Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Qupperneq 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.03.1935, Qupperneq 8
24 LJÓS 00 SANNLEIKUR órói og æsing, stjórnarbyltingar og ógangur — já, f>að er „angist meðal pjóðanna“, ótti gagntekur hjörtun og hugboð um að „hinn mikli dagur Drottins" sé í nánd, prengir sér inn í huga peirra. Dað næsta sem vér getum vænst, er koma Jesú i dýrð og veldi. Eftir að hafa talað um teiknin á sólu, tungli og stjörnum, segir Frelsarinn: „Og pá mun tákn Manns-sonarins sjást á himninum; og pá munu allar kynkvíslir jarðarinnar kveina, og pær munu sjá Manns- soninn komandi á skýjum himins með mætti og mikilli dýrð“. Matt. 24, 30. 31. „Um pann dag og stund veit enginn“ (36. v.) en vér getum vitað, pegar sá dagur er „fyrir dyrum“, pvi að Meistarinn lýkur fræðslu sinni með pvi að segja: „Nemið líkinguna af fikjutrénu: Degar greinin á pvi er orðin mjúk og fer að skjóta út laufum, pá vitið pér að sumarið er i nánd. Dannig skuluð pér vita, að pegar pér sjáið alt petta, pá er hann í nánd, fyrir dyrum. Sannlega segi ég yður, pessi kynslóð mun alls ekki líða undir lok, unz alt petta kemur fram“. Mat. 24, 32—34. Núlifandi kynslóð hefur öll teiknin að baki sér. — Blöð fikjutrésins eru búin að skjóta út laufum! Sumarið er 1 nánd! Hin siðasta kynslóð er komin! Ert pú viðbú- inn að mæta Frelsara pinum? „Ver viðbúinn að mæta Quði pínum, ísrael!“ — Amos 4, 12. Bókaforlag Qeislans Reykjavík Prentsmiðja Qeislans Reykjavík

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.