Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 50
40
USI BllJiAÐARHAGI ÍSLF.NDÍNGA.
höfö. Voru því 136 kúrantdalir að silfrgæðum jafnir 111 spes-
íum, eðr 100 spes. jafnar 122Va kúrantdal fnákv. 12238/1:11 kúr-
antdal). Kptir þessu hefði nú spesían átt að rétlu lagi að vera á
1 rd. 21% skildíng kúrants; eu það var þó eigi svo. í tilsk.
23. nóv. 1737 1 er gjörðr sá munr á kúrantdal og spesíu, að 1 rd.
12 sk. kúrants jafngiltu spesíu, en 1 rd. 6 sk. kúrants jafnaðist
á við dal í krónum; en nú var orðið svo lítið til af spesíum, og
aldrei höfðu þær verið margar, að síðan eru þær lengi eigi nefndar
nema í þeim gjöldum, er þæi' voru gjörðar að skileyri. í konúngsúrsk.
11. maí 1750 verðr kúrantdalrinn reyndar jafnhár dal í krónum,
þó það se öðru máli að gegna2. En ( einkaverzlunarbröfunum
5. maí 1721, 23. ágúst 1723 og 17. maí 1730 er kúrantdalrinn
settr 10 af hdr. minna en dalr í krónum3 ; en það stóö eigi lengr en
til 1737, sein fyrr segir, og er því lítt að inarka. Kúrantinn var
nú lögleiddr á íslandi með konúngsúrskurði 20. marz 1763; erþar
skipað í 3. grein, að 1 rd. 12 sk. kúrants skuli jafngilda spesíu,
eu 1 rd. 6 sk. kúrauts vera jafnt sem 1 rd. í krónuni4. í tilsk.
2. janúar 1776 og tilsk. 22. apríl 1778 er spesían reyndar sett á
1 rd. 22 sk. kúrants5; en þó báð"ar tilskipanir þessar sé birtar á
íslandi, þá er eigi sýnilegt, aö þær haíi gjört þar nokkra breytíng
á peníngaverðinu, því sköinmu síðar er landfógetanum boöið, að taka
eigi nema 1 rd. 12 sk. kúrants á móti spesíunni, þar sem hann
hafði áðr tekið 1 rd. 124/5 sk. kúrants6. A þessum tíma varð
breytíng á kúrantsláttunni í Danaveldi, fyrst í hertogadæmunum
og síðan í Danmörku, JNoregi og á Islandi. Kúrantinn var eigin-
lega tekinn af í hertogadænmnum með tilsk. 29. febr. 1788 og í
hans stað lögleiddr spesíureikníngr, er jafnframt var kúrantreikn-
íngr, sem enn sést á mörgum peníngum frá þeim tímum. Kúr-
>) Lagas. ísl. II., ÍÍ92.—293.; sbr. lilsk. 22. apríl 1778, 5. gr. Lag. ísl. IV., 441.
2) Lagas. ísl. III., 43.-44.
3) Lagas. isl. II., 10., 42. og 114. bls.
4) Lagas. ísl. III., 146.—159.; sbr. konúngsúrsk. 4. jan. 1752. Lagas. ísl. III.,
98,—107., og cinkaverzlunarbr. 15. ágúst 1763, 21. gr. Lag. ísl. III., 477.
5) Lagas. ísl. IV., 188. og 439. bls,
°) Rentukbr. 13. maí 1786. Lag. isl. V., 258. bls. Sjá og opið bréf 19. marz
1788. Lag. ísl. V., 511.-512.