Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 10

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 10
42 Ljós og Sannleikur 1, 6—8. Að vængirnir voru reittir af og dýr- inu fengið mannshjarta í staðinn fyrir ljóns- hjartað, merkir, að þroskinn hættir og dáð- leysi kemur í stað hins íýrra hugrekkis. Sjá Jer. 51, 30. 39. BJARNDÝRIÐ,! (5. vers), er ímynd þess ríkis, sem kemur á eftir babýloniska ríkinu, sem sé medisk-persneska ríkisins, sem óx injög til austurs og eíldist stórum undir stjórn Kýrusar. Les. Jes. 45, 1 —5. Rifbeinin þrjú merkja' þau þrjú ríki, er Persaveldi kollvarpaði, sem sé hið babýlon- iska, lýdiska og egyptska ríki. PARDUSDÝRIÐ, (6. vers), er í raun og veru frátt og léttfætt dýr; en hér er það sýnt með fjórum vængj- um á bakinu. Það er táknmynd upphafs hins gríska stórveldis undir stjórn hins fræga make- dóniska herstjóra Alexanders mikla. Væng- irnir fjórir tákna mjög hraðan vöxt; og her- ferðir Alexanders í Asíu, eru alveg einsdæmi að því er snertir hraða landvinninga. Hann ferðaðist nál. 1200 mílur á átta árum og gekk hvarvetna fram sigrandi, unz hann sat sem einvaldur á konungsstóli stórveldis og reyndi að gera eitt úr hinum mismunandi þjóðum og

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.