Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 45
U.U BtÍNAÐARHAGI ÍSLENDÍNGA.
35
gangast. Menn vita, aö gróðinn er fólginn í |)\í, að ávinna sér
sem niest og að eyða sem minnslu, því það er gróðafé, sem ávinn-
íngrinn er stærri en eyðslan. Nú ef eyðslan er hvöt lil ávinníngs,
l'i er hún eigi ónýt með öllu; hún getr enda orðið arðsöm, og er
l,að, ef dugnaðrinn vex vegna eyðslunnar meiVr en hún sjálf.
Vér tökum til dæmis ýmsa hændr, er laða að sér vinnutíjú sín
með því að tigla þeim; þeir gefa smaladrengjum stekkjarlömb,
gððuin tókonum klút úr kaupstaðnum, og ef eitthvert sérlegt
stpit við liggr, þá liafa þeir einhver gæði í boði, kaffibolla eðr
hrennivínsstaup. Allt þetta eyki' eyðslu bóndans, en það eykr
"m leið alorku vinnufólksins, trú þess og holluslu, svo að fé
tíessu mun optast vera vel varið. Vér erum nú allir eðr allfiestir
v*nnumenn, og þess vegna er nautnin og hagsmunavonin keyri og
sP°ri 4 oss a||a< Vér getum og gjört oss grein fyrir, hvort
framtaksemi vor og atorka hafi vaxið að saina skapi sem eyðslu-
semin, og hvort hún liafi vaxið meira eðr minna, ef vér berum það
tírennt saman: vinnufæra menn nú og áðr, bjargræðis-
st°fn i n n, s em unnið er fy rir, o g n ey zl u ó þar favörunnar
1 Verzl unarskránum; þetta mun og siðar gjört verða. Að
óðru leyti nær það eigi til þessa máls, að upp kveða lof né last
"m eyðslusemi landsmanna vorra; en þess viljum vér að eins geta,
a‘ð reynsla hverrar þjóðar er sú, að eptir því sem efnahagr manua
hatnar, að sama skapi vex eyðslusemin. þelta er og í sjálfu sér
“atlúrlegt, því það er tilgangr auðsins að fullnægja
tíörfum og óskum vorum, auðrinn er handa manninum, en
•naðrinu eigi handa auðnum, því þá væri liann þræll auðsins
en eigí herra; þetta er og náttúriegt, vegna þess að menn verða
e'8* jafnan því hyggnari sem þeir verða auðugri; það er og eptir-
tektar verl, að almenn reynsla virðist hvervetna aö sanna , að
l'a er almenníngr kemst úr vesöld til nokkurra efna, þá gæða
Inenu sér fyrst í mat og drykk, en síðan, ef velmegun manna vex
e‘ln> þá fara þeir aö ganga betr til fara, liafa belri húsakynni
°‘ s> f| V-; en jafnframt er þó nokkru af gróðafénu varið til að
e,ta atvinnuvegina og bæta bústofninn, svo þótt inikið gangi í
suginu, verðr þó jafnan talsvert eptir, sem ber góðan ávöxt.