Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Blaðsíða 8
8
LJÓS 00 SANNLEIKUR
2. Hvernig opinberaði Quð spámönnum sínum sann-
leikann? 4. Mós. 12, 6. 7; Qal. 1, 12.
3. Hvað er sagt um hreinleika og áreiðanleik Guðs
orðs, og um pað, að hann muni varðveita orð sitt?
Sálm. 12, 7; Orðskv. 30, 5.
4. Hve lengi mun orð Quðs vara? Sálm. 119, 160;
Matt. 24, 35.
5. Getum vér tekið pað, sem spámennirnir rituðu,
sem orð komin beint frá Guði, eða höfðu peir fundið
pað upp sjálfir? 2. Sam. 23, 1. 2; Jer. 1, 4—9; 1.
Dess. 2, 13.
6. Hvað getum vér lært af spádómum Biblíunar;
hversu mikla pýðingu hafa peir fyrir oss? Amos. 3, 7;
2. Pét. 1, 19.
7. í hvaða tilgangi var Biblían skrifuð? 2. Tím. 3,
16. 17; 5. Mós. 29, 29; Jóh. 20, 30. 31.
8. Hvað eigum vér að gera að voru leyti? Jóh. 5,
39; Post. 17, 11; Sálm. 119, 9. 11. 16.
9. Hvernig eigum vér að rannsaka Ritningarnar? 1.
Kor. 2, 13; Jes. 28, 10. 13; Lúk. 24, 27.
10. Hvað öðlast sá sem les Heilaga Ritningu á réttan
hátt? Orðskv. 2, 1—5; 22, 20. 21; Lúk. 6, 46 — 49.
Bókaforlag Geislans Reykjavík
Prentsmifija Qeislans Reykjavik