Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 44
34
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
liversu mikið kemr á mann og hvor atvinnuvegrinn sé ábatameiri
og auðugri.
það er nú aðalefni rilgjörðar þessarar, að skýra frá búnaðar-
högum landsmanna allan þann tíma, er ver höfum skýrslur um,
svo lesendr vorir geti sðð, hvort landinu hafi farið fram eðr aptr,
ef á ailt er litið, og hvernig búnaðarhagirnir hafi velzl og gengið
upp og niör. En vðr verðum að taka það enn fram, að það er
engan veginn nóg að þekkja búnaðarskýrslurnar frá ýmsum tímum,
til þess að geta metið rétt efnahag þjóðarinnar, heldr verða menn
og að hafa slöðuga hliðsjón til kaupverzlunarinnar eðr verðlagsins
og til mannfjöldans í landinu; því án þessa þrenns hafa menn
amiaðhvorl því nær enga þekkíngu á auðlegð og höguin þjóðar
vorrar, eðr þá hugarburð sinn einn, sem er eintómr hlejpidómr. Ver
gátum þess, að sumir menn se vanir að segja, að öllu sé að fara
aptr, og færa þeir ýmislegl lil þess. Ef þeir eru þá að spurðir
livort landsmenn murii vera fátækari nú en áör, þá fullyrða þeir
að vísu cigi að svo sé, en segja, að þeim búnisl nú verr að efnum
sínum vegna eyðslusemi og óþarfakaupa. það liggr því ofarlega
í mörgum, að álíta það standi á sama, hvort vel láli í ári eðr
eigi, hvort kaupverzlun sé hagstæð eðr óhagstæð, eðr hvort afii
bjargræöisvegauna aukist eðr standi i stað, því menn eyöi svo
hvort sein se því sern uin fram er í vínföng, í kalfi og annan
óþarfa, og að lokuni sé menn þvi jafnfátækir og jafnvesalir eptir
sem áðr. Aptr eru aðrir, þótt færri sé, er mæla óhófinu bót og
segja það sé ávöxtr þjóðlegra framfara og menningar. það sé
laugt frá oss að niæla óhófinu bót, og auðsætt er, sem og liverr
maðr getr séð, að þegar kaffibollinn er tænulr og staupið rennt
út, þá er andvirðiö liorfið og kemr eigi aptr; en allt það fé, sem
varið er til að efia atvinnuvegina, til aö rækta jörðina, íjölga
kvikfénaði, smíða skip og bæta veiðarfæri, það ber allt ávöxt og
kemr því aptr í vasa þess er varði því. Eu þó nú s'ýo sé, að
óþarfaneyzla beri sjálf engan ávöxt, þá er það þó engu að síðr
eölilegt, að menn gleði sig og gæði ser þá er vel gengr , og
nautnin hvetr þó mennina til að ávinna sér meiri efni, svo að þeir geti
notið lieunar, heldr en þeir annars mundu gjöra, ef fyrir engu væri að