Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 31
1856.
makkfjSldi á (slandi.
21
stúlkiir fyrir innan Ivítugt, og einai' 9 konur yfir fimtugt, en aplr
á mót 36 karlar yfir íimtugt, þá er samanburðrinn ekki újafn, því
her niunar að eins um tvo , sem karlmenn eru fleiri. A aldrinum
milli 15 ára til 50 voru 1855 ógiptar stúlkur 9440, ekkjur 512
og fráskildar 78, eðr alls 10,030; en yfir tvitugt voru 6827
ýngismenn, 1047 ekklar og 128 fráskildir, eðr ails 8002. Á
þessum aldri hefir þá gipzt rúmlégá 19. hver kona, nákvæmar
18.4, og næstum 15. hverr karlmaðr, nákvæmar 14.7. Verðr hér
þá hin sama tiltala milli gjaforða kvenna sem kvonfanga karla,
eins og áör.
3. Hj úska p ars t ett brúðhjóná. þess er nákvæmlega getið
hér að framan í skýrslunum, hversu margir vngismenn, ekklar og
fráskildir kvonguðust, og eins hversu margi'r úr hverjum flokki
um sig áttu ýngisstúlkur, ekkjur eða fráskildar: hér skal því þess
að eins getið, hversu margir kvonguðust og hversu margar giptust
úr hverjum flokki um sig, eptir réttri tiltölu við fólkstalið
1855. 1. október 1855 voru þá eldri en 15 vetra:
9665 ýngismeun, 1047 ekklar, 128 fráskildir
1856 kvonguðust 481 — 61 — 2 —
eðr af 100 4.9 — 5.8 - 1.6 —
10,838 ýngisstúlkur, 2538 ekkjur, 156 fráskildar
1856 giptust 504 — 39 — 1 —
eðr af 100 4.6 — 1.5 — 0.6 —
Er þá svo, að næstum eins margar ýngisstúlkur giptast að
-sínu leyti, sem ýngismenn kvongast: en ekkjlir aptr svo langtum
Eerri en ekklar, og fráskildar talsvert færri en fráskildir.
Kú höfum vér séð, hver-.ii margir ýngismenn og ekklar kvong-
ast, og einnig hversu margar ýngisstúlkur og ekkjur giptast, að
tiitölu við alla þessa flokka í fóikstalinu, og höfum vör þá fundið,
ao talsvert fieiri ekklar kvongasl en ýngismenn aö sínu leýti, en
aPti' á inót giptast miklu fleiri ýngisstúlkur en ekkjur. Nú viljuin
'er aliiuga, hvort að i samanburði við önnur lönd kvongisl fleiri
ekklar á landi voru aö sínu levti en ýngismenn, og slikt hið sama
11111 ýngismey'jar og ekkjur. í þau 7 ár frá 1S50 til 1856 hafa
verið gefin samán 3133 hjón; af bniðgumunuin voru 2765 piilar