Þjóðmál - 17.05.1971, Blaðsíða 1

Þjóðmál - 17.05.1971, Blaðsíða 1
xF Vestmannaeyjum, 17. maí 1971. 7. tölublað 1. Bragi Jósepsson, uppeldisfræðingur, Vestm Framhoð samtakanna í Suðurlandskjbrdæmi 2. Halldór Hafsteinsson, bílamálari, Selfossi. 3. Hafdís Daníelsdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum, 4. Þorsteinn Sigmundsson, bóndi, Rangá. 5. Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir, Hveragerði. 6. Baldur Árnason, bóndi, Torfastöðum. 7. Árni Jóhannesson, háskólanemi, Selfossi. 8. Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunark., Laugarvatni. 9. Lúvís Pétursson, vélstjóri, Selfossi. 10. Magnús Steindórsson, bílaviðg.maður, Selfossi. 11. Jóhann Pétur Andersen, háskólanemi, Vestm. Ávarn Um leið og við birtum yður framboðslista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i Suðurlandskjördæmi við Alþingiskosningarnar 13. júní 1971, viljum við vekja athygli yðcn c'i eftirfarandi: 1. Samtök frjálslyndra og vinstri manna eru stofnuð til að hleypa nýju blóði í íslenzk stjórnmál, til cið uppræta spillt vinnubrögð stjórnmálamannanna og hnekkja ofurvaldi flokksræðis yfir hinum almenna þjóðfélagsborgara. 2. Samtök frjálslyndra og vinstri nuinna lífci á það sem eitt af meginverkefnum sínum að endur- skipuleggja flokkakerfið á líslandi. Til þess cið þessu markmiði verði náð, er flokkurinn reiðu- búinn til cið leggja sjálfcin sig niður og ganga til myndunctr nýs jafnnðni mctnnciflokks. 3. Samtök frjálslyndra og vinstri manna vilja vinnci að endurbótum og framförum ci hvaða sviði þjóð- félagsins sem er, svo sem afnámi efnahagslegs misréttis og peningavalds, upptöku nýs og nú- tímalegs menntakerfis, bættri ciðstöðu ís/cnzkra atvinnuvega. Kæru Sunnlendingar, við viljum vekja sérstaka at- hygli á því, að hvert það atkvæði, sem fellur í skaut Sctmtcikciniui í þessu kjördæmi er ekki aðeins stuðn- ingur við frambjóðendur þar, heldur stuðningur við þá almennu hreyfingu um land allt, sem Samtökin hafa vcikið. Miðað við úrslit siðustu bæjar- og sveitar- stjórnarkosninga, sem voru frumraun okkar nýjci flokks, má telja líklegf, að Samtökin muni fá þrjá kjörna þingmenn, þ. e. i Reykjavík, á Vestfjörðum og á Norðurlandi eystra. Tcila uppbótarþingsæta er hins vegar óvis og fer eftir atkvæðatölu Samtakanna í heild á öllu landinu. Þó er engin goðgá, að gera ráð fyrir ci.ni k. 4 uppbótaþingsætum. Það má þvi vera Ijóst, að EKKERT atkvæði fer til ónýtis, sem þessum Samtökum eru greidd. Þau renna öll í þann heildar- sjóð, sem fella mun núverandi ríkisstjórn frá völdum. Samherjar. Gerum sigur Samtakanna sem stærstan! Gerum fall rikisstjórnarinnar sem eftirminnilegast! KJÖRDÆMISRÁÐ.

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.