Vísis-drengurinn - 01.12.1913, Qupperneq 3

Vísis-drengurinn  - 01.12.1913, Qupperneq 3
3 Skógareldur. (t'm liann i næsta blaði). stjakaði víst nokkuð hart við þjer i morgun, var ekki svo ? Kennir þig enn þá til eftir það?« Manni fór að þukla um bakið. »Nei, nú mig er hætt að kenna til!« »En, Manni, — hvað sagði mamma, þegar þú sagðir henni frá því? Þú hefur vist sagt henni það?« »Nei, Nonni,—jegsagði henni ekki neitt, — að minsta kosti hef jeg ekki sagt henni enn þá frá því!« hætli hann við ósköp hreinskilinn. »Það er fallega gert af þjer. — A morgun skal jeg tína handa þjer bláber. Og — heyrðu mjer, — þú þarft ekki endilega að segja henni mömmu neitt frá þvi!« »Nei, það held jeg' nú ekki heldur!« Mjer ljetti stórum. Einum steininum var nú að minsta kosti ljell af samvisku minni. Nú hljóp jeg aftur tíl Boggu og spurði hana: »Bogga! Veistu livað mamma ætlar að tala við mig?« Bogga varð mjög skritin á svipinn og öðru nær en þau svipbrigði væri lil þess fallin, að gera mig rólegri. »Nonni,« sagði hún. »Farðu l>ara undir eins heim! Mamma segir þjer það sjálf!« »Er það nokkuð slæmt, Bogga? Vertu ekki að því arna, — og segðu mjer það!« »Jeg má ekki segja þér neitt. Bað er nokkuð fjarska, fjarska merkilegt. .lá, nokkuð alveg dæmalaust ákaílega mikitvægt! En farðu nú undir eins heim til mömmu!« En hvað hún Bogga gal verið afleit! »Guð minn góður! Hvað getur þetta verið?« sagði jeg við sjálfan mig og lölraði heim í hægðum minum. Jeg stóð að minsta kosti tvær til þrjár mínútur fyrir utan dyfnar, áður en jeg þorði að ljúka upp. Jeg var nærri því viss um, að jeg hafði aðhafst eilthvað fjarska ljótt. Mamma var mjög góð við okkur börnin. En hún vakli umhyggjusamlega yfir hegðun okkar, einkum frá því er faðir okkar dó. Hann dó árið áður, og eftir það ljet hún ekki hjá liða að refsa okkur rækilega, hve- nær sem við höfðum til hegn- ingar unnið. Ensamfara hörku hennar var ástúðleg umhyggja, svookkur þótti allt af jafn inni- lega vænt um hana. Loksins lauk jeg upp og fór inn. Marnina sat þar við sauma. Hún leit á mig og mjer fanst hún skoða mig allan frá hvirfli til ilja, rækilegar en vandi henn- ar var. Mjer fanst hún einhvern veginn óvenjulega hátíðleg. Jeg gelck að glugganum og heið með hjartslætti þess er að höndum bæri. Nokkur augnablik liðu. Lóksins sagði hún lágt og var óvenjulega skjálfrödduð. »Nonni, komdu með stólinn þarna hingað og sestu hjerna hjá mjer!« Jeg hlýddi því steinþegjandl. Svo sagði hún aftur ofur blátt áfram: »Heyrðu mjer, Nonni, — þykir þjer gaman að vera í skólanum?« »í skólanum? Já, mamma, — rnjer fellur þar vel, — svona vanalega; en stundum leiðist mjer þar mjög.« »Er það satt, Nonni? Þykir þjer ekki gaman að læra?« »Jú, jeg skal segja þjer, mamma! — Þegar kennarinn er skemtilegur, þá þykir mjer ósköp skemtilegt í skólanum«. »Pegar kennarinn er skemti- legur, — tivað meinarðu með þvi?« ».Teg meina að hann sje skemtilegur, þegar hann segir fallegar sögur. Það þykir mjer skemtilegast. Og j)á beld jeg', að jeg læri mest«. Jeg þóttist sjá, að móðirmin var ekki sem hest ánægð með j)að, sem jeg halði sagt, og hugsaði mcð sjálfum mjer, að það hefði verið heimskulegt af mjer að tala svona. Þess vegna flýlti jeg mjer að bæta við: »Mjer þykir samt mjöggam- an að lesa. En jeg kann bara ekki við j)að, að fá refsingu i hvert sinn, sem jeg kann ekki það, sem mjer er sett fyrir!« »Það skil jeg vel, drengur minn! En þú sagðir samt að þú vildir gjarna læra eitthvað?« »Ö-já, mamma, ef jeg bara þyrfti ekki að vera allan dag- inn að læra. Mjer þykir svo gaman að leika mjer!« »IIeldurðu, góði Nonni minn, að þú yrðir duglegnr að læra? Jeg á við það að læra á æðri skóla, — t'ara í mentaskóla. Hugsaðu þig nú um það!« Nú fjekk jeg hjartslátt. Var henni alvara? J

x

Vísis-drengurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísis-drengurinn
https://timarit.is/publication/550

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.