Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 13

Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 13
JÚLÍ 1972 ÞJÓÐMÁL 13 Magnús Torfi I’ramhald af bls. 16. manna, sem til skamms tíma var afar fámennur. Opmber íhlutun háskaleg mesminguimi í þessum umræðum verðut mönnum tíðrætt um stefnur sem ýmsar ríkisstjórnir móta í menn- ingarmálum. Ég verð að játa, að ríkisstjórn íslands skirrist við að setja fram nákvæma menningar- málastefnu, þar sem leitazt er við að grípa á grundvallaratriðum menningarstarfs. Álit okkar er, að opinber íhlutun um sköpun og miðlun menningarverðmæta sé líklegri til ills en góðs, sé þar í nokkru ofgert. Vissulega er það ásetningur íslenzkra stjórnvalda að greiða öllum landsmönnum aðgang að menn- ingarlífi samfélagsins, en stjórnun ofanfrá á skapandi menningar- starfi í þjóðfélaginu er okkur við- urstyggð. Vera má að í þessu efni láti íslendingar stjórnast af sögulegri reynslu. íslenzk þjóðmenning var eitt af fyrstu fórnarlömbum út- hugsaðrar menningarmálastefnu af hálfu evrópskrar ríkisstjórnar. Um miðja átjándu öld bar svo við, að erlendur konungur sem fslandi stjórnaði og ráðgjafar hans gengu á hönd hugmynda- fræði sem þá var í tízku og nefndist píetismi eða heittrúar- stefna. Meginatriði þessarar hug- myndafræði var á þá leið, að allt það atferli sem eingöngu væri veraldlegt, sem ekki yrði eignuð einhver trúarleg þýðing, væri fyrir þá sök skaðlegt og illt, og það bæri að úppræta með öllum ráðum sem yfirvaldi stæðu til boða. okkur ónæm fyrir meinlokum á borð við þær sem gripið gátu stórbokka átjándu aldar. Ríkis- stjórnir sem nú vilja láta eins og þær hafi í eitt skipti fyrir öll ráðið fram úr vanda mann- Iegrar tilveru, eytt skiptingu í manneðlinu milli hins félags- tengda og einstaklingsbundna, eru nákvæmlega jafn líklegar og fyirrrennarar þeirra að lenda í verstu ógöngum. Kapp bez! með forsiá Norrænn konungur, sem ekki kærði sig um að fylgja trúardeil- um fram til hins ítrasta, sagði eitt sinn: Látum hvern og einn öðlast sáluhjálp á sinn hátt. Við sem ræðum hér stefnu í menn- ingarmálum gætum ýmislegt verra gert en lagt okkur þessi orð á minni. Menning er óend- anlega margbrotið hugtak, og sannleikurinn er sá að okkur skortir jafnt tæki og tækni til að gera viðhlítandi grein fyrir öllum flötúnum sem á því eru. Gildrur og hættur Iiggja hvar- vetna í leyni fyrir hverjum þeim sem reynir með offorsi að ein- falda margbrotinn mtnningar- verðleikann og þjappa honum í þröngt mót, sniðið eftir því sem hæst ber í tímabundinni hug- myndafræði. Engan veginn felst í jiessu, að menn eigi að sitja með hend- ur í skauti og láta náttúruna eða kaupmennskuna eða hver veit hvað hafa sinn gang. í því felst, að ekki er rétt að hefjast handa, nema menn viti hvað þeir eru að gera. Orki það tví- mælis er betra að fara með gát en flumbrast áfram með þeim afleiðingum að sameiginlegri menningararfleifð er búinn ó- bætanlegur skaði. MONUSIUSTÖDVAl BIFREIOA UM flUIUND REYKJAVlK: Chevrolct, Bulck, Pontlac, Oldsmoblle, Cadillac, GMC 1. Bifrelöaverkstæði Sambandslns, Hringbraut 119, sími 91-17080 (26). 2. Bifreiðaverkstæöi Skúla Skúlasonar, Hringbraut 119, sími 91-26855. Ope! 1. Bifreíðaverkstæði Sambandsfns, Hringbraut 119, sími 91-17080 (26). 2. Bifreiðaverkstæði Péturs Maack Þorsteinssonar, Nýbýlavegl 10, Kópavogl, síml 91-41038. GM KÓPASKER: BifreiSavorkstæSi Kaupféiags N-Þingeyinga, símí 96-52120. NESKAUPSTAÐUR: Dráttarbrautin h.f., Eyrargðtu, stmar 97-7308/9. ÓLAFSFJÖRÐUR: BilaverkstæSiS Múlatindur s.f., simi 96-62194. PATREKSFJÖRÐUR: Véla- og bilaverkstæSiS Logi, ASaistræti 112, slmi 94-1245. REYÐARFJÖRÐUR: BifrelðaverkstæSIS Lykill, Fagradalsbraut, simi 99. SAUÐÁRKRÓKUR: BifreiSaverkstæSi Kaupfélags SkagfirSinga, Freyjugötu 9, slmi 95-5206. SELFOSS: BlfreiSaverkstæSi Kaupféiags Árnesinga, Austurvegi, simi 99-1260. SÍGLUFJÖRÐUR: VélaverkstæBiS Neistl, Eyrargötu 12A, slmi 96-71303. STYKKÍSHÓLMUR: Bílaver h>f„ VÍS Ásktif, sfml 93-8113. VESTMANNAEYJAR: Bilaver, Strandvegl 49, simi 98-2410. VlK I MÝRDAL: BifreiSaverksiæSi Kaupfélags Skaftfellinga, simi 99-7190. VOPNAFJÖRÐUR: BifrelBaverkstæSi Kaupféiags VopniirSinga. sfml 14. ÞÓRSHÖFN: BifreiðaverkstæSi Kaupfélags Langnesinga. Vauxhall/Bcdford 1. BifreiðaverkstæSi Sambandsins, Hringbraut 119, slmi 91-17080' (26). 2. Vélverk h.f., Bfldshöfða 8, sfmi 91-82540. AKRANES: VélaverkstæSI GuSiaugs Ketilssonar, SuSurgötu 91, sími 93-22ð6. AKUREYRI: BifreiSaverkstæ'ðiS Þórshamar h.f., Tryggvabraut, simi 96-12700. BLÖNDUÓS: Vélsmiðja Húnvetninga, simi 95-4128. BORGARNES: BifreiSa- og trésmiSJa Borgarness, Brákarey, simi 93-7218. BÚÐARDALUR: Bifreiðaverkstæði Kaupfélags HvammsIJarSa: sími 27. DJÚPIVOGUR: Vélaverkstæði Kaupfélags Berufjarðar, stmi 32. EGILSSTAÐIR: Bifrelðaþjðnusta Brynjólfs Vignissonar, Brúarlandl við LagariIJótsbrú, simi 97-1179 (heima 97-1323). HÚSAVÍK: Véla- og bifroiðavorkstæðið Foss h.f„ Garðarsbraut, simi 96-41345. HVOLSVÖLLUR: Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Rangælnga, Austurvegl 4, slmi 99-5114. HÖFN í HORNAFIRÐI: Vélsmiðla Gfsla Blörnssonar, Heppunni, sfmi 97-8236. ISAFJÖRÐUR: _ Bílaverkstæði ísafJarðaT h.f„ Seljalandsvegl, simi 94-3379. Samband ísienzkra samvinnufélaga aamumnnm Ármúla3 Reykjavik sími3890Ö Þjóðdansar npnrættír Almenningur á íslandi lmfði frá fornu fari iðkað þjóðdansa á hátíðum og tyllidögum. Hug- myndafræðingum píetismans, jafnt íslenzkum sem erlendum, bar saman um að þetta athæfi væri svívirðilegt og skyldi fyrir- boðið. Danstríti stuðlaði á eng- an hátt að öflun lífsviðurværis, og þar á ofan vakti það sannan- lega lostafullar hugrenningar, sem komið gátu fram í verki. Því tók kóngur sá, sem drottn- aði yfir forfeðrum mínum, sig til og lét embættismenn sína liefj- ast handa gegn öllu því atferli íslcndinga sem forkastanlegt jiótti samkvæmt píetiskri hug- myndafræði. Ekki stóð á hug- myndafræðingunum, þeir gengu fram af slíkri atorku að þegar hugmyndafræðitízkan breyttist voru þjóðdansar aldauða á ís- landi. Dansvísur og lög mátti að sjálfsögðu skrásetja, en dansspor- in og hreyfingarnar urðu ekki eins auðveldlega færð í letur. Miðlunin frá kynslóð til kyn- slóðar hafði verið rofin, og síð- an standa íslendingar uppi þjóð- dansalausir. Erara við ónæmari fyrir meinlokum? Þetta er dæmi þess, hvað af getur hiotizt, þegar tilfallandi valdakerfi hefur sig upp yfir þjóðfélagið í heild, hyggst ráða smekk og hegðun og reynir að troða takmörkuðu mati sínu á menningargildi upp á almenn- ing. Engin ástæða er til fyrir okkur sem nú lifum, að telja Veiztu hvað Lióminn ev Ijómandi góður?... smjörlíki hf. Þjóbhátíb Vestmannaeyja verbur ab þessu sinni haldin dagana 4, S. og S. ágúst n.k.

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.