Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 43
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
33
vorir se betr smíðaöir, traustari, skjólari til siglínga eðr léltari
til róðra en áðr; stærðina eina gela menn vitað. En aptr á mót
geta menu séÖ, liversu jörðin er bætt viöa; er eigi litlu fé til þcss
variö og eigi lítill auðr í því fólginn. l'að er því að eins lítið,
er menn fá að vita um gæðamun á eignum vorum nú og áðr; það
er þó ætlun vor, að sauðfé voru haíi farið talsvei l lram, einkum
i Múlasýslunum, með því það er þar næstum þvi eins gott og hið
óezta fe á Englandi, er menn hafa liaft svo langan tima til aö
endrbæta. Um verðlag eigua vorra höfum vér allmargar skýrslui,
bæði búalög og aðrargamiar fj árlagsskrár, kaupski ái n ar,
verölagsskrárnar og verzlunarskýrslurnar. Atriöi þetta
er einkar áríðanda, efrétt skal meta efnahag þjóðarinnar, þvi það er
mjög undir verðlaginu komið, hversu mikla auðlegð vér eigum,
hversu atvinnuvegirnir breytast og skapast, og hversu alh tilkostn-
aðr vex og minkar, að þvi skapi sein verðið liækkar eði lækkar.
Um tilkostnað vorn höfuih vér enn fremr skýrslur i ihanntali voru;
með þvi menn vita, að flestallir landsmenn lifa viö landbúnað eðr
sjávarútveg, þá er og auðvilað, að flestallii' liafa og framfæri sitt
®f þessuin tveiiu aðalatvinnuvegum landsins; verða menn því að
telja hvorjum þessara atvinnuvega um sig til framfæris og því til
kostnaðar alla þá menn, er liaun á með skyldu fram að fæia,
hvort sem það er fjölskvlda búanda eðr verkmenn lians. Menn
'Hjóta því að skipta öllum landsmönnum i þrjá tlokka: 1) Þá er
lifa af laiidbiinsði, 2) er lil’a af sjávarafla, og 3) þá er eiginlega
lifa af hvorugum þessum atvinnuvegi, lieldr af embætti sínu eði
af öðrum handafla, eu nú var taliö. í þessum síðasta flokki ællum
ver réttast að teija kaupmenn, iðnaðarmenn alla og veraldlega
embættismenn; en aptr ætlum vér réttast að telja presta í hinum
flokkunum. það er sjálfsagt, að skiptíng þessi er engan veginn
nákvæm; en einkum ætlum vér, að niðrskiptingin á sveitabændumog
sjávarbændum í fólkstalinu sé engan veginn fuilkomin. En þrátt
íyrir j>að verðum vér að ælla, að hún fari nærri sanni, og vér
hljótum að iáta oss lynda flokkaskipun þessa fyrst um sinn,
nieðan eigi er öunur betri til, og jafna þvi atvinnuaflanum eplir
henni niðr á mannfjölda hvors atvinnuvegs um sig, til þess að sjá,
II. 3