Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 62
52
UM ÍÍÚNADARHAGI ÍSLENDÍNGA.
nauðsynjar sínar, og verða þeir þeim raun verðminni í útlátunum,
sem hann féklc þá fyrir ininna; peníngakaupin verða því að eins
honum i hag, ef allar nauðsynjar hans hafa eigi hækkað að sama
skapi á móti peníngum, sem vara sú hækkaði, er hann keypti þá
fyrir; en þá hefir eigi allr varníngr liækkað jafnt að lillölu.
9. Ef nú allr varningr liefir lækkað jafnt að tiltölu, þá
hafa peníngamennirnir einir grætt, en enginn annarr hefir þó orðið
fyrir halla, þvi peníngarnir verða þeim mun drýgri sem þeir eru
dýrari (sbr. 8.).
10. Nú hækkar varníngr misjafnt, eðr sum vara hækkar,
en önnur stendr i stað eðr lækkar, þá er það hagr fyrir þá, er
vara þeirra hækkar, ef tilkostnaðr hennar heíir eigi vaxið að því
skapi. Ef vara lækkar, þá er það hagr að svo miklu leyti, sem
menn kaupa lækkuðu vöruna til eigin nota, en eigi lil sölu,
því þá er það enginu hagr; en halli er það fyrir liina, er vara þeirra
lækkar, nema ef lilkostnaðr liennar heíir minkað um jafnmikið.
11. Nú lækkar útlenzka varan meir en hin ihnlenzka,
eðr innlenzka varan hækkar meir en hin útlenzka, og er
hvorttveggja einberr hagr fyrir landið í viðskiptum þess við
erlenda menn. En sá er munrinn, að hækki innlenzka
varan meir, þá hafa landsmenn eigi hag af því, er þeir kaupast
sjálfir við; en ef hin útlenzka lækkar meir, þá hafa þeir og
hag af því i sínum viðskiptum.
12. Nú hækkar vöruafli eins atvinnuvegs, eðr ann-
ars lækkar, svo að verðbreytíugin inunar talsveröu, þá raskar
það atvinnuvegunum i landinu , ef tilkostnaðr vöruaflans hefir
eigi breyzt að satna skapi.
13. þá að eins er liagr að framfærslu eins hlutar eðr vöru,
er tilkostnaðr lians liefir eigi vaxið að sama skapi, né heldr
verð þeirra nauðsynja, er seljandi eðr aflandi fær fyrir vöru sina.
þess vegna býðr seljandi eðr aflandi engan halla af niðrfærslu
sinnar vöru, ef tilkostnaör hans fyrir henni hefn* minkað að sama
skapi, eðr þá verðlag á nauðsvnjum hans.
\4. það land liefir þvi mestan hag af verzlunarviðskiptum,
er fær sem mest fyrir sina vöru, en kaupir sínar nauö-