Tíminn - 10.12.1991, Blaðsíða 18
18 Jólahandbókin
Þriðjudagur 10. desember 1991
Raísa vonar
IÐUNN hefur gefið út bókina „Ég
vona" eftir Raísu Gorbatsjov í þýð-
ingu Ólafs B. Guðnasonar. Þetta er
forvitnileg bók sem nú á haustdög-
um hefur komið út í mörgum lönd-
um og vakið mikla athygli.
í kynningu útgefanda segir: „Raisa
Gorbatsjov.Hér leyfir Rafsa Gorbat-
sjov lesandanum að skyggnast í hug
sinn og segir í fyrsta sinn frá sjálfri
sér og lífi sínu fyrr og nú. Þessi heil-
steypta og glæsilega kona hefur
þekkt tímana tvenna og staðið af sér
marga storma. Hún er sterk kona,
heillandi og forvitnileg, og hún hefur
frá ótalmörgu að segja og getur miðl-
að lesandanum úr brunnum lífs-
reynslu og þekkingar.
Hér sýnir hún hug sinn allan og segir
frá sorgum sínum og gleðistundum,
vonum og ótta, og gefur lesandanum
kost á að kynnast lífi, lifssýn, við-
Raísa Gorbatsjov.
brögðum og viðhorfum Gorbatsjov-
hjónanna."
Bókin er prentuð í prentsmiðjunni
Odda hf.
Við upphaf
nýrrar aldar
Spádómar Nostradamusar í nýrri
túlkun
Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur gef-
ið út bókina „Nostradamus - Við
upphaf nýrrar aldar", eftir V. J. He-
witt og Peter Lorie. Bókin hefur að
—SéC/L—:
EMH Á ENGAN vSINN LÍKAN
SANNKALLAÐ HÖRKUTÓL i
EMH er einkaleyfisverndaður höggbúnaður frá Skil, sem gerir borun
í steinsteypu svo létta, að því trúir enginn nema reyna það sjálfur.
/^alhuðabor-ogskrúfuvéuvÍeð^mh \
6852H
- 600 vatta mótor
- 5 þrepa
- stiglaus
hraðastillingu
- hraðasvið 0-1600 sn/mfn
-13mmpatróna
- báðar snúningsáttir
- allt að þreföld ending á steinborum
C HLEÐSLUVÉL \
-12 volta
- skrúfar og borar
- báðar snúningsáttir
- 2ja hraða
- stiglaus hraðarofi
- hraðasvið 0-500 og
0-1650 sn/mín
- fimm stiga kúpling
( BOR- OG SKRÚFUVÉl\
6550U
- 550 vatta mótor
-13 mm patróna
- stiglaus hraðarofi
- hraðasvið
0-850 sn/mfn
C hleðsluskrúfujárn\
2210H
- 3,6 volta mótor
- hraði 180 sn/mfn
- sjálfvirk læsing
- veggfesting
HLEÐSLUSKRALL
2239H
- 3,6 volta mótor
- þolir 200NM
- sjálfvirk læsing
- báðar snúningsáttir -
SKIL - KRAFTVERKFÆRI henta þeim KRÖFUHÖRÐUSTU
Eigum ávallt fjölbreytt úrval SKIL rafmagnshandverkfæra og fylgihluta
jafnttil iðnaðar- sem heimilisnota.
SÖLUAÐILAR VÍÐA UM LAND.
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 814670
geyma spádóma hans 1992-2001.
Bókin kemur út um þessar mundir í
samvinnu bókaútgefanda um allan
heim.
í kynningu FORLAGSINS segir: „í
þessari bók er í fyrsta sinn birt nýtt
kerfi sem vinnu á skipulegan hátt úr
upplýsingvmum sem faldar eru í tor-
ræðum textum Nostradamusar. Verk-
ið er unnið af þekkingu og ná-
kvæmni, en niðurstöðumar eru settar
fram á einfaldan og hrífandi hátt.
Nostradamus var án efa mesti spá-
maður sem uppi hefur verið, og allt
frá því að bækur hans komu fyrst út
hafa menn fylgst með því er einn
spádómurinn af öðrum rætist. Áhug-
inn á verkum hans hefur aldrei verið
meiri en einmitt nú, enda hefur kom-
ið í Ijós að hann taldi síðustu ár þess-
arar aldar myndu marka tímamót í
sögunni. Við túlkun spádómanna
leggja höfundar bókarinnar áherslu á
að við sem nú lifum, stöndum við
upphaf nýrra tíma sem gæti líka ver-
ið upphafið á nýju og betra lífi fýrir
allt mannkyn. A síðustu árum þess-
arar aldar munu þeir atburðir gerast
sem verða til að breyta framrás sög-
imnar. Hörmungar og stríð munu
hrjá jörðina, en að lokum mun okkur
takast að móta nýjan heim velsældar
og andlegrar vakningar."
Nostradamus - Við upphaf nýrrar
aldar er 208 bls. Guðrún J. Bachmann
þýddi. Bókin er prentuð á Spáni.
Anti-Kristur á
leiðinni?
Út er komin hjá ísafold bókin Spá-
dómamir rætast eftir Gunnar Þor-
steinsson. í bókinni lýsir höfundur
því hvemig spádómar Biblíunnar eru
sífellt að rætast i kringum okkur og
hvemig allt ber að sama bmni, nýrri
heimsskipan. Þjóðir heims riða á
barmi gjaldþrots, hvarvetna ríkir
öngþveiti og upplausnarástand. Þjóð-
ir heims biða Iausnara ... Handan við
hornið vokir Anti-Kristur og bíður
þess að taka við heimsyfirráðum.
í bókinni leitar höfundur svara við
ýmsum spumingum: Hvert er hlut-
verk Evrópubandalagsins? Ryður það
kannski brautina fyrir komu Anti-
Krists? Hvað er burthrifning? Hvað
er Harmagedón? Er sviðið sett fyrir
komu Anti-Krists' Á kannski aðeins
eftir að draga frá tjöldin?
Gormur slær í gegn
Iðunn hefur gefið út nýja teikm-
myndasögu um Gormafj ö 1 skv 1 du na
vinsælu. Nefnist þessi nýja bók Gorm-
ur slær í gegn og er eftir Franquin,
Batem og Yann. Er þetta fimmta bókin
sem kemur út í þessum flokki.
Gormamir em lífsglaðar skepnur
sem ekki láta sér allt fyrir brjósti
brenna. En þegar uppreisn er gerð í
Palombíu lenda þeir í óvæntum
hremmingum. Auðvitað tekst þeun
þó að snúa málum sér í hag.
Dýrabók
Út er komin hjá bókaútgáfunni
Skjaldborg hf. bókin „Lífsbarátta dýr-
anna" eftir hinn heimskunna sjón-
varpsmann Sir David Attenborough.
Sir David Attenborough er íslending-
mn að góðu kunnur í gegnum þætti
sína sem sýndir hafa verið í íslenska
sjónvarpinu, en bókin er m.a. byggð á
hinum fjölmörgu sjónvarpsþáttum
sem hann hefur gert og sýndir hafa
verið út um allan heim.
$RAFVERHF
Skeifan 3 • 108 Reykjavík • Simor: 91-81 24 15 og 8121 17
ÆSS8UBBBBB5BUB8&UIBBÍ
SORTIMO vinnufatnaður fyrir
fagmenn sem klæða sig á
skipulegan hátt
Fötin skapa manninn líka í vinnunni. S0RTIM0 vinnufatnaður er nútímalegur,
stílhreinn og þægilegur. S0RTIM0 er fyrsta flokks vinnufatnaður úr 50% bómull
(innra byrði) og 50% polyamid (ytra byrði) sem er endingargott og hrindir vel fró
sér óhreinindum og raka.
Fóðraðir jakkar
meS földum rennilás, hlýir í vetrarkulda
en einnig þægilegir á sumrin. Einnig til
léttir ófóðraðir jakkar.
Ermalaus vesti
með tveimur brjóstvösum og vaso fyrir
veski. Aðgengilegir vasar fyrir nagla,
skrúfur og aðra smáhluti hanga niður
á hliðunum og að aftan og reyna þvi
ekki á bakið.
Ermalaus
samfestingi
með vaffhálsmáli, heilu
bakstykkiog vasofyrit
hnéhlifar.
Axlabönd Buxur
breið, þægileg og skiptast með nýju sniði og
ofarlego á bakinu. vasa fyrir hnéhlífar.
Belti
breitt með sterkum lás.