Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Blaðsíða 1
Llós o« Sammleikur FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 9 AUSTURLANDA-MÁLIÐ Hinar sjö básúnur. Op. 8. og 9. Kap. Eftir að Guð liafði með safnaðarbréfunum sjö og bókinni með innsiglunum sjö, opinberað posl- ulanum Jóhannesi, hvernig kirkjunni mundi ganga i baráltu hennar, sýndi Drottinn með táknmynd- inni „básúnurnar sjö“ hinum trúa þjóni sinum, livað ske myndi á sviði stjórnmálanna, eins og líka spámanninum Daníel var veitt skyn á örlög- um ríkjanna með þeirn vitrunum, sem liann féklc. Básúnurnar sjö lýsa 1— eins og Bengel kemst að orði -— „haráttu Guðs við óvini ríkis hans“. Básúnur eða lierlúðrar tákna, eins og vitanlegt er, stríð, og í 8. og 9. kapítula Opinberunarhókarinnar er greinileg lýsing á falli hins volduga Rómarikis — í 8. kapítulanum er lýst falli hins vestlæga Rómarikís, en í 9. kapítulanum falli hins aust- !æga Rómaríkis. Þetta er auðséð, þegar áður

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.