Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 29
1R56.
MANNFJÖLDI Á ÍSLANDl.
19
undanförnu (sbr. Landsh., 1., 419. bls.), og í annan stað voru skil-
getin börn tleiri þetta ár en 1855, en það ínunaði aptr á óskil-
getnu börnunum, því þau voru færri. í öðiu lagi sýnir skýrslan,
að þríiugasta hver stúlka á öllu landinu liefir átt eitt barn í lausa-
leik, aö meðallali. —J>vl vér hljólum að lelja öll óskilgetin böin
sem lausaleiksbörn, þó þau sé það ekki —•, og er það nokkru
minna en að undanföruu. jþá verðr það og séð á skýrslunni, að
þar sem lOOkonur eru giptar, þá eru 153 stúlkur ógiplar á sama
aldri, að meðaltali, eðr slúlkur á giptíngaraldri eru fullum þriðj-
úngi fleiri en konur giptar á aldurskeiðinu frá 15 vetra til fim-
tugs. En ókvæntir menn yiir tvítugt eru um 14 bundruðustu
færri eu kvæntir menn. Eun má og það sjá af skýrslunni, h\ai
fædd sé ílest skilgetiu börn og óskilgetin að tiltölu. þelta ai ciu
skilgetin börn llest í Borgarfjarðarsýslu að sínu leyti, eðr frjósemi
kvenna er þar mest, 19.5 hdr, eðr næstum Vs meiri en í meðallagi;
þá er frjósemi mest i Strandasýslu og síöan í Múla sýsluuum, en
minnst er frjósemi í ísafjarðarsýslu, eins og reynzt hefir áðr:
24.8 hdr., eðr V4 minni en i meðallagi; þá er frjósemi minnst í
Reykjavík, þá í Barðastrandar og Snæfellsness sýslum síðan l Ár-
ness, Gullbringu og Kjósarsýslum. það er eptirtektai veit, að
fi'jósemi er minni til sjávar en sveita. Langflest börn óskilgetin
eru fædd í Stranda sýsla, en þar er og frjósemi kvenna einna
mest, og stúlkur einna flestar en ýngismenn i minna meðallagi;
þá eru óskilgetin börn ílest í Vestuiannaeyjum, en þar er frjósemi i
meðallagi og stúlkur ogýngismenn í fæsta lagi. Óskilgetin börn eru
fangfæst í Reykjavik, en þar er og frjósemi í minnsta lagi, en stúlkui
ýngismenn í meira lagi. það er óneitaulegt, að Ijöldi oskilgetinua
harna fer mjög cptir því tvennu: frjósemi kvenna og stúlknafjölda, en
síör eptir fjölda ókvæntra; en þó er þetla ekki almenn regla, eptir því
sem skýrslur þærbenda lil, sem vér enn þá höfum, enda eruþær óf fáar.
7. Burðr barna. Ár þetta eru fæddir 43 tvíburar og einii
þríburar, það er samtals 44 fleirburar. Nú fæddust alls 2477 börn,
°S er þá 56. hverr barnsburðr flcirburi, eðr 18 fleirburar koma á
1000 fæðínga; liafa því þetta ár fæðzt talsvert fleiri fleirburar að
tillölu en 6 árin síðustu að undanförnu (sbr. Ldsh. I., 376.).