Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 4
4
ÞJÓÐMÁL
JÚLÍ 1972
Þessi fallegu kaffistell
úr góðu postulíni getum við boðið yður fyrir aðeins
KR. 1725,00
Stellin eru með gulri rós og grænum blöðum.
í setti eru eftirtalin stykki:
12 BOLLOR KAFFLKANNA
12 UNDIRSKÁLAR SYKURKAR
12 DESERXDISKAR RJÓMAKANNA
KÖKUDISKAR
Sendum í póstkröfu um land allt .
HAMBORG
Klappaarstíg - Hafnarstræti 1 - Bankastræti 11.
Mallorca
FERÐIRNAR VINSÆLU
Veljið' á milii sex Orvalsferða
í ágúst, september og október
Fyrirtaks hótel eða íbúðir.
Einkabifreið fyrir þá sem óska þess.
Skoðunar- og skemmtiferðir.
Orvals fararstjóm.
Ánægjan fylgir Úrvalsferðum.
FERÐASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
Lóðahreinsun
Hér með eru húsráðendur og aðrir um-
ráðamenn lóða og túna eindregið hvattir
til að hreinsa og fjarlægja allt rusl af um-
ráðasvæðum sínum.
Brotajárn, sem geyma á, má setja í gryfj-
una austan í Helgafelli.
Allt annað rusl, sem ekki er hent á ösku-
haugana, ber að setja í gryfjuna vestan í
Helgafelli.
Á öðruim stöðum á Heimaey er algerlega
bannað að henda hverskonar rusli og verða
þeir, sem það gera, látnir sæta ábyrgð.
Vestmannaeyjum, 26, júní 1972
Bæjarst jóri.
Tilkynning
um aðstöðugjöld í Vestmannaeyjum
Ákveðið hefur verið að innheimta aðstöðu-
gjöld í Vestmannaeyjum árið 1972 samkv.
heimils í V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju-
stofna sveitarfélaga. í samræmi við ákvæði
38. greinar sömu laga hefur gjaldstigi verið
ákveðinn sem hér greinir:
1. Af útgerð fiskiskipa og flugvéla 0,195%
2. fiskiðnaði hverskonar og vinnslu
sjávarafurða 0,650%
3. öðrum iðnrekstri 0,975%
4. umboðs- og heildverzlun 0,650%
5- byggingavöru-, veiðarfæra- og
saltverzlun 0,650%
6. matvöruverzlun 0,650%
7. vefnaðarvöruverzlun 0,975%
8. öllum öðrum atvinnurekstri 1,300%
Er hér með úr gildi numin ákvörðun um
aðstöðugjaldsstiga, sem birt var með aug-
lýsingu skattstjóra, dags. 23. febrúar 1972.
Að öðru leyti gilda ákvæði þeirrar auglýs-
ingar óbreytt.
Vestmannaeyjum 15. maí 1972.
Skattst jóri.
Happdrætti DAS
Margur maðurinn segir við
sjálfan sig og jafnvel aðra:
jtoð
kemur
Blðrei
eeitt
fyrir
mig
Þetta eru staðlausir stafir,
því áföllin geta hent
hvern sem er, hvar sem er.
Það er raunsæi að tryggja.
Hikið ekki — Hringið strax
ALMENNAR
TRYGGINGAR”
Pósthússtræti 9, sími 17700