Vísis-drengurinn - 01.12.1913, Page 1

Vísis-drengurinn  - 01.12.1913, Page 1
irg. ÖO au. lSIadið ÍO au. Vísis-drengurinn — Myndablað handa unglingum — I. árgr. Deseinbcr 1913 1. tbl. Vísis-dreng'urinn. Þetta blað á að koma út einu sinni í mánuði. Iíostar árgangurinn 90 aura. Alll, sem inn kemur fyrir lilaðið, að frá- dreginni prentuninni einni, gengur í sjóð til þess að gleðja og gagna unglingum þeim, pilt- um og stúlkum, sem selja Vísi. Sjóðinn hefur undir höndum Bjarni dóm- kirkjuprestur Jónsson, og ræður hann einn algjör- lega, hvernig honum er varið, — samkvæmt ofan- greindu. Þetta er afmælisgjöf Visis til unglinga sinna. Skræling'j ar. IJjóð þessi hyggir Græn- land, Helluland (Labrador) og margar eyjar nyrst í Vesturheimi. Er hún talin náskyld Mongólum og mjög ólík Norðurálfuþjóðum. — Skrælingjar eru heldur lág- vaxnir, en all-digrir, smá- leitir með kolsvart hár, Ijreiðleitir, kinnbeinamiklir, augun nokkuð skáhöll. Þeir lifa á veiðiskap, eink- um seladrápi, og eru manna veiðnastir með þeim tilföng- um, er þeir hafa. Bátar þeirra eru gerðir úr selskinnum, sem þanin eru utan um grind; köllum vjer ])á húðkeipa. Bálar þessir eru örmjóir og nokkuð langir. Situr einn maður i hverjum l)át og hefur þar skutul sinn og önnur veiðarfæri. Veiðimaður hefur eina ár með blöðum á hvor- um enda og drepur þeim á vixl í sjóinn og íleytir sjer þann veg áfram, — svo sem skáldið kvað: Dróttir landsins einni ár eftir fangi róa. Engan hafa þeir búfjenað og engin tamin dýr nema hunda. Jón Sig’urðsson. Allir þekkja Jón Sigurðsson og æfialriði hans má lesa mjög víða, þess vegna er þeirra ekki getið hjer. En það verður ekki valin betri mynd til að slanda fremst i unglingablaði en m}Tnd hans, þess vegna kemur hún hjer. Litið á myndina — þessi mynd er ein af þeim bestu, sem til eru ai' honum — og hugsið um, hvað hann hefur afrekað, k)rnnið ykkur það sem best og gætið að, hvað má læra af hinu fagra fyrirdæmi lians. Jón Sigurðsson. Beita þeir ])eim fyrir sleða á vetrum og aka á þeim langar leiðir. Hundar þessir eru mjög þolnir og bafa reynst vel í heimskautsferðum, sem kunn- ugt er. Skrælingjar hafast við í bág- bornum hreysum og eiga löng- um við hörð kjör að búa. Veldur því óblíða landa þeirra, er þeir byggja, og að nokkru fyrirbyggjuleysi sjálfra þeirra, en þó ekki sist verslunar- einokun og margskonar kúg- un, sem þeir verða að sæta af öðrum þjóðum, einkum Dön- utn. Grænland fanst frá íslandi, sem kunnugt er, og byggðu Islendingar landið í lok 10. aldar. — Voru þar þá engir Skrælingjar, en þó fundust þar ýmsar menjar, er báru þess vitni, að þeir höfðu áður farið um landið. Siðar leituðu þeir aftur til Græn- lands vestan að og áttu lengi í höggi við frændur vora. Lauk svo þeirra við- skiftum, að Skrælingjarnir höfðu hetur og eyddu hin- um islensku Grænlending- um gersamlega. Voru þeii' betur að vopnum búnir, því að sigling til Grænlands lagðist gersamlega niður öld- um saman, og áltu frændur vorir þvi, scm von var, mjög örðugt uppdráttar. Það er ætlun manna, að síðustu leif- ar af kynstofni íslendinga á Grænlandi hafi haldist við’ fram á 16. öld. Skrælingjar hafa enn munn- mælasögur um viðureign þeirra Vísis-ðreugurinn kemur út einu sinni i hverjum mánuði, 12 blöð á ári. Árgangurinn kostar 90 aura, tölublaðið 10 aura. Áskrifendur gefi sig fram á afgreiðslu Visis sem fyrst, svo upplag blaðsins geti orðið ákveðið.

x

Vísis-drengurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísis-drengurinn
https://timarit.is/publication/550

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.