Skýrslur um landshagi á Íslandi - 01.01.1861, Page 78
68
UM BÚNAÐAKHAGI ÍSLENDÍNGA.
liverja aðra skýrslu fyrir sér; en það er þó eigi, þvi liann segist
sjálfr liafa tekið skýrslu sína þráðbreint eptir jarðabók Skúla.
í sauðfjártölunni er að eins ein villa bjá Eggers; bann telr í
Dala sýslu 10,047 sauði, en á að vera 10,049. Eggers hefir tekið
eptir því, að Skúli leggr þær 818 geitr, er bann telr verið liafi
í þíngeyjar sýslu, saman við aðalupphæðina, og telr hann þærfrá;
verðr því sauðatalan bjá Eggers 278,992, eör einum 2 færri en
á að vera. Með því nú að Sigurðr Hansen befir fylgt Eggers, þá
eru tölur þah* rangar, er standa i Landshagssk. 1. bd. 60.—61. bls.
þeir Magnús Stepbensen1 * og Bjarni Thorsteinson3 hafa fvlgt
jarðabók Skúla, og því er bæði nautatalan og brossalalan rölt bjá
þeim, en sauðatalið er eigi með öllu rétt, þvi þeir telja geitrnar
og bafrana með sauðunum, eins og Skúli gjörði. — þess verðr
og enn að geta um skýrslu þessa, að kálfar eru taldir með, en
hvorki lömb né folöld; i jarðabók Arna er bér og hvar getið um
lömb, og eins er bjá Skúla, en liann leggr þau bvergi saman við
sauðfjártöluna. En með því nú að verið var að semja jarðabók
Árna i 10 ár minnst, og það mest á sumrin, en jafnótt var skrif-
aðr upp allr kvikfénaðr á hverri jörð, þá er kvikfjártal þetta öllu
lieldr tekið að vorlagi en haustlagi, þótt svo sé eigi fullkomlega,
og af þvi er líklegast, að úngir kálfar sé eigi með taldir, lieldr
að eins vetrúngar.
Næsta skýrslan (sjá 62. bls. að framan), er vér liöfum einnig
tekið eptir jarðabók Skúla Magnússonar, bljóðar í fyrstu grein
um „ábúendatal byggðra jarða og um eyðijarðatal árið 1760“.
Skýrslu þessa befir Skúli Magnússon sjálfr búið til eptir jarðabók
Arna Magnússonar. Hann getr um í henni, hversu margir ábúendr
sé á stólsjörðum, á spítala og kristfjár jörðum, á staða og presta
jörðum og á bændajörðum; bann skýrir og frá um leið, bversu
margar jarðir þá voru í eyði af bverjum þessum jarðaflokki um
sig. A öðrum stað gelr og Skúli um ábúendatal þjóðjarða og
hve margar þeirra sé í eyöi. í jarðabókinni sjálfri eru allar jarðir
i) Island i dct atlcnde Aarhundrede, 433. bls. III. skvrsla.
Om Islands Folketnœngde og ökonomislte Tilstand, 16. bls.