Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 66
66
UM DÚKADARHAfil ÍSLENDÍKCA.
eigi um , liversu mikinn þátt þeir í raun rúttri taka í allri stjórn
landsins, þar sem þeir borga koslnaö landsljórnarinnar, heldr eru
þeir svo ósörplægnir, eör þá svo lmgsunarlillir um réltindi sín, að
þeir einúngis hugsa til skyldunnar að borga, en eigi til þess réttar
sins, að geta séö og haft liönd í bagga meö, aö fé þeirra sé variö
sem bezt veröa má og að þeir liafi þess full nol. því verör eigi
neitað, aö menn álíta almennt, að allt það fé, er þeir greiöa lil
allra stétta og annara sjóöa og stofnana í landinu, sé lýndr sauðr
og tapaðr peníngr; en það er einmitt af því að þeir finna eigi til
þess, aö þeir eigi tilkall til landstjórnarinnar í staðinn, að em-
bættismennirnir sé eins skyldir að rækja sitt embætti trúlega fyrir
laun þau, er alþýða greiöir, eins og hverr annarr verkamaðr
vinnu sína. En af þessari hugsun Ieiðir þá aptr, aö mönnum er
svo lítt umhugað um aö vita, hvort landinu fari fram eðr aptr,
eðr hvorl því vegni vel eðr illa; sumir liafa enda illan beig af
því aö landinu fari fram, því þá muni álögurnar þýngjast, en það
sé nú svo sem auðvitað, að álögurnar sé eintóm byröi á herðum
almúgans. En búnaðarskýrslurnar eru nú til margs annars hæfi-
legar, en til að vita skattstofn bænda; þær eru til þess aö gela
þekkt bjargræðisstofn alls landsins í einu og í hverju bygðarlagi,
svo að hverr geti litið jfir búskaparhag allrar alþýðu, eins og
sinn eigin efnahag; til þess að menn geti borið sveitirnar saman,
séð livar búskaprinn er betri en annarstaðar, livar jaröabætr rneiri,
livar sjósókn bezt stunduð o. s. frv. þá er menn hafa þess konar
skýrslur, þá gela menn leiðzt lil að keppast á viö þær sveitirnar,
sem eru lengra konmar, þá geta menn séð af dæmum þeirra,
liversu mikið má ef vel vill, og að efnahagr vor sé niest megnis
kominn undir nenníngu , framlaksemi og alorku. Menn gela og
séð af búnaðarskýrslunum búnaðarsögu landsins uin þann tíma, er
þær ná yfir; menn geta þá leitað eplir orsökunum til framfara
og til aptrfara bjargræðisveganna, þar til menn hafa fundið þau
ráð, sem bezt sé lil að ella þá. Menn geta og enn borið búnaðar-
hagi vora saman við búnaðarháttu í öðrum löndum, og séð hversu
vér sém farnir, og hvort hagr landsins sé svo bágborinn, sem
margir vilja telja oss trú um. 1 stuttu niáli, menn geta sagt, að