Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 10
10
ÞJÓÐM ÁL
JÚLf 1972
Sameiningarmálin
Framhald af 8. síðu.
Menn deilir á um það
hversiu langan táma sú þró-
un muni taka, sem hér hetf-
ur verið lýst, að myndist
öílugur flokfcur ailra þeinra.
sem aðhyllast hugsjónir
jafnaðar, samvinnu og lýð-
ræðis, og um það skal engu
spáð hér, þar getur vissu-
lega margt gerzt sem flýt-
ir eða seinkar þeirri þróun,
en hitt sfcal hér fuilvrt að
sú þróun verður ekki stöðv-
uð af einum eða neinum,
það mun almenningur í
landinu sjá um. Samtök
frjálslyndra og vinstri
manna munu áfram sem
hingað til vinna heilshugar
að sameiningarmóiin!u og
einskis láta ófrestað í því
efni. Til þess starfs heita
þau á aila vinstri menn til
stuðnings.
Halldór S. Magnússon.
Verkalýðsmál
Framhald af 7. síðu.
en fulltrúar þeirra mæta til
þingsins.
Varla telst tímabært að spá
nákvæmlega tun ákvarðanir ASÍ-
þingsins, en augljóst virðist að
nú sem jafnan áður skipi upp-
gjör í kjara- og atvinnumálum
og stefnumótun þar fremsta
bekk, en önnur vandamál og
viðfangsefni hreyfingarinnar
sækja líka á með vaxandi þunga.
Hér sem annars staðar beinist
athygli og áhugi fólksins og sam-
taka þess í vaxandi mæli að öðr-
um hlutum, sem snerta líf og
starf en hinu beina kaupgjaldi,
og þá ekki sízt að nánasta um-
hverfinu; vinnustaðnum, aðbún-
aðirnun þar, vinnuskilyrðum og
því félagslega andrúmslofti, sem
hann skapar mönnum. Fræðslu-
málin skipa vaxandi rúm. At-
vinnulýðræði er kjörorð dagsins
og krafa fólksins, sem á æ fleiri
sviðum vill verða herra örlaga
sinna og félagslegs umhverfis.
Fjármál og starfshættir samtak-
anna marka í ríkum mæli hæfni
þeirra til að gegna skyldum sín-
um.
Verkefnin, sem mð blasa, eru
því vissulega mörg og mikilvæg
og því höfuðnauðsyn að allir
Ieggist á eitt um að gera nóv-
emberþingið að tímamótaþingi,
þar sem einhuga verkalýðshreyf-
ing sýnir mátt sinn, vilja og
hæfni til að marka sér skýra og
ákveðna stefnu í öllum helztu
málefnum vinnustéttanna.
Spdnarferölr Útsynar 1S"72
Orðsending
til farþega:
Að gefnu tilefni er vakin athygli á
því, að Ferðaskrifstofan ÚTSÝn
hefur ein íslenzkra ferðaskrifstofa
gert samning um gistirými fyrir
farþega sína á COSTA DEL SOL
á komandi sumri og hausti. Við-
skipti þessi hefur ÚTSÝN byggt
upp á undanförnum árum án íhlut-
unar annarra, og njóta þau einróma
viðurkenningar um land allt fyrir
öryggi, gæði og hagstætt verð.
ATHUGIÐ!
Fyrir nokkru lagði hópur farþega
af stað til Spánar — Mallorca og
Costa del Sol — en var snúið við
eftir nokkurra kunnustundabið á
Keflavíkurflugvelli. Þessf hópur var
ekki frá ÚTSÝN.
Er ferð yðar nógu vel undirbúin?
ALLIR FARA
í FERÐ MEÐ
GOSTA DEL SOL: BL og tS. jöö, 13., 20. og 27. npL, 1«. okL
COSTA BRAVA — LONDOhfc 8. m *■ ögúot, 3. og KL MptomtMC.
MALLORCA: Á bverjum taugardegt rnn London meS rlsaþotu: Boelng 747.
Upppantað til Costa del Sol í ágúst og fyrrihluta september en bjóðum
öruggar Mallorcaferðir. — Kynnið yður verð og gæði.
COSTA BRAVA
LLORET DE MAR: 15 dagar.
LONDON: 2—4 dasar.
Með vinsælnstn ferðum ÚT-
SÝNAR mörgr undanfarin ár,
enda einn fjörugasti baðstað-
ur SDánar, skammt frá Barce-
lona.
Brottför: 4/6, 9/7, 6/8,
3/9 oet 10/0.
RÚSSLAND
RÓSSLAND: 15 dasrar.
LONDON: 3 daerar.
í fyrra efndi TJTSÝN til
fyrstu Rússlandsferðarinnar,
sem vakti mikla athygrli og
hlaut almennt lof. Endurtekin
með sama sniði í ár fyrir 6-
trúlegs lárt verð.
Brottför: 9. septcmber.
SIGLING UM MIÐJARÐ-
ARHAF TIL ÍSRAEL
SIGLING: 12 darar.
LONDON: 4 dagrar.
Undanfarin ár hefur ÚTSÉN
haldið updí ferðum með sigrl-
insru á skemmtiferðaskÍDÍ til
sögrustaða við Miðjarðarhaf
við felkna hylU. Nú er ferðin
framlensrd tU ÍSRAEU.
Brottfðr: 29. september.
GRIKKLAND
RHODOS: 15 dasar.
LONDON: 4 dagrar.
Rómantískari stað en Rhodos
er naumast að finna, enda er
það staður, sem allir óska að
sjá. Enn ódýrari en ferðin í
fyrra, sem mjögr var rómuð.
Brottför: 12. september.
JÚGÓSLAVfA
BUDVA: 15 dagar.
LONDON: 3 dagrar.
Árum saman hafa ferði UT-
SÝNAR til Júgróslavíu notið
sérstakra vinsælda, enda er
Budva einn fegrursti oc hezti
baðstaður landsins.
Brottför: 24. september.
KAUPMANNAHOFN
í fyrra tóku mörgr hundruð
þátt I hópferðum ÚTSÝNAR
til Kaupmannahafnar.
Brottför: 27. maf, 18. júní, 8.
júlí, 23. Júlí, 5. ásrúst, 3. or
W. september.
Silla- og Valda-húsiS
Austurstræti 17,
7 símar. Nýtt númer: 26611
DATSUN „CHERRY” 100 A
Viðbragðsfljótur, 2ja dyra sport coupé-módel,
5 sæta, framhjóladrifinn 59 ha. bifi með sérstæða
fjöðrun á hverju hjóli. Gasdemparar, tvöfalt hemla-
kerfi, diskahemlar að framan, vökvakúpling, gólfskipt-
ing. Hæð undir lægsta punkt 20 cm. — Bensíneyðsla
7 I. á 100 km.
Meðfylgjandi búnaður:
Innbyggðir hnakkapúðar, svefnsæti. 3ja hraða miðstöð
með loftræstikerfi, 2ja hraða rafmagnsþurrka, rgfknúin
rúðusprauta, vindlakveikjari, 4ra Ijósa; blikkrofi. Bakk-
Ijós. Tvöfaldur flaututónn. Verkfæri, varadekk. Fríar
yfirferðir á vél og vagni vtð 1000 og 5000 km ásamt
1 árs eða 20 þús. km ábyrgð.
Stuttur afgreiðslutími.
INGVAR HELGASON heildverslun
Vonarlandi — Sogamýri 6 — Sími 84510
íslenzkar og erlendar bækur Ljóðasafn Jóhannesar
Jafnframt að bjóðg yður allar fáanlegar íslenzkar bækur bjóðum við yður mikið úrval erlendra bóka. Við viljum vekja athygli yðar á, að við pöntum erlendar bækur fyrir yður hvaðan sem er úr heiminum. Skrifið eða komið. úr Kötluin Tvö fyrstu bindin eru komin
Sendum í póstkröfu.
Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, Reykjavík. Mál og menning, bókaútgáfa, Laugavegi 18, Reykjavík.