Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. desember 1991 Jólahandbókin 3 AUÐVITAÐIRADIOBUÐINNI! Nordmende14 sjónvarp er með þráðl. fjarst., að- gerðastýringu á skjá, barna- læsingu, 40 stöðva minni, o.m.fl. á aðeins Apple kerfishug- búnaður7 Nordmende myndbandstæki Með þessu nýja kerfi bætast fjölmargar nýjungar við eig- inleika Macintosh- tölvunnar. fyrir VHS-myndbönd. HQ-myndgæði, 39 stöðva minni, 365 daga/8 liða upptöku- minni, þráðl. fjarst. o.m.fl. á einstöku jólatilboðsverði, aðeins 29.900,- stgr. mitsubishi farsíminn-sá vinsælasti! Þessi frábæri farsími er með fjölmörgum stillimöguleikum... Full- komin, tvíátta, handfrjáls notkun. Fullkomið símtól í réttri stærð. Bókstafa- og talnaminni. Tímamæling á símtölum. Gjaldmæling símtala. Hægt að láta símann slökkva sjálfvirkt á sér. Stillanlegt sjónhorn skjás. Tónval sem er nauðsynlegt, t.d. þegar hringt er í símboða. Hægt er að tengja aukabjöllu eða flautu við farsímann. 6 hólfa skammtíma- minni. Endurval á síðasta númeri. Langdrægni og öryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt. Japönsk gæði tryggja langa endingu. Jólatilboðsverð á takmörkuðu magni, aðeins \ Goldstar 17 lítra örbylgjuofn ersérlega hentugur hvort sem er á heimilið eða vinnustaðinn. Snúningsdiskur, 5 hita- stillingarog 30mín. klukka. Verðaðeins 16.900,- stgr. 79.900, Goldstar C-60 min. kassettur, 10 í pk., á aðeins 64,- kr. stk. Goldstar C-90 mín. kassettur, 10 í pk., á aðeins 110,- kr. stk. stgr. Goldstar E-180 min. myndbönd, 10 í pk., á aðeins 439,- kr. stk. Goldstar E-240 mín. myndbönd, 10 í pk., á aðeins 527,- kr. stk. Goldstar hljómtækjasamstæða er 200 W hljómtækja- samstæða með hálf- sjálfv. plötuspilara, tvöf. kassettutæki, út- varpi, geislaspilara, hátölurum og þráðl. fjarst. á aðeins 45.900,- stgr. og þetta er aðeins sýnishorn af úrvalinu! E EUROCARD GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI MUN SKIPHOLT119 , SÍMI 29800 APPLE-UMBOÐIÐ, SKIPHOLTI21, S. (91) 624801

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.