Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 51
UM BÚNADARIIAGl ÍSLEMIÍNGA.
41
antsdalir þessir voru svo slegnir, aö llu/10 skyldi gjöra niörk
silfrs, eðr vera jafngóðir 9V4 spesíu. Slíkt hið saiua var gjörl í
Danmörk, Noregi og á íslandi nieð tilsk. 3. des. 1794. Eptir þess-
ari peningaslátlu urðu þá 4 spesíur jafnar 5 rd. kurants; var
kúrantdalnum danska skipt í 6 mörk, marki hverju í 16 sk., eðr
alls i 96 skildínga, eu þeim i hertogadæmunum varskipt í 3 mörk
og hverju marki í 16 sk.; 1 mark og l sk. i kúranti hertogadæm-
anna, sem vanalega er kallaðr lýbskr kúrant, er því á 2 mörk
°g 2 sk. i dönskum kúranti. Spesia var því jafngild 120 sk. í
dönskum kúranti og 60 sk. í lýbskum. En er rikisbankareikn-
Ingrinn var leiddr í lög með tilsk. 5. jan. 1813, og spesíunni
s1<ipt í tvo ríkisbankadali, þá er 1 dalr nú jafn 60 sk. í
dönskum kúranti og 30 sk. í lýbskum. Eptir þessum lögmn
Dreyttist peníngaverð á landi voru, og landiö tók að sínum hluta
fullan þált í allri þeirri ógæfu, er bankinn, bankaseðlarnir og
bankaþrotið hafði i för með sér. Vér höfum nú séð, að frá því
ú öndverðt'i seytjándu öld og frani a ofanverða átjándu öld er
spesían í kaupstaðnum á 24 álnir, og i öðru lagi, að spesían er
°g 6 sk. dýrari en dalr í krónum og 12 sk. dýrari en kúrantdalr.
Dfnú spesíunni er skipt í 96 sk., eins og optast heflr gjört verið,
l>á verðr á þessum tíma 8 sk. spesíu jafnir 9 sk. kúr., og 1 sk.
spesíu er þá jafn 2 sk. nú á límum, siðau spesíunni var skipl í
2 dali og hvorjum dal i 96 sk.; 16 sk. spesiu verða og sem
17 sk. i krónum. Verða því 16 sk. spesíu jafnir 18 sk. kúrants,
I7 sk. I krónum og 32 ríkisskild. nú á tímum1. Ef vér nú höfum
feikníng fyrir oss frá þeim tímuin, þá getum vér jafnan fundið
1‘versu miklu það nernr i vorurn peníngum, efvérsjáum í hverjum
peníngum goldið er; en það er eigi jafnan, því bæði var spesían
°g kúranldalrinn kallaðr ríkisdalr, en ef goldið var í krónum,
D í Vasakvcrinu er tirotið lítið citt öðruvís, cf brcyta skal kronuni í spcsíu
Og spesíum í krtínur; ef krónum skal brcyta, ])á cr ]>ar marafaldað með
n/is, cn cf spesíum , ])á mcð 18/n; cn vcr margföldum mcð 18/ir og 1 ‘/10-
Aðl'crð sú cr rcyndar nákvæmari, en hcfir ])ó cigi stað í lögunum, því bæði
cru 16 sk. í krónum lagðir til jafns við 17 sk. í kúranli, og spcsían gjörð
jofn t rd. 6 sk. í krtínuin; að öðru lcyti cr munrinn því nær cnginn.
3 M