Ný þjóðmál - 09.08.1974, Page 6

Ný þjóðmál - 09.08.1974, Page 6
6 NY ÞJOÐMAL IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Nemendum, sem stunda eiga nám i 2. bekk (1. námsönn), en hafa ekki lokið prófum i einstökum námsgreinum 1. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið i reikningi, efnafræði, bókfærslu, flatarteikningu, ís- lenzku og ensku, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dag- ana 6. til 8. þ.m. á skrifstofutima. m Kópavogur- Heimilishjdlp Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar að ráða konur til starfa við heimilis- hjálp, hálfan eða allan daginn. x Upplýsingar gefnar á Félagsmálastofnun- inni, simi 4-15-70. Félagsmálastjóri. Auglýsing Námskeiðsgjald verður kr. 800.- fyrir hverja námsgrein. Námskeiðin munu hefjast 12. ágúst og próf byrja 26. ágúst. Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöð- ina á Dalvik er laus til umsóknar, frá 15. september. Upplýsingar um stöðuna eru gefnar i heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu koma til prófs á sama tima og láta innrita sig i þau dagana 19.-21. ágúst. HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 6. ÁGtJST 1974. Skólastjóri. Tilboð óskast i að reisa og fullgera læknis- móttöku i Súðavik. Byggingin er 120 ferm. á einni hæð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 27. ágúst 1974, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTÚNI 7 SÍMI 26844 Laus staða i Stafta framkvæmdastjóra Lánasjóös fslenskra náms- manna er laus til umsóknar. Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rikisins. Æskiiegt er, aö umsækjandi hafi lokiö háskólaprófi og hafi nokkra þekkingu á tölvunotkun. Tii athugunar eru möguleikar á, aö skrifstofa Lánasjóös islenskra námsmanna tæki jafnframt aö sér ýmis skrif- stofustörf fyrir nefnd, er úthlutar styrkjum til jöfnunar á námskostnaöi, sbr. lög nr. 69/1972. Yröi horfiö aö þvi ráöi, mundu þau störf einnig falla undir umsjá framkvæmda- stjórans. Umsóknir um stööu þessa, ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, skuii hafa borist menntamáia- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 30. júli 1974. Störf við fjarritun Störf við fjarritun hjá Ritsimanum L Reykjavik eru laus um næstu mánaðamót. Góð kunnátta i ensku dönsku og vélritun nauðsynleg. Umsóknir sendist Póst- og simamála- stjórninni sem fyrst. RITSÍMASTJÓRI. Evrópuráðið býöur fram styrki tii framhaldsnáms starfandi og verö- andi iönskóiakennara á árinu 1975. Stýrkirnir eru fólgnir I greiöslu fargjalda milli landa og dvalarkostnaöar (hús- næöi og fæöi) á styrktimanum, sem getur oröiö einn til sex mánuöir. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26-50 ára og hafa stundaö kennslu viö iönskóla eöa leiöbeiningarstörf hjá iönfyrirtæki I a.m.k. þrjú ár Sérstök umsóknareyöublöö fást I menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borist ráöuneytinu fyrir 15. september 1974. Menntamálaráöuneytið, 26. júli 1974. Aðstoðarlæknar Staða aðstoðarlæknis á Skurðlækninga- deild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. september, til allt að 12 mánaða. Umsóknir skulu sendar yfir- lækni, fyrir 28. ágúst, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Reykjavik 1. ágúst 1974, HEILBRIGÐISMÁLARAÐ REYKJA- VÍKURBORGAR. Nú heiúr stofnunin „Þjóð- hags- stofnun” Alþingi samþykkti hinn 8. mai 1974 frumvarp til laga um Þjóö- hagsstofnun og breytingu á lög- um nr. 93/1971 um Fram- kvæmdastofnun rikisins. Meö lögum þessum nr. 54 frá 21. maf 1974), sem öðlast gildi 1. ágúst 1974, er Þjóðhagsstofnun- inni faliö þaö verkefni aö fylgj- ast með árferöi og afkomu þjóö- arbúsins, vinna aö hagrann- sóknum og vera rfkisstjórn og Alþingi til ráðuneytis i efna- hagsmálum. Lögin fela það i sér, að verk- efni, starfslið og starfsaðstaða hagrannsóknadeildar Fram- kvæmdastofnunar rikisins fær- ást frá 1. ágúst n.k. að telja til Þjóðhagsstofnunarinnar, sem heyrir undir forsætisráðherra, og skipar hann forstjóra henn- ar. Meðal verkefna Þjóðhags- stofnunr eru þessi talin i 2. gr. laganna: 1) Að færa þjóðhagsreikninga. 2) Að semja þjóðhagsspar og áætlanir. 3) Að semja og birta opinber- lega tvisvar á ári, vor og haust, yfirlitsskýrslur um þróun þjóð- arbúskaparins og horfur i þeim efnum, þar á meðal um fram- leiðslu, neyslu, fjárfestingu, viðskipta- og greiðslujöfnuð, verðlag og kaupgjald, atvinnu og tekjur almennings, afkomu atvinnuvega og fjármál hins opinbera. Auk þess skal stofn- unin koma niðurstöðum athug- ana sinna á einstökum þáttum efnahagsmála fyrir almennings sjónir, eftir þvi sem kostur er. 4) Að annast hagfræðilegar at- huganir og skýrslugerð um efnahagsmál fyrir rikisstjórn- ina og alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála, eftir þvi sem rikisstjórnin ákveður, og fyrir Seðlabanka Islands og Fram- kvæmdastofnun rikisins, eftir þvi sem um semst. 5) Að láta alþingismönnumog nefndum Alþingis i té upplýs- ingar og skýrslur um efnahags- mál. 6) Að veita aðilum vinnumark- aðarins upplýsingar um efna- hagsmál og annast fyrir þá hag- fræðilegar athuganir, eftir þvi sem um semst. Forsætisráðherra hefur skip- að Jón Sigurðsson, hagrann- sóknastjóra, sem verið hefur forstöðumaður hagrannsókna- deildar Framkvæmdastofnunar rikisins, forstjora hinnar nýju stofnunar.

x

Ný þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.