Sigurhetjan - 20.08.1912, Síða 4
4
SIGUR-HET^JAN
var ánægður*, sagði einn af hand-
gengnustu mönnum hans einu sinni
við mig, þegar þeir höfðu lokið ein-
hverju þrekvirki. »Það er þá ekki
auðvelt að gera hershöfðingja yðar til
geðs«, sagði eg. »Hann hefði aldrei
stofnað hjálpræðisherinn, ef auðvelt
hefði verið að gera honum til geðs«
svaraði hann hiklaust. Og hann hafði
á réttu að standa. Það var undrunar-
járnbrautarferð í Vesturheimi lauk
hann við bók sem var 60 þúsund
orð. Ritvinir mínir vita hvert verk
það er að semja 6o þúsund orða bók.
Alt fram að áttræðu tók hann til
starfa skömmu eftir kl. 6 á morgn-
ana og vann stanslaust langt fram á
kveld. Aldrei hefi eg vitað nokkurn
mann lifa á jafn-óbreyttri fæðu sem
hann. Ef þér áttuð erindi við hann
vert hversu miklu þessi maður fekk
afkastað þegar hann var kominn hátt
á sjötugs aldur. Einu sinni man eg
þegar hann var á ferð yfir Rauðahafið
var sett upp skrifstofa f klefa hans
og þar vann hann liðlangan daginn
mirkranna á milli, án minstu hvíldar.
Þeir sem farið hafa yfir Rauðahafið í
mestu hitum, vita hversu erfitt þetta
er. Öðru sinni, þegar hann var á
heima hjá honum síðdegis, þá voruð
þér velkomnir að neyta óbrotinnar
máltíðar með honum, sem var te,
sterkt te, og smjör og brauð. En
gamli maðurinn gleymdi fljótlega te-
vatninu og fór að krota með hnífn-
um og skeiðinni uppdrætti á borð-
dúkinn, til skýringar því er hann fór
með. Hann var einstakur maður!
Ferðamaður.
Dagsbrún
fjefir nú meira, beíra og ðcfýrara úruaí af öííum vefn-
aðarvörum og tiíbúnum fatnaði enn nokkru sinni fijr.
Tqrir kvenfótk:
Vetrarsjöl, Dömuklæði (fl. tegundir), Klæði,
Nærfatnaður allskonar,
Vetrarkápur, Hattar, Kegnkápur,
Slifsisborðarnir alþektu, Kápuefni, Lóreft (mjög margar tegundir),
Tvisttau, Svuntuefni,
Hanzkar (einnig vetrarhanzkar), Loðkápur, Búar, Múffur,
Ylmvötnin frægu, Morgunkjólatau, Blússutau,
Flonnelette (mjög margar tegundir), Handklæði Peysur,
tilbúnar Svuntur, Millipils o. s. frv.
Tqrir kartmenn:
Mjög 'mikið úrval af Nýtízku-Fataefnum og Vetrarfrakkaefnum,
tilbúnum Fatnaði (úr hinum viðurkendu skozku efnum),
Vetrarfrökkum, sérstökum Buxum og Vestum (einnig drengja),
Drengjafötunum alþektu, Begnkápum,
og aldrei jafnmikið og nú af Höttum, Húfum, Hálslíni (einnig frá Wien)
Hálsbindum, Hönzkum (einnig fóðraða vetrarhanzka),
Treflum, Hálsklútum,
Nærfötum, Sokkum, Peysum (hvítum og mislitum),
Skyrtum (einnig drengja), Manchettskyrtum (hvítum og mislitum).
Hvergi í bæuum jafnmikið úrval fyrir karlmenn.
Ttjrir börn og ungfinga
Vetrarhattar, Vetrarkápur, Nærföt (margar tegundir),
Húfur, Kjösur, Hárborðar, Sokkar, Svuntur, Kjólar,
Peysur, Vetlingar og m. m. fl.
Tttdrei befir fjetjrsf jafntágf verð á vefnaðarvörum
og nú er i
Dagsbrún.
Tltjkomið úrvat af
yfirfrökkum og
vetrarjökkum
með ntjjasta sniði. 9,00—33,00