Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 12

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 12
44 Ljós og Sannleikur tíu konungar (ríki), og annar konungur mun upp rísa eftir þá, og hann mun verða ólíkur hinum fyrri, og þremur konungum mun hann steypa.“ 24. vers. Ríkin tíu, er risu upp af rústum Rómarík- isinsótíma þjóð-flutninganna miklu, voru þessi: 1) Vestgotar, 2) Vandalir, 3) Alemannar, 4) Austgotar, 5) Frankar, 6) Svevar, 7) Herúlar, 8) Borgundarmenn, 9) Langbarðar, 10) Eng- ilsaxar. Á þessum ríkjum urðu snemma breyt- ingar; en enda þótt þau væru stundum fleiri og stundum færri“, þá voru þau þó“, segir Newton biskup, „frá byrjun kölluð þeir tíu konungar, hver svo sem tala þeirra síðar meir kann að hafa verið“. :’ Prentsm. Ing. 19 *• Bókaforlag S. D. A. ó íslandi

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.