Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 46
36
UM BÚ.NAÐAHHAGI ÍSLEADÍNGA.
En nú eru aðrir sem segja: (1lJað kann vel að vera, að menn
liaii meira handa á milli nú en áðr, en mönnum spilast svo illa úr
því á þessum dýru tímum, þá er lísipundið af kjötinu koslar
7 eða jafnvel 8 mörk, smjörið er komið upp í 24 sk., ærin á 4 rd.
48 sk. og gamall sauðrá7rd. og allt eptir þessu; nú fæsl enginn
vinnumaðr fyrir minna en 15 spesíur í kaup, og margir vilja liafa
20 eör jafnvel 25 spesíur; skattarnir hafa og aukizt, því áðr var
spesía nóg i skatt, en nú hrökkva ekki tvær, og þar að auki eru
nýjar álögur á lagöar, svo sem alþíngisskattrinn og annað fleira,
sem eg eigi man að nefna.” það er hverju orði sannara, að allr
varníngr landsmanna er nú orðinn langtum dýrari, en hann hefir
verið um langan aldr, og það svo, aö sumar vörutegundir eru
orðnar fimmfalt eðr sexfalt dýrari nú en þá, og það er varla ein
vara til, livað þá lieldr margar, er eigi sé dýrari nú en hún var
á 17. og 18. öld. í kaupskránum 16. des. 1619, 6. maí 1684 og
10. apríl 1702 var 7 til 8 vetra gamall uxi, góðr og feitr, alinn
eðr vel hagagenginn, með lnið og hári, settr á 300 fiska; uxi 6
vetra á 240 f., og 5 vetra á 200 f.; góðr og feitr sauðr fjögra
velra á 40 f., þrévetr á 35 liska, tvævetr á 30 f. og velrgamall
á 20 fiska; en eptir síðustu kaupskránni 30. maíl776, þá er hætt
var fiskareikníngnum, en kúrantsreikníngrinn1 tekinn, þá var lísi-
pundið af úxakjötinu á 12 sk., Ipd. af sauðakjötinu á 15 sk. og
af geldum ám á 13 sk. kúrants. það verðr í vorum peníngum
21 'fy sk., 26-/n sk. og 23Vy sk. En þá var líka kornvaran með
nokkru belra verði en hún er nú, einkum fram aö 1776. Menn
geta og borið íslenzkar vörur sainan við hinar dönsku; vér viljum
að eius taka mjöllunnuna, sem bezt var verðið á. í kaupskránni
1619 var mjöltunnan á 80 til 90 fiska (1í einkaupum”-, 1684 á
85 til 95 fiska, 1702 á 80 til 87 f., og 1776 var rúgmjölstunnan
á 3 rd. 60 sk. kúrants, þ. e. 6 rd. 423/3 sk. í vorum peníngum;
en rúgtunuan var þá á 3 rd. 19 sk. kúr., eðr í vorum peníngum
Kúranlreikníngrinn danski er leiddr í lög á ísiandi nleð konúngsúrskurði
20. marz J753.
Hundraðskaupin, er sett voru í kaupskr. 1(5. des. 1619, voru af tekin
með opnu bréQ 6. júní 1658.