Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Síða 54
UM BÚNAÐARIIAGI ÍSLENDÍNGA.
4\
landauranna við erlenda menn K þjóðólfr hefir aplr að því leyti
rött, að Íslendíngar hafa svo mikinn halla, sem hann skýrir frá,
á sinni vöru, er þeir selja hana kaupmönnum ; en hann sleppir
því, að þeir eru engu síðr kaupendr útlendu vörunnar heldr en
seléndr sinnar vöru, og fá þeir því aptr í aðra hönd það sem
útlenzka varan er nú ódýrari orðin; standi útlenda varan í stað,
þá er reikníngr þjóðólfs öldúngis réttr, líkt verðr og, eT lands-
menn taka út eintóma penínga; en með því þeir taka niest af
öðrum vörum, þá verða menn að bera saman verðið á þeim
vörum og liinum, er þeir lála inn í kaupstaðinn, til að sjá hvort
þeir fói nú jafnmikið af nauðsynjum sínum fyrir jafnmikla vöru
sem árið áðr. Mönnum verðr það almennt á, að villast á pen-
íngaverði (gangverði, kaupverði) hlutanna, án þess að
gæta að hvað menn kaupa fyrir lilutina, og að hin sanna verð-
hæð hlutanna hlýtr að miðast við megin þeirrar vöru
eör vinnu, er fæst fyrir þá. þetta sésl hezt á því, er maðr
kaupir vöru fyrir vöru, t. a. m. 2 vættir skreíðar fyrir 2 fjórð-
tinga smjörs, þá hlýtr honum að standa á sama, hvort skreiðin
og smjörið er á 2, 5 eðr 10 rd. í peníngum, ef einúngis hvort
um sig er jafndýrt. þessu fylgja menn og á stundum, er þeir
kaupast við eptir gömlu lagi, og kalla það að matr mæti mat, en
þá munu þeir sjaldan athuga, hvort önnur matvaran liafi eigi
l’cssi kenníng Norðra cr cigi ný, hvorki crlendis né á landi voru, hcldr er
hún nú afgömul orðin. Kenníngu þessari brcgðr víða fyrir hjá merkum rit-
höfundum vorum; mig rekr cinkum minni til þess, cr Maguús sjslmnaðr
Ketilsson segir í „Athugaseindum sínuin við Kveitahduda11 Skúla landfógeta
(sjá Lærdlf. VII., 7í).—80. bls., sbr. J35. bls.). Orð huns eru þcssi: „Mvernig
geta bændr haft uóg bjargræði? Sá náttúrlegasti og fyrsti vegr til þcss er,
at þeirra eiginn bandadi af sjó og landi gangi kaiipum og sölum milli þeirra
með scm minnstu verði.1,1 — l’að væri sanuarlega kvnlegt, ef það væri mesta
bjargræðisvon fyrir bæridr, að Jicir fengi handafla sinn, allan ávöxt og afrakstr
vinnu sinnar, scin verst borgaðan. Annars beGr Magnús Keiilsson cigi gáð
að því. heldr en höfundrinn í Norðra, að sveitabóndinn selr langtum meira
af landauruin en hann kaupir, að hann er eiginlega seljandi hennar en eigi
kaupandi, eins er að síntt leyti með sjávarbóndann. l’á rckr og báða að
því , að auðrinn sé reyndar eigi innifalinn í öðru cn peningum; en hvernig
gctr það verið, Jiar sem peníngar eru þó \arla meira en V50 af öllum fjár-
munum landsmanna?