Íslenzkt verzlunarblað - 15.08.1913, Blaðsíða 5
Nr. 1
ÍSLENZKT VERZLUNARBLAÐ
o
Umsóknir mega ekki vera of
langar, en í þeim skal skýrt tiá-
kvæmlega frá dugnaði og þekk-
ng hlutaðeiganda. Vánræk aldrei,
að senda með þeim meðmæli.
Umsóknarbréf verða auðvitað að
vera skrifuð með vandvirkni, rit-
villulaus og frágangur göður. Tau
á ei að skrifa á pappírsörk í átta
blaða broti. Mun það, að um-
sóknarbréfið á að gefa hugmynd
um sjálfan þig og er stílað til
manns, sem aldrei hefir séð þig,
en á þó að bera slíkt traust til
þín að hann ráði þig í sína þjón-
ustu. Æðsta skylda mannsins er
að sýna náunga sínum alúð. Gott
útlit er hverjum manni ábati.
Ber þig ætíð vel, hvort sem þú
stendur eða situr, slílct ber vott
um sjálfstraust. Til góðra siða
má fyrst og fremst telja eins
konar rósemi; menn eiga að
gjöra sér far um, að láta hugs-
anir sínar í ljós skýrt og skorin-
ort. Ver ávalt vel til fara. Efna-
litlir menn geta líka gengið lag-
lega og snyrtilega búnir. Geð-
feldu útliti og yfirbragði er ávalt
samfara sómasamleg framkoma
ásamt samræmi og jafnvægi.
Gagnstæður góðu útliti og góð-
um klæðaburði er uppstrokinn og
oflátungslegur klæðaburður. Mun,
að hafa ávalt hreint hálslín. Ó-
hreint hálslín hefir meiri kostnað
í för með sér, því að það get-
ur vakið óbeit vina þinna, yfir-
manna og hollvina. Gæt þess
vandlega, að vera hreinn á hötid-
um, því hendurnar eru nafnspjald
mannsins.
C. B. Moller & Co.
Kaupmannahöfn
býður hina beztu og ódýrustu
vindla og sígarettur.
Slærsta sigarettuútsala i DanmÖrk
Kaupstefna.
í næsta seftembermánuði á
að halda kaupstefnu í viku sam-
fleytt í Fredericia.
»Köbestævne« (kaupstefna) er
nýtt orð í dönsku máli og þarf
því skýringar. Hugsunin er í
stuttu máli sú, að menn ætla að
reyna að koma hinum útlendu
ítnessum« á í Danmörk. og að
menn við þetta tækifæri hafa
viljað fá danskt orð yfir þenna
nýgerfing í verzlunarlífi voru.
»Messur« voru upphaflega að eins
stórir markaðir, og nafn þeirra
stafar af því, að þeir voru haldn-
ir jafnframt ýmsum af hinum
miklu hátíðamessum kirkjunnar,
þar sem menn eiginlega komu
saman til þess að fá syndalausn.
Tær fáu messur, sem enn þá eru
við líði, og þá einkum hin mikla
messa, sem kend er við Leipzig,
hafa nú lengi engir eiginlegir
markaðir verið, sem sé engir
vörusölustaðir. Pað er augljóst,
að slíkir geysimarkaðir eru ó-
nauðsynlegir með samgöngufær-
um vorra tíma. Ear sem hinar
svonefndu messur eru enn þá við
líði, eru þær því orðnar mið-
stöðvar eins konar tilraunaverzl-
unar og sem slík hefir mess-
an í Leipzig enn þá mikið gildi
og á hverju ári lcoma verzlunar-
menn svo þúsundum skiftir — á
meðal þeirra einnig menn frá
Danmörk — til »kaupstefnu« í
Leipzig.
Kaupstefna sú, sem gjört er
ráð fyrir að haldin verði í Frede-
ricia, á að miða að því, að koma
út dönskum vörum, og er því
liður í þeirri hreyfingu, sem hafist
hefir nú upp á síðkastið til þess
að efla sölu danskra handiðnar-
og iðnaðarafurða innanlands. Pessu
nýja fyrirtæki má fyrirfram óska
góðs gengis sem úrræði til þess
að danskir kaupendur og fram-
leiðendur kynnist, en auðvitað er
spurningin fyrst og fremst sú,
hvort þetta nýja fyrirkomulag
geti talist hagkvæmt og lífvæn-
legt.
Vér skulum í því sambandi
benda á þaö, að vörusýningar
nútímans og þá einkurn iðnsýn-
ingarnar eru einmitt að miklu
leyti slíkar kaupstefnur og koma
í þeirra stað. En þegar að eins er
um það að ræða, að verzlunar-
menn kynnist framleiðendum
landsins, er sýning of dýr og of
umsvifamikil og einmitt vegna
þess, hve dýr hún er og mikið
fyrir henni haft, er að eins hægt
að stofna til hennar tiltölulega
sjaldan. Par sem verzlunarmenn,
mentaðir í sinni greiu, vilja vegna
áhuga á starfi sínu sjá afurðir af
handiðn og iðnaði landsins, er
engin þörf á að laða að almenn-
ing með því að reisa dýr hús,
með skemtunutn o, s. frv. Verzl-
unarmaðurinn kemur að eins til
að finna þá vöru, sem fullnægir
hans markmiði; hann lítur að
eins á gæði vörunnar; atinað er
honum sem verzlunarmanni einkis-
verður hégótni.
Það er því áreiðanlega þörf á
því, að fá slíkar kaupstefnur hér
í landi á reglubundnum tímum
og ef hugsunin verður framkvæmd
á réttan hátt, er engitin vafi á
þv.í, að menn tnunu þýðast hana.
Pegar um staðinn er að ræða,
er óhætt að fullyrða, að hann er
vel valinn. Fredericia er borg,
sem auðveldast er að ferðast til
jafnvel frá hinutn fjarlægustu hér-