Alþýðublaðið - 31.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐID á meoan l>ær hugsjónir, semJúta ao t>ví »að látá öllum líoa-vel«, eru ekki lengra á veg kömnar en raun ber vitni, væri óneitanlega of snemt að leggja slíka starfsemí niður. fað myndi vóiða þjóðfélag- inu óbætanlegt tjón, þótt þeir vitanlega yi ðu harðast úti, sem bágast eru staddir og mest þurfa hjálpar við. (Frh.) ísaflrði, 21. maí 1923. í\ h. Hjálpræðishersins. 0. Ólafsson, ensain. Framleiðslutækln vera þjoðareign. eiga að Umdaginnogveginn. Af veiðnm kom í gær Gull- toppur með 75 tn. lifrar. Sálarrannsóknafélagið heldur fund í kvöld kl. 8 1/21 og ílytur próf. Haraidur Níelsson erindi. Signe Liljequist syngur í kvöid í Nýja Bíó kl. 7. Söngskrá er hin sama sem í íyrra kvöld. Framfarir (!). »Templar« skýrir frá því, að áiið 1921 hafi verið sektaðir fyrir drykkjuskap hér f Reykjavík 103-menn, árið 1922 ,(er sala Spánarvínanná hófst 1. júlí) 244 menn, og megi búast við, að þetta ár verði þeir 405, þar sem fyrsta þriðjung ársins hafi þeir verið 135. Utgerðarmenn á Akureyri hafa auglýst, að í sumar greiði þeir eigi 'nema 75 aura í kaup fyrir kúfsaltaða síjdartunnu. í íyrra var kaupið 1 kr. Ýmsar vörur hafa hækkað í yerði síðan, og er héf því verið að þrengja kosti verkalýðsins. Ættu stjórnir verklýðsfélaga óg Alþýðusam- bandsins að vekja athygli verka- fólks á þessu og reyha að vinna því bætur. Að öðru verður sama" ksupgjald boðið sem í fyrra. Fyrstu verðlaun fyrir vísu- botninn síðast gefur vinnandi til Söngvar jafnaíarmanna eru hvataljóð, sem útlend og innlend ágætisskáld, svo sem Poptier, Overby, Einar Benediktsson, Sig. Júl. Jó- hannesson, Þorsteinn Gísla sonk, Jón Þórðarson, Hall- grímur Jónsson, Jón S. Berg- mann, Þorsteinn Erlingsson, , Ágúst Jónsson o. fi., hafa ort til alþýðunnar. Alþýðuhússins. Hefir sá vinn- andi gefið 511 vérðlaun sfn þang- að, en ekki tekur hann þátt í kappinu næst. Vonandi hugsar þó einhver til hdssins sér og þvi til happs. U. M. F; K. Fundur í kvöld kl. 8 ^/a. Fjölmennið. Nætarlæknir Konráð R. Konráðsson, Þingboltstræti 21. Sími 575. Laugavegsapotek hefir vörð þessa viku. Einkaréttnr má að eins vera í liondum ríkis eða héraðs- félags. Nákvæmni. 1. maí héldu fascistar hús- rannsókn hjá ítalska skáldinu dAnnunzio og gerðu upptækt hjá honum kvæði, er hann hafði ort tyrir 20 árum um 1. maí. Þótti byltingabragur á kvæðinu, og var það því álitið hættulegt. Hámark viunutíma á dag á að vera átta tímar við Iétta vinuu, færri tíinar vlð eriiða vlnnn. v Takið efttr! Hefi fengið stórt úrval af ágætum kven- og karl- manns-regnkápum. L j 6 s a r kveu-regnkápur (mislitur kragi og belti). Sömuleiðis allskonar einlitar. Kaiimannaregnfrakkar og kápur, svartar og mislitar. Svartar ogbrúnar gúmmí k ápnr. Verðið sanngjarnt. Komið meðan úr nógu er að velja. Guðm. B. Vikar. Langaveg 5. — Sími 658 NýkomiB: Hjólhestadékk og slöngur, prima sort, mjög ódýrt í Fálkanum, Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Barnavagn í ágætu stándi til sölu; til sýnis á Laugav. 18 (uppi). Barnlaus hjón óska ettir íbúð, helzt í vesturbænum, Hindrik Haíldórsson, Efri Sðlbrekku. Gott, stórt kort yfir ísland óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu. Hjálparstfíð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Máuudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudíiga ... — 5—é e. -- Miðvikudaga . . —- 3—4 e. — Fostudaga ...-—' 5—6 e. —,. Laugardaga . . — 3—4 e. - Bvýnsla. Hefill & Sög Njáls<* götu 3 biýnir öll skerandi verkfæri. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurj Hallbjörn HalidórssQn. Prantsmiðja Hállgrím* Bensdifetssonar/Bergstaðastrgetí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.