Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 56
46
UM BÚNAÐARIIACI ÍSLGNnÍNCA.
greinarmun á því, livort það kemr fram í kaupverziun
við erlenda menn, eðr milli landsmanna sjálfra; í
öðru Iagi verðum vðr og að gjöra mun á því, hvort verð-
h æ k k u n i n e ð r v e r ð 1 æ k k u n i n e r j ö f n o g a 1 m e n n, e ð r e r
luin misjöfn. Ef nú vara landsmanna hækkar eðr lækkar í
kaupstaðnum og um leið útlenzka varan að sama skapi , svo að
hverr bóndi fær jafnmikið af nauðsynjum sinuin fyrir vöru sína,
sem hann fékk áðr, þá liefir hann engau halla og heldr engan
hag annan en þann, að hann fær penínga með helra verði, efvaran
hækkar; en liafi útlenzka varan liækkað meirr að tiltölu, þá lieíir
hann halla, liafi hún hækkað minna en hin íslenzka, þá hefir hann
áhata; mismunrinn á framfærslunni verðr því jafnan lialli lians
eðr áhali. Vili menn því vita , hversu haganleg verzlunin hafi
verið fvrir landið eitt ár eða annað, eðr einn tíma eða annan, þá
verða menn aö gæta að því, hvort menn hafi fengið annað árið
jafnmikla eðr meiri vöru fyrir jafnmikla vöru eðr minni, eins og
gjört er í Landshagssk. I., 585. hls., eðr þá í annan stað athuga,
hvort útlenzka eðr inulenzka varan hafi liækkað meira eðr lækkað,
líkt og gjört er í Landshagssk. I., 583. og 584. hls. það stendr á
sama, livor aðferðin við er liöfð, því með háðum geta menn
komizt að því, hvort sjávarbóndinn fái þetta árið eðr liitt eins
mikið, minna eðr meira af nauðsynjiim sínum í kaupstaðnuin
fyrir skippundið affiskinum, eðr sveitahóndinn fyrir lísipundið
af ullinni; cinúngis verða rnerin að hafa það hugfast, að allt er í
raun réttri komið undir megni vörunnar er fæst í skiptum, en eigi
verði hennar. Ef' uú verðið liækkar hæði á innlenzku vörunni og
hinni útlénzku, þá eru það peníngarnir einir, er liafa lækkað, og
peníngaeignin í landinu verðr minna verð en hún áðr var. Af því
leiðir fyrst, að peniugameunirnir einir missa í, hvort sein þeir
heldr kaupa við innlenda menn eðr útlenda; en allir aðrir græða
þá er þeir kaupa penínga. En gróði þessi er eigi nema að nafn-
inu til , því að peníngar eru gjaldeyrir eðr skiptivara, er gengr
frá einum til annars fyrir nauðsynjar manna, er þeir vilja og þurfa
að nota sjálfir, en þeir liafa sama verö, þá er þeir eru látnir úti,
eins og þá er þeir eru teknir heiin. Önnur afleiðíngin veiðr sú,