Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 59
UM BÚiNADARUAGl ÍSLENDÍPiGA.
49
er almennt er svo kolluð, og athuga hverjum breytíngum verð-
hrevtíngin kemr þar af stað. það er nú svo ástatt, að verðið á
vörunni í landinu sjálfu fer mjög eptir verðlaginu í kaupstaðnum,
eðr innlendi markaðrinn liagar sér eptir hinura erlendaj þetta er
°g náttúrlegt, því þar sem verzluniu er frjáls, þar er jafnan inn-
lenzki markaðrinn eigi annað cn deild úr alheimsmarkaðinum, og
eptir þvi sem tollar mínka, samgöngur greiðast og menn verða
hunnugri kaupstefnunni innan lands og utan, að sama skapi jain-
nst verðið á sama hlut meir og meir i hverju landi, svo að
l.Vktum mun eigi verða annarr munr á verðlagi á íslandi og i
Wna, en sem svarar tilkostnaðinum að flylja vöruna á milli og
hæfilegu atvinnukaupi allra þeirra manna, er að því standa. það
er eigi einúngis verðlagið á kaupstaðarvöru landsmanna, er breytist
1 viðskiptum landsmanna sjálfra, eptir því sem það breytist i
haups'taðnum, t. a. m. allr sjávarvarníngr, heldr breytist og verð-
lagið á þeim hlutum öðrum, er kaupstaðarvarau er komin af eðr
á kyn sitt til að rekja , til dæmis að taka, af því ull, tólg og
slátr hækkar, þá hækkar og allr sauðfénaðr, þá liækka og jarð-
irnar, af því þær fram ílevta fénaðinum. Af sömu rökum hækkar
vinnukaupið, af því hóndinn eðr verkþeginn fær fleiri peninga
UPP úr vinnunni. „Dagsverk um heyannir“ og „lambsfóðr“ hlýtr
þvt að færast upp og niðr i verðlagsSkránni, eptir því sem verð-
lagið hreytist i kaupstaðnum á sveitavörunni. Enn fremr hreytist
°g verölagið á þeirri landvöru , sem er skyld kaupstaðarvörunni,
°g það þvi fremr sem þær eru náskyldari, lil dæmis aö taka
smjör, verð þess breytist eptir verðlagiuu á öðru feitmeti og svo
1 hkíngu við aðra matvöru; en af því smjörið hækkar, liækkar og
nýmjólkin , og vegna nýmjólkrinnar liækkar og veröið á kúnum.
Kýrnar hækka lika af því, er slálrið verðr dýrra. í einu oröi, af
þvi verð eins lilutar hækkar, þá hækkar það og á hinum hlutnum,
sem lionum er á einlivern liátt skyldr, eðr er í sjálfu sér í ein-
hverjum þeim tengdum við hann, að mönnum hljóti að þykja sá
hlutr eins nauðsynlegr, er eigi hækkaði, og hinn er hækkaði. —
En i liverju er þá verðbreytíng þessi fólgin? í því, aö gangverð,
kaupverð eðr söluverð hlutanna breytist, verðr þá annaðhvort, að
II. 4