Íslenzkt verzlunarblað - 15.08.1913, Qupperneq 6

Íslenzkt verzlunarblað - 15.08.1913, Qupperneq 6
6 ISLENZKT VERZLUNARBLAÐ Nr. 1 að lífsmagn stóriðnaðarins er ein- mitt undir því komið, að þjóðin fái eins öfluga sannfæring um það og hægt er. Kaupstefnan mun sífelt verða eitt af þeim úr- ræðum, sem iðnaðarfyrirtæki nú á dögum neytir til þess að efla sölu afurða sinna. Danmörk er ekki stór, en það kemur einkum í ljós á verzl- unar- og iðnaðarsviðinu, hve erfitt vér eigum með að ná fundi hver annars. Pess vegna á kaupstefn- an að vera samkomustaður, þar sem menn mega eiga víst, að geta hitt landa sína og séð, hvað þeir hafa á boðstólum, áður en menn leita til annara landa, sem á aö vera hið síðasta úrræði. Gjörist áskrifandi bladsins. Ef þér sendið 3 krónur, verður yður sent blaðið í eitt ár. Enn- fremur fáið þér ókeypis upplýs- ingar, ef yður er hugleikið að vita deili á einhverju sérstöku í Kaupmannahöfn, eins skilmerki- legar og oss er auðið. uðum ríkisins og á sem skemst- um tíma. Allar hinar stóru járn- brautir mætast þar í einskonar miðpunkti; ef gera má ráð fyrir heimsóknum að sunnan, er lega hennar einnig ágæt þegar um það er að ræða. Flestir munu ætla, að það sé aðallega handiðnin og smáiðn- aðurinn, er slík kaupstefna eflir og þetta mun líklega í reyndinni vera satt. Eessum atvinnuvegum er sem sé ekki alment þannig varið, að þeir megi við þeim mikla kostnaði, sem auglýsingar, vörubjóðar o. s. frv. hafa í för með sér, en þar eð kaupstefnu á að vera þannig fyrir komið, að kostnaðurinn við þáttöku í henni sé lítill, gefst hér gott tækifæri til þess að sýna kaupendum af- urðir smáiðnaðarins og handiðnar- innar, loks hefir kaupstefna einnig þann ómetanlega kost, að á kaup- stefnunni kynnast kaupmaðurinn og framleiðandinn persónulega, eða eiga að minsta kosti að gera 'það, og getur það stuðlað að góðu og hentugu fyrirkomulagi, þegar um það er að ræða, að ræða, að koma vörunum út. Vonandi taka þeir, sem reka stóriðnaö, mikinn þátt í kaupstefnu þessari. Peir eiga ekki að láta neitt tækifæri ónotað til þess að sýna, að þeir geti kept við stéttar- bræður sína í öðrum löndum, því úOl»(»áOú0úOúOúOúp49áOúOÚOúOÚOú0áOÚOáOi»ÚOÚ0úO úp úp^úpúpúpúpúpúpúpúpúpúpúpúpúp«»úpúpúpcpúpúpúpcp Beztu gæöi í samanburði við verðið á súkkulaði, cacao, drops, konfekt og Dessertsúkkulaði er frá Sú eina verksmiðja í Danmörk, sem fabrikerar -------þessar vörur úr tollfríu efni.---- „S0LIA“ Bezti impregneringsvökvi fyrir leðurvörur! Ný uppgötvun, einkaleifi fengið! Til þess að impregnera þarf að minsta kosti tvo mánuði. Stígvél verða svo vatnsheld, að þan geta flotið á vatni, án þess að verða rök að innan. Sýnishorn eru send til þeirra, sem selja. Hafa selst mikið her. Mörg meðmæli frá skósmiðum m. fl. feir, sem selja vilja, eru beðnir að skrifa Axel H. Hornums kemiske Fabrikker, Kobenhavn. 9Q 9ð 9ð 91 9ð 93 9) 93 9! MARK POULSEN & R0NNE INGENI0RER - - - VESTERBROGADE 67, MESS.- K0BENHAVN Miðstöðvarhitun, bað & W. C. - Transmissions- og dælulagning Rafmagnsljós & kraftur Telefoner: Vester 4001 og Vester 4007 Telegram-Adresse: KONCIS Teikning og tilboð ef krafist er OS bs be bS bs bS 96 66 66

x

Íslenzkt verzlunarblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzkt verzlunarblað
https://timarit.is/publication/563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.