Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Page 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1935, Page 7
Ljós og Sannleikur 87 með orðunum: „konungurinn norður frá“. Hér skal ekki dvalið við stríð Napoleons i Egyftalandi og Gyðingalandi, heldur skulum vér fylgjast með örlögum „konungsins norður frá“ (Tyrklands). í versunum 41—45 segir Daníel það fyrir, sem og einmitt sagan sannar, að átt liafi sér slað, að Tyrk- inn muni „brjótast inn í það landið, sem er prýði landanna", og ennfremur segir svo: „Og hann nnm rétta hö'nd sína út yfir löndin, og Egyftaland mun ekki undan komast; liann mun kasta eign sinni á fjársjóðu Egyftalands af gulli og silfri“ o. s. frv. En fregnir frá austri og norðri (Rússlandi) munu skelfa liann „og eftir grimmilegt slrið nnm hann verða til neyddur að yfirgefa Evrópu og setjast á „milli hafsins og fjalls liinnar lielgu prýði, þá mun hann undir lok líða, og enginn hjálpar lionum.“ Ressi spádómur er talinn eiga við Gyðingaland, Zíon, fjallið helga, og Jerúsalem, sem Múhameðs- trúarmönnum lielgir staðir. Vér þurfum ekki annað en athuga Krím-stríðið og önnur strið, sem Rússar hafa háð við Tyrki, til l>ess að sjá, að þessi spádómur hefur komið fram. Tökum ennfremur eftir því hvernig lönd Tyrkja komast smátt og smátt undir yfirráð annarra þjóða. Sibería varð óliáð Tyrkjum árið 1817. Grikkland varð sjálfstælt 1880 (skipulagt konungsríki 1864). Rúlgaría ásamt Austur-Rúmeníu sleil sig lausa 1878. Búlgaría varð sjálfstætt furstadæmi 1878. Monte- negro 1853, og Krít náði frelsi sínu 1898, en Bosnía og Herzegovía sameinuðust Austurríki 1908. Það

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.