Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 47
UM DÚNADARHAGI ÍSLENDÍNGA.
37
o rd. 66 sk. Eptir verðlaginu í kaupskránni 1776 þurfti þá
32 fjórðúnga og 15 merkr af sauðakjöti fyrir rúgtunnuna. þannig
var nu verðlagið á hinum ódýru tímum, er sumir hæla nú á
dögum, af Jiví þeir þekkja eigi né atlniga, hvernig þeir tímar
v°ru. Vér ætlum, að hverr sá er jiekkir til þeirra tíma, er sumir
K' eru að þrá, muni vilja bioja hamíngjuna að forða sér og ætljörð
snini frá slíkum tímum; því hvað eru hinir dvru tímar annað en
handafli manna er dýr en peníngar ódýrir? Vinnufólkið fær
nieira kaup, af því ávöxlr vinnunnar eðr handafiinn er dýrari, en
peningarnir ódýrari; embættismaðrinn, sem fær tekjur sínai' í
landaurum, bann heflr nú meiri tekjur, metnar til penínga, af
l1^ að landaurarnir eru dýrari, en peníngarnir ódýrari; en liinn,
sem jiiggr iekjur sínar í peníngum, sækir um launaviðbót og fær
*lana, af Jiví að tekjur hans eru orðnar minni, metnar til landaura,
C|nmitt vegna þess að landaurarnir eru orðnir dýrari, en pen-
'ngarnir ódýrari. Skattrinn er nú , ef liann er greiddr í pen-
ln8urn , hér um bil 4 rd. 48 sk., og þó er hann eigi meira en
-0 álnir í meðallandaurum; þetta kemr og einmitt af því, að
landaurarnir eru nú dýrari, en peníngarnir ódýrari, svo að 4 rd.
^8 sk. eru nú eigi meira virði, í samanburði við meðallandaura,
en sk. spesíu og sfðan 90 sk. kúrants voru fýrr á tímum , en
l'að er nú 10 mörk í vorum peníngum. Verð penínga er breyti-
*egt seni hverra annara hluta, og þótt gildi silfrs og gulls sé eigi
s'° hvikult sem gildi flestra annara liluta, þá heflr það samt
'lnað meir á löngum tíma en nálega allra annara hluta, sem
entl eru fémætir kallaðir. Vér skulum nú geta hér helztu breyt-
lnga á verði silfrs og penínga, svo lesendum vorum veröi ljósara
h'einig á henni stendr.
Lesendum vorum er kunnugt, að lílt voru slegnir peningar
'iðhafðir á íslandi fyrr á tímum , og þólt peníngar sé nefndir,
l)a er þú eigi auðráðið, hvort átt sé við slegna penínga, nema á
sli'ku stað. í minnisgreiu nokkurri, er sett er í lögbók vora liina
0lllu’ er ialað um slegna penínga í þann tíð er kristni kom út liíng-
að, er voru svo þúngir, að 60 gjörði eyri veginn eðr nálega 2 lóð