Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 52
42
UM RÚNADARllACI ÍSLEIN DÍWG A.
þá er optast sagt ríkisdalr í krónum, því krónudalr var eigi til.
En það má hafa sér til leiöbeiníngar, að fram að 1753, eðr
jafnvel þar til kaupskráin 30. maí 1776 var gefin, er eigi talið
í kúranti, heldr í spesíudolum, eðr þá í ríkisdölum í krónum, en
frá því 1776 er jafnan talið l kúrantdölum. þess verða merin og
að gæta, að frá því 1788 og 1794 er kúranlinn svo, að 4 spes.
gjöra 5 kúrantdali, þar sem áör gjörðu 8 spesíur eigi nema
9 kúrantdali.
Peníngareikníngr þessi, sem nú er talinn, nær til allra við-
skipta kaupmanna og landsmanna og til sumra almennra gjalda,
en þó eigi til allra, og alls eigi til viðskipta landsmanna innhjrðis,
enda eru þau svo frjáls, að þau eru eigi þessum lögum bundin
framar en menn sjálfir vilja. Fram til 1776 var allt talið til land-
aura í kaupskránum, og svo llest gjöld önnur, og nú með því
að gjöld til allra stétta voru upprunalega metiu til landaura, en
eigi til penínga, þá var hægrinn hjá að fara i kaupskrána, ef
0
maör vildi greiða í peníngum, en eigi í landaurum eör innskript í
búð. þessa var þó eigi jafnan gætt, heldr var ýmist farið eptir
peníngaveröi í Jónsbók, gömlum samþykktum og lagaboðum,
eptir fornum jarðahókum, fornri venju eðr gömlu lagi, eðr þá
eptir kaupskrám þeim, er þá voru lög, og verðr því nálega sín
reglan urn hvert gjald eðr greiðslu, er enn sjást nokkur merki
til, þótt nú sé langtum minni munr á því síðan tiiskipun 16. júlí
1817 um verðlagsskrárnar var sett. það á eigi hér heima, að
rekja peníngareikning í öllum þessum gjöldum, enda yrði það of
langt mál að telja upp, liversu skatti, tíund, gjaflolli, lögmanns-
tolli, alþíngisskrifaralaunum, sektafé. landskuld og leigum af
konúngsjörðum og stólsjörðum, presta jörðum og kirkna, og
öllum kvöðum var lokið í peníngum, og vísum vér þvi til annara
rita um þetta mál, einkum B. Thorstemson: Om Islands oifentlige
Afgifter; Lærdómslfr. IV., 137.—144. hls. ogvíðar, og svö Hjálmars
á Bjargi, Gamans og alvöru 1. h., Atla, Armanns, Fornyrða Páls
Vídalíns; en af lagaboðum viljum vér einkum tilnefna: konúngsúrsk.
27. maí 1638 (Magn. Ket. 11., 416.; sbr. Lag. ísl. IV., 506. og
G. F. IV., 139.—140.); konúngsúrsk. 29. júlí 1779 (Lagas. ísl.