Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 60
50
UM BÚNADA.R11ACI ÍSLENDÍKGA.
peníngaverð þeirra breytist eingöngu, en verð hlutanna innbyrðis
raskast eigi, eðr þá að gangverð lilutanna breylist sín á milli.
Ef nú svo er, eins og reynslan sýnir nú á dögum, að allir, eðr
réttara sagt allflestir, landaurar bækka, þá eru það peuíngar einir
er lækka , sem fyrr er sagt; peníngar eru því orðnir verðminni
livort sem þeir eru keyptir eðr seldir. En nú vitum vér, að það
eru forlög penínganna, þó kátleg kunni að þykja, að allir vilja
eignast þá, en enginn þó eiginlega eiga þá. Menn vilja eignast
þá, vegna þess þeir geta keypt fyrir þá allar nauðsynjar síuar,
en einmitt vegna þess þeir ætla að hafa þá til þessa, þá láta þeir
þá fyrir nauðsynjarnar; vegna þess að peníngarnir eru eigi nauð-
synjarnar sjálfar, heldr einúngis gjaldeyrir eðr kaupeyrir nauð-
synjanna, þess vegna ganga þeir mann frá manni, en allir halda
nauðsynjunum eptir. Af þessu leiðir, auk þess sem áðr er getið,
að menn verða auðugri að peníngum, en þó eigi auðugri að fé í
sjálfu sér, þótt verð penínganna lækki. Vér skulum taka mann
við sjó til dæmis; liann vanhagar um smjör og á skreið fyrir að
láta; meðan skippundið af skreiðinni var á 16 rd. í kaupstaðnum,
var liann vanr að fá 2 fjórðúnga smjörs fyrir vættina; en nú er
skreiðin komin upp í 24 rd., hyggr liann því að fá 3 fjórðúnga
smjörs fyrir vættina, með því húu er nú orðin á 6 rd. í kaup-
staðnum, en var áðr á 4 rd.; en hann gáði eigi að því, að smjörið
liafði lika hækkað um þriðjúng á móti peningum, svo liann græddi
eigi smjör heldr að eins peninga. — En ef gangverð hlutanna
breytist innbyrðis , þá græðir sá i raun réttri, er á hlutinn eðr
vöruna, er verðið hækkaði á, ef tilkostnaðrinn vex eigi að sama
skapi, vegna þess að hann getr uú keypt meira en áðr af nauð-
synjum sínum fyrir jafnmikla vöru, en kostar eigi meiru til sinnar
vöru en áðr. En hinn bíðr lialla, af því liann fær minna en áðr
af nauðsynjum sinum fyrir jafnmikla vöru; þó er það því að eins
halli, að kostnaðr hans fvrir vörunni liafi eigi mínkað um jafn-
mikið. Sá er munrinn, ef menn eigu kaup við útlenda meun og
varníngr landsmanna helir liækkað rneir en kaupmanna, þá er það
einberr hagr fyrir landiö, og eins er það einberr halli, ef varníngr
kaupmanna lieflr hækkað meir en varníngr landsmanua; en efeinhver