Þjóðmál - 14.11.1973, Síða 3

Þjóðmál - 14.11.1973, Síða 3
ÞJÓÐMÁL 3 Björn Jönsson, Hannibal Valdimarsson og Bjarni Pálsson, Núpi Dýrafiröi. FlokksstjórnaríunAir SFV Flokksstjórnarfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna var haldinn í Reykjavík laugardag- inn 3. nóvember 1973. Á fundinum var rætt um sam- einingarmálið og stjórnmálavið- horfið. Framsögu höfðu ráðherr- arnir Björn Jónsson og Magnús Torfi Ólafsson. Itarlegar umræð- ur fóru fram um bæði dagskrár- málin. Fundurinn samþykkti ályktanir um sameiningarmál og landhelgismál. Ályktua flokksstjórnar- furtdar SFV um sameiningarmál: Flokksstjórnarfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna haldinn í Reykjavík 3. nóvember 1973 fagnar þeim áfanga, sem þegar hefur náðst í sameiningar- málinu fyrir milligöngu viðræðu- nefnda Alþýðuflokks og SFV. Lýsir fundurinn því yfir að hann telur þau drög að grundvalar- stefnuskrá og að lögum og skipu- lagi nýs jafnaðarmannaflokks, sem l'ram hafa verið lögð í meg- inatriðum fullnægjandi nd- völl fyrir áframhaldann við- ræðum um lokastig sameiningar flokkanna. Fundurinn telur að liraða beri eftir föngum viðræðum um stefnuskrá Jafnaðarmannaflokks íslands í einstökum málaflokk- um og um önnur þau atriði, sem máli geta skipt um endanlegar ákvarðanir flokkanna um sam- einingu. Ennfremur viðræöum við aðra aðila, sem kynnu að geta orðið þátttakendur í hinum nýja flokki samkvæmt markmið- um hans og stefnu. Leggur fund- urinn áherslu á að þessum við- ræðum verði lokið fyrir næstu alþingiskosningar. Þá telur fundurinn það mikilvægt að svo víða um land sem við verður • komið og samrýmist aðstæðuíh *■ vinni Alþýðufiokkurinn og SFV saman f næstu sveitarstjórnar- kosningum, annaðhvort einir saman eða I samstarfi við aðra vinstri sinnaöa aðila. Ályktun flokksstjórnar- fundar SFV um landhelgismál: Flokksstjórnarfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna haldinn í Reykjavík 3. nóvember 1973 vi'l að fengnum upplýsing- um um gang landhelgismálsins lýsa yfir fyllsta trausti á ráð- herra SFV fyrir þeirra afstöðu í málinu og felur þeim ásamt þingflokki SFV að vinna áfram að lausn málsins í sama anda og hingað til. Benoný Arnórsson, Hömrum í Reykjadal, S-þing. og Kári Arnórs- gon, Keykjavík. Magnús Reynir Guðmundsson, ísafirði, Sigurjón I. Hilaríusson, Kópavogi, Guðmundur Bergsson og Einar Hannesson, Reykjavik. Magnús Torfi Ólafsson, Rvk. og Halidór S. Magnússon, Garðahr, Einar Hafberg, Fiateyr! og Vaðdlmar Gíslason, Bolungarvfk. Alíreð Gíslason og Steiuunn Fiunbogadóttir, Reykjavik.

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.