Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Page 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Page 8
40 Ljós og Sannleikur gera öll þessi ríki, en sjálí't mun það standa að eilífu. Þar sem þú sást að steinn nokkur losnaði úr fjallinu, án þess að nokkur manns- hönd kæmi við hann, og mölvaði járnið, eir- inn, leirinn, silfrið og gidlið.“ Dan. 2, 44. 45. „A dögum þessara konunga“. Hvar erum vér staddir nú? Erum vér ekki komnir að „döguin þessara konunga“? Hvað er það næsta, sem vér getum átt von á? Steinn- inn, sem mun knosa öll ríki. Stofnsetning sjálfs Guðs ríkis! Endurkoma Krists í dýrð og veldi. Það er það, sem vér getum mjög bráðlega vænst. Ert þú reiðubúinn? I 7. kapítulanum í Daníels bók finnum vér lýst hinum sömu fjórum ríkjum, en með öðr- um myndum. Spámaðurinn sér í sýn, að „mikill vindur rótaði upp hinu mikla hali“, og afleiðingin varð sú, að fjögur stór dýr stigu upp af hafinu. Engill skýrir þessar táknmyndir (17. vers). Myndir þær, sem notaðar eru í 7. kap. eru 1) Þeir fjórir vindar. 2) Hafið. 3) Þau fjögur dýr. 4) Hornin tíu. 5) Litla horn- ið. Látum oss rannsaka hvað þetta þýðir. „ÞEIR FJÓRIR VINDAR táknar stríð og ófarir. Vér lesum þannig um hinn mikla „vind“, er mun geysa um jörðina,

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.