þúsund ára dagur, en ekki tutt- ugu og fjögra stunda dagur, og að orð- ið "dómur" meinar ekki að eins dóms- úrskurSur, heldur rannsókn? iVitið þér, að á hinum mikla; 'dcgl dómsins mun kirkjan, sem útvalningu hefir hlotið hér á jörðunni, verða með Kristi við dóm heimsins, og aS, til þess aS undirbúa menn hennar undir dóm- inn, hafa þeir freistaðir veriS á allan hátt, svo að meðllðun þeirra með þeim, sem dæmast eiga, yrði það meiri? þeir skulu verða konungar og prestar guðs, og af sæSi Abrahams skulu allar þjóðir jarðarinnar blessun hljóta? (Op. 20: 4; Gal. 3. 16, 29; 1. Mós. 22: 18). Vitið þér, að ekki allir þeir, sem biðja og segja “herra, herra”, munu komast 1 tölu meðlima hinnar útvöldu kirkju, ag að ekkl allir þeir, sem hafa nöfn sln á nafnaskrám hinna jarð- nesku kirkna, heldur að eins þeir hverra nöfn eru skrifuð á himnum og ekki verða útstrikaSir sökum ístöðu- leysis, munu mynda hina einu sönnu kirkju hins lifanda guðs—smáhjörð? (Heb. 12: 23; Op. 3: 5; 1. Tím.. 3: 15;. Lúk. 12: 32). Vitið þér, aS meölimir kirkjunnar eru nú aðeins meSlimir til reynslu, blS- andi, striðandi og vonandi eftir að verða meðlimir hinnar sigrandi kirkju, eftir upprisuna? (Op. 20: 4). Vitið þér, að mjög stór hluti mann- kynsins hefir aldrei haft tækifæri til afturhvarfs, vegna þess að þeir dóu á'Ö- ur en þeir þektu hið eina nafn, sem gefið var, hvar með þeir mættu frels- aðir verða? Vitið þér, að postulinn Páll segir: "þvl einn er guð og einn er me'öalgang- ari milli guSs og manna, maðurinn Jesús Kristur, sem gefiö hefir sjálfan sig til lausnargjalds fyrir alla menn, sem vitnað verður á sinum tíma”? (1. Tím. 2: 6). Vitið þér, að þúsund ára ríkið er eln- ungis ætlað til þess aö mannkynið heimsendanna á milli fái fullkomna þekkingu 4 guði, til þess að skerpa skilning manna og opna eyru þeirra svo að þeir fái heyrt gleðiboSskapinn og séð "hiö sanna ljós sem lýsir hvei'j- um manni sem I heiminn fæSist”? (Es. 11: 9; 35: 5; Jóh. 1. 9). Vitið þér, að margir þeir, sem í sið- uðum löndum búa, hafa aldrei náð þeirri fullkomnu þekkingu á gleðiboS- skapnum, sem gjörði þá færa um aö velja milli réttlætis og ranglætis, þvl a'B þekkingin 4 réttlætinu, bæði af eig- in reynslu og eftirtekt, er lítii, en synd- in umkringir oss sífelt? Viti'ð þér, að drottinn vor Jesús Kristur borgaði hiS mikla lausnargjald fyrir alla, og aS þaS gefur öllum ugg- laust tækifæri til að öðlast eillft líf fyr- ir trú og hlýSni? (1. Tlm. 2: 6; Pg. 3: 22. 23.). Vitið þér, aö Kristur er forllkan fyr- ir vorar syndir, og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur llka fyrir allar veraldarinnar syndir? (1. Jóh. 2: 2). Vitið þér, aS biblían kennir bæði um útvalning og náð, útvalning kirkjunn- ar á þessum tlmum, og náS fyrir al- heiminn I heild sinni á þúsund ára tlmabilinu, og aS samræmi þessara tveggja kenninga, sem svo lengi hafa verið álitnar að væru gagnstæðar hvor annari, er greinilega sjáanleg I ritning- unni? Vitið þér, að samkvæmt ritningunni eru 6,000 ár liðin síðan að heimurinn var skapaður, og að sjöunda þúsund ára tlmabilið er þúsund ára tímabil Krists rlkis? og að nú yfirstandandi tímabil frá 1876 til 1916 er það sem biblían kallar "uppskerutlmann”, á hverjum tala hinnár útvöldu kirkju veröur fullgjör, og aS þá veröur þús- und ára rtkiS innleitt meB miklum þrautum, stjórnleysi, o.s.frv., sem bib- llan kennir, sem og jafnar allan fé- lagsskap, lltlllækkar stórmenskuna og undirbýr veg fyrir hið svo lengi fyrir- heitna guðs ríki? (Dan. 2. 28—45 og 7: 16—27). Vitið þér, að á þeim degi (sem nú er) munu verða forsjálar meyjar, eins- og óforsjálar (Matt. 25: 1 — meyjar tákna hreinlífi), en aðeins þær frjálsu munu skilja? Vitið þér, að hinar forsjálu meyjar, sem inn munu ganga með brúSgum- anum, munu hafa ollu 1 lömpum sín- um (sem meinar sannleiksanda I hjörtum sínum og guði helgaS llferni), þvl þaS er ritað: “aS engir þeirra 6- guSlegu munu skilja” (Dan. 12: 10; 1. Kor. 2: 14), en aðeins hinir lltillátu og helguðu—hinir forsjálu? Viljið þér þá ekki vera einir hinna "forsjálu”? Vitið þér, aS postulinn Páll seglr oss, að þótt dagur drottins komi sem þjófur 4 nóttu, muni “bræðurnir” ekki vera I myrkri? (1. Tess. 5: 4 og Lúk. 21: 34. 35.). Vitið þér, að tlminn, sem hinir helgu hafa til aS gjöra útvalningu slna áreiS- anlega, er stuttur? Flýtið yður þvl, svo aS þér fáiS öSlast hiS mlkla hnoss sem guðspjöllin boða og orðið samarf- ar Krists. Vitið þér, að hið svo nefnda kirkju- vald er aS minka, og aS eftir skamma stund verSur myndaS eitt stórt sam- band af öllum trúflokkum, sem nefna sig kristna (Es. 8: 10. 12. 16.), svo aS uppfyllist það, sem ritað er: “að himn- arnir munu hverfa einsog saman vafið bókfell”, en hjörtu mannanna skelfast af hræsðlu og ótta fyrir því sem fram áaðkoma? (Lúk. 21: 26 og Op. 6: 14; Efes. 6: 15—18; Es. 34. 4). Vitið þér, hvort þér hafið Iklæðst guðs alvepni, svo aö þér getiS veitt hinu illa mótstöðu á þessum vondu dögum nútlmans? (Efes. 6: 13). Vitið þér, að til þess að standast á- rásir djöfulsins þurfið þér alvepni guSs, sem er skiljanleg vernd gegn árásum villunnar; jafnframt þurfið þér veru- legan skjöld trúarinnar og hæfileik til að bera “sver'ö andans, sem er guös or'B" ? Vitið þér, að guð hefir gefið oss þetta alvepni, aö hann hefir gefiS oss hina andlegu fæðu? (Matt. 13: 52; 24: 45) og að hin mikla náð og þekking viðvíkjandi guödómlec-um efnum hefir Vitið þér, að þessi ófriður verður mannfélagsleysi og stjórnleysi og enda. samkvæmt kenningum ritningarinnar, meS þvl aö rlki þessa heims falia, en guðs rlki byrjar? (Sjá úþsund ára. dögun, I. bindi 13, til 14. kap.). Vitið’ þér,að púsund ára dögun (Mil- lenial Dawn), fyrsta bindi, er að snúa til betra lífernis fleiri guðleysingjum, hjálpa fleiri vantrúarmönnum og stað- festa í trúnni fleiri menn og konur heldur en nokkur önnur bók I heimi? Hún er sannarlegur “lykill biblíunnar’” (Bible Key) og hjálp fyrir alla lesend- ur bibliunnar. Vitið þéi', aS vér getum útvegað yð- ur hjálpsöm smárit, um öli þau efni, sem hér aS ofan hafa vei'ið rædd, smá— rit sem sanna, ekki neinar trúarkredd- ur né álit syndugra manna, heldur sanna þau orð guðs, postulanna og spá- mannanna, “svo að þér byggið ekki á. sandi, sem er mannleg speki, heldur á guðs lcrafti” (1. Kor. 2: 5, 9-14). Vitið þér, aS margir hinna merkustu. manna af hinum ýmsu kirkjuflokkum- prédika um alt önnur efni en gti'5- spjöllin? Sumir þeirra neita synda- failinu, endurlausninni og endurskil- uninni, sem er þó skýrt kent I bibll- unni, en I þess stað kenna þeir fram- þróunar kenninguna og neita inn— blæstri bibllunnar. Vitið þér, að nú er hungurs tlS, ekki. hvað brauð og vatn snertir, heldur hvað snertir heyrn og skilning á guðs. orði? (Amos 8: 11). Vitið þér, aS drottinn hefir uppvak- ið marga, sem fórna æfi sinni til þesg a'ö útbreiða þennan gleðiboSskap, og fara frá einum stað tii annars til aS kunngjöra þessi tíðindi, og ef að einum af þessum “minstu” drottins lærisvein- um—engill eða friðarbo'Bi sar. '.Icikans —kæmi til yðar og væri veitt áheyrn af lltíllæti og kærleik andans, l>á mun hann sýna yður ,kostnaðarlaust ,töflu aldanna (Chart of Ages), sem mun hjálpa yður til að skilja rétt guös oro og hagnýta yður og skilja ritninguna og þannig verða yður til eillfrar bless- unar? Vitið þér, að vér erum vinir allra, sem trúa á friSþægingu Jesú Krists og sem hafa helgað honum llf sitt? Oss væri unun 1 þvl að fá þá, jafnframt og vér bjóSum veikomna vantrúai'- menn og óskum að þeir riti oss um þessi málefni. Og ef þér eruS fátækir, viljum vér senda yður andlega fæöu, yður aS kostnaðarlausu. Áritun er:— Bible and Tract Society, 13-17 Hicks St. , Brooklyn, N. Y., TJ.S.A. ALT JIUGSANDI KRISTIÐ FÓLK ÆTTI AD LESA Pastor Russell’s BÆKUR HUGLEIÐINGAR RITNINGARINNAR Að því cr snertir fyrstu hindi af bólc- um cftir ofan nefndan liöfund, segir ritstjórl blaðsins “Atlanta Constitu- tion”: — “pað er ekki hægt að lesa þessa bók án þess að elska höfundinn og Ihuga hans aSdáanlegu ráðningu á hinum mikla leyndardómi, sem hefir truflaS alla hugsandi menn frá alda öðli. pað finst varla fjöiskylda, sem ekki hefir mist vini og vandamenn, sem dá- iö hafa fyrir utan þjónustu kirkjuna og þess vegna útilokast úr himnaríki, ef kalvinska kenningin er sönn, heldur eru þeir dæmdir I eilífar kvalir og út- skúfa'Bir frá augliti drottins þat' sem engin von er.” Safnið, 6 bindi, í léreftsbandi, 3000 blaðsíöur, fæst fyrir 32.00 sent heim hvert sem er, frá Bible and Tract So- ciety, 17 Hiclts Strcet, Brookiyn, N. Y., Bækurnar eru gefnar út á dönsku, sænsku, ensku, þýzku og norsku; eða ef vill má fá bækurnar og árgang af Watch Tower, hálfs mánaðar blað, eftir sama liöfund fyrir $2.65 alt (eða 10 krónur).

x

Prjedikarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prjedikarinn
https://timarit.is/publication/544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.