Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 48
38
UM BÚNAÐARHAGI ÍSLEiNDÍA'GA.
silfrs*. Silfr þetta var mjög svo blandað messíng, og var því
kallað bleikt silfr; þaö er og annarstaðar kallaö silfr sakgilt,
því það var gjaldgengt i allan sakeyri sem skírt silfr. Silfr þetta
var fjórum sinnum svo dýrt sem landaurar að jöfnu auratali, en
brennt silfr, eðr skírt silfr, var átta sinnum svo dýrt sem land-
aurar, eðr því nær* 2. Síðar varð brennt silfr eigi meira en sex
sinnum svo dýrt sein landaurar3. Nú er jafnmikið silfr í spesíu,
sem áðr var í eyri, og geta menn þvi fundið, liversu dýr hún
mundi liafa verið á þeim tímum. Eptir því sein segir um silfrgang
í Grág. A. M. I., 392. bls., þá hefir hún verið á 48 álnir; en eptir
Grág. II., 193. bls. á 45 álnir, og eptirJónsbók á 36 áluir. þetta
silfrverð hefir haldizt langt fram á 16. öld. í alþíngissamþykkl
30. júní 1608 segir, ,,að fullr dalr4 skyldi réttgoldinn í VI aura
í allan sakeyri, en V aurum í frítt gjald, sem er: tiundir, land-
skyld og allar skyldir, en i kóngs skatt leysist VIII álnum vað-
máls, og ekki meira, ef vaðmál fæst ei“5 * * * * *. Hér hefir því spesían
þrenns konar verð; hún er á 36 á 1 n., á 30 áln. og á einar 8 álnir
vaðmála, er kemr til af því, að vaðmál var þá mjög dýrt, en skattr
þótti vera áskilinn í vaðmálum. Vanalegast var á þeim límum og
lengi síðan, að spesían væri á 30 álna, nema í sakeyri, þar skyldi
hún vera eptir Jónsbók, líkt og áðr hafði verið með sakeyri í
Grágás. í kaupskránni 19. desember 1619 er spesían sett á 45
fiska eðr 22^2 alin, en gekk þó manna á milli eptir fornu lagi á
Sjá Grág. II., 192. , sbr. Ukr. II., 146. kap. Á öðrum stöðum eru nefndir
pcníngar, cr 10 geri eyri, og er eigi að vita, livort þar sé átt við aðra
pcningasláttii eðr eigi. Sjá Grág. I., 204. og 192.
aJ „Brcnnt silfr er enn > ok er cyririnn al mörk lögaura11. Grg. A. M. I.,
392. „ðlörk brends silfrs fyrir lx“ (aura), Grág. II., 193.; hér er silfr Vta
ódýrara en á hinum staðnum.
3) Jdnsbók, kb. V. k. „Eyrir brends silfrs fyrir VI aura.“
4) Spcsían cr vanalcga kölluð dalr, eðr ríkisdalr; cr dalsnafnið af því dregið,
að spcsíur voru fyrrum slegnar á þeim stað í þýzkalandi, er hét Jóakims-
dalr, og var hún framan af cinnig optast kölluð lóakimsdalr, síðan dalr, eðr
fullr dalr lil aðgreiníngar frá sléttum dal, og svo ríkisdalr. Norðrþjóðverjar
halda og enn nafninu Thaler = dalr, sein nú er eigi meira virði en sléttr
dalr eðr króna, þá er hún var rétt slcgin, það er a/B spcsíu eðr 8 mörk.
s) I.agas. ísl. I., 170.—171.