Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 58
48
UM BÚNAÐAHHAGI' ÍSLENDÍNGA.
hvort verðið hækkar meirr að sínu leyli á óþarfavörunni útlenzku
heldr en á nauðsynjavörunni, meö því að mönnuni er hægra að
spara við sig óþarfann en þarfann; ef það er eigi, þá er sú vai'a
orðiu þarfavara, er menn annars kalla óþarfa, því þaö er allt
þarfavara, er hætir úr þörfuin manna og menn geta eigi án verið.
En ef veröið hækkar annaðhvort á sveitavörunui eðr sjóvörunni,
en lækkar eðr stendr nærri því í stað á hinni, þá er hætt við, að
eigi líði á löngu áðr alvinnuvegirnir breytast, og lætr það að
líkindum, aö tleiri sækist eptir að komast í þann atvinnuveginn,
' sem er ábatameiri. Á þenna liátt getr kaupverzlunin dregið menn
úr sveitinni til sjávarins og frá sjónum upp í sveitina; því aliir
fylgja hagsmunum sínum í þessum efnum, efþeirannars sjá, livað
þcim hetr vegnar og eru eigi sinnulausir um, hvort þeim vegnar
vel eðr illa. En er menn sjá hag sinn , þá tjáir eigi að telja þá
ofanaf flutníngum með neinni siðaprédikun, eðr reisa þeim skorör
með höiðum lagareglum, synjunum, forboðum og hegníngum, því
,,þótl nátlúran sé lamin með lurk, leitar hún heim um síðir“.
En verði nú kaupverzlunin landinu í hag, af því aö útlenzka varau
lækkar, en hin íslenzka stendr í stað, þá hefir það engar alleið-*
ingar fyrir markaðinn í landinu , nema ef erlenda varan er seld
þar; en það er nú mjög litið, sem vér vitum, heldr kaupir sér-
hverr landsmaör afkaupmanni sjálfr það sem hann þarf við lianda
sjálfum ser. Verðlaikkuuin á útlenzku vörunni breytir þvi engu
til í viðskiptum landsmanna sín á milli, en þeir liafa svo mikinn
ábala, sem útlenzka varan hetir lækkað mikið. það breylir og
litlu til i landinu, hvort lieldr sum eðr ö 11 útlenzka varan
laikkar, nema ef sú varan , er lækkaði, snertir cinn atvinnuveg í
landinu, t. a. m. ef hör, hampr, strengir, ló.ðir og salt lækkar,
því ef svo er, þá vcrðr sjavarútvegrinn um þann inuninn ábata-
rneiri en landbúnaðrinn.
Nú höfum vér skýrt frá kaupverzluninni, hvernig skuli
meta liana og hverjum breytíngum hún valdi i viðskiptum lands-
manna sin á milli, á fjárstofni landsins og efnahag þess, og á
atvinnuvegum og bjargræðisvegum landsmanna. Nú er þá eptir
að minnast á verzlunina i landiuu sjálfu, eðr sveitaverzluuina,